Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 34
34
íSLENZK RIT 1963
lngvarsson, Einar B., sjá Vesturland.
ÍNGVARSSON, KRISTINN (1892—). Sautján
sönglög. Reykjavík 1963. 16 bls. 4to.
[ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR l. Útsvör og skatt-
ar á ísafirði 1963. ísafirði [1963]. (1), 48 bls.
8vo.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. Blað Sjálf-
stæðismanna. 88. og 40. árg. Utg.: Miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins og H.f. Árvakur. Ritstj.:
Valtýr Stefánsson, ábm. (1.—11. tbl.). Sigurð-
ur Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson. Reykjavík 1963. 48
tbl. Fol.
ÍSAFOLDARGRÁNI. Blað um siðgæði og heiðar-
leik. 7. ár. Útg.: liálfrakur h.f. Ritstj.: Hans
Thoroddsen (jarðolíusérfræðingur). Blaða-
menn: Birgir Sigurðsson (af Selsætt), Ölafur
Hannesson (af bankaætt), Stefán Ögmundsson
(af línuætt). Framkvæmdastj.: Björn Jónsson
(af Mænuætt). Iþróttafréttaritari: Jón Krist-
jánsson, Noregsfari. Sendlar: Pétur Ólafsson
og Guðm. Gíslason. I Reykjavík] 1963. 1 tbl.
(4 bls.) 4to.
Isberg, Arngrímur, sjá Landnám.
ÍSFELD, JÓN KR. (1908—). Bakka-Knútur.
Hafnarfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1963. 171
bls. 8vo.
ÍSFJRDINGUR. Blað Framsóknarmanna í Vest-
fjarðakjördæmi. 13. árg. Útg.: Samband Fram-
sóknarfélaganna í Vestfjarðakjördæmi. Ritstj.:
Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson,
ábm. ísafirði 1963. 24 tbl. Fol.
ISLAND. Uppdráttur Ferðafélags Islands. Tourist
map of lceland. Mælikvarði: 1:750.000. Endur-
skoðað hafa Landmælingar íslands, Reykjavík.
Reykjavík, Ferðafélag íslands, 1963. Grbr.
ÍSLENDINGUR. Blað Sjálfstæðismanna í Norð-
urlandskjördæmi eystra. 49. árg. Útg.: Útgáfu-
félag íslendings (1.—2. tbl.), Kjördæinisráð
(3.—51. tbl.) Ritstj. og ábm.: Jakob Ó. Péturs-
son. Fréttir: Stefán E. Sigurðsson (1.—8. tbl.)
Akureyri 1963. 51 tbl. Fol.
ÍSLENZK ENDURTRYGGING. Reikningar 1962.
[Reykjavík 1963]. (3) bls. 8vo.
ÍSLENZK FRÍMERKI 1964. Catalogue of Ice-
landic Stamps. [Tekið hefur saman] Sigurður
H. Þorsteinsson. Sjöunda útgáfa/Seventh edi-
tion. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1963. 95 bls. 8vo.
ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum og almenn-
ingi. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1963. IX, (3),
852 bls. 8vo.
ÍSLENZK SENDIBRÉF. IV. Ilafnarstúdentar
skrifa heim: Sendibréf 1825—1836 og 1878—
1891. Finnur Sigintmdsson bjó til prentunar.
Atli Már [Árnason] teiknaði kápu. Reykjavík,
Bókfellsútgáfan, 1963. 310 bls., 2 mbl. 8vo.
ÍSLENZK TUNGA. Lingua lslandica. Tímarit um
íslenzka og almenna málfræði. 4. árg. Útg.:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Félag íslenzkra
fræða. Ritstj.: Hreinn Benediktsson. Ritn.:
Árni Böðvarsson, Halldór Halldórsson, Jakob
Benediktsson. Reykjavík 1963. 176 bls. 8vo.
ÍSLENZKAR LJÓSMÆÐUR. II. Æviþættir og
endurminningar. Séra Sveinn Víkingur bjó til
prentunar. Akureyri, Kvöldvökuútgáfan h.f.,
1963. 270 bls. 8vo.
ÍSLENZK — DÖNSK — NORSK — SÆNSK
SAMTALSBÓK með orðasafni. Reykjavík,
Orðabókaútgáfan, 1963. 64 bls. Grbr.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1964. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1963. XXIV, 452
bls. 8vo.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. Málgagn Félags ís-
lenzkra iðnrekenda. 114. árg.]. Útg.: Félag ís-
lenzkra iðnrekenda. Ritstj.: Þorvarður Alfons-
son. Ábm.: Gunnar J. Friðriksson, form. F.I.I.
Reykjavík 1963. 12 tbl. (150,—161. tbl.) 4to.
ÍSLENZKUR TRÉSKURDUR. Sýning á aldaraf-
mæli I’jóðminjasafns Islands 24. febrúar 1963.
Kristján Eldjárn samdi textann. Gísli Gestsson
tók myndirnar. Reykjavík 11963]. 18, (1) bls.
8vo.
ÍSÓLFSSON, PÁLL (1893—). Vertu sæl, vor litla,
livíta lilja. (Matthías Joehumsson). Reykjavík
[1963]. (1) bls. 8vo.
sjá Musica islandica 5, 6; Þórarinsson, Jón:
Páll ísólfsson.
ÍÞRÓTTABANDALAG HAFNARFJARÐAR. Árs-
skýrsla ... 1962. Reykjavík [1963]. 44 bls.
8vo.
ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR. Árs-
skýrsla ... 1962. Reykjavík [1963]. 45 bls.
8vo.
ÍÞRÓTTABLAÐID. 23. árg. Útg.: íþróttasamband
íslands. Ritstj.: Hallur Símonarson og Örn
Eiðsson. Blaðstjórn: Þorsteinn Einarsson, Bene-