Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 41
ÍSLENZK RIT 1963
LANDSSÍMINN. Gjaldskrá og rcglur fyrir ...
IReykjavík 1963]. 16 bls. 4to.
LANDSSAMBAND ÍSLENZKRA ÚTVEGS-
MANNA. Samþykktir ... Reykjavík [1963].
16 bls. 8vo.
ILarsen], Helga, á Engi, sjá Sigurðsson, Gísli: Út
úr myrkrinu.
LÁRUSDÓTTIR, ELÍNBORG (1891—). Eigi má
sköpum renna. Ilorfnar kynslóðir III. Sagan
gerist rétt fyrir og um aldamótin 1800. Hafnar-
firði, Skuggsjá, 1963. [Pr. í Reykjavík]. 262
bls. 8vo.
LÁRUSSON, MAGNÚS MÁR (1917—). Sct.
Magnus Orcadensis comes. Úr Sögu 1962.
[Reykjavík 1963]. (1), 470.—503. bls. 8vo.
Lárusson, Ragnar, sjá [Jónsson], Þorsteinn frá
Hamri: Skuldaskil.
LAX Á FÆRI. Víglundur Möller tók saman.
Teikningar: Baltasar. Reykjavík, Bókaútgáfan
Hildur, 1963. 190 bls. 8vo.
LAXNESS, HALLDÓR (1902—). Skáldatími.
Reykjavík, Ilelgafell, 1963. 319 bls. 8vo.
LEE, JOIIN. Ertu hamingjusamur? Eftir ***
IJafnarfirði, Kristilega bókmenntadreifingin,
[1963]. (6) bls. 12mo.
LEE, MAJORIE. Eiginkona slálkóngsins. Akra-
nesi, Hörpuútgáfan, 1963. 107 bls. 8vo.
LEE, TESSA. Ástarævintýri á Spáni. Akranesi,
Hörpuútgáfan, 1963. 109 bls. 8vo.
LEIÐABÓK. 1963—64. Áætlanir einkaleyfis- og
sérleyfisbifreiða 1. marz 1963 til 29. febrúar
1964. Reykjavík- Póst- og símamálastjórnin,
[1963]. (2), 148 bls. Grbr.
— (Viðbætir). 1963—64. Fargjöld á sérleyfisleið-
um. Gildir frá 18. apríl 1963. TReykjavík],
Póst- og símamálastjórnin, [1963]. 32 lds.
Grbr.
LEIÐARVÍSIR fyrir Mistral-C málningarspraut-
ur. ísafirði L1963]. 15 bls. 12mo.
LEIKHÚSMÁL. 1. árg. Útg.: Leikhúsmál. Rit-
stjórn: Ólafur Mixa (ábm.), Oddur Björnsson,
Þorleifur Hauksson, Pétur Ólafsson (3.—5.
tbl.), Þorkell Sigurbjörnsson (3.—5. tbl.) Upp-
setning: Garðar Gíslason, Baltasar (4.—5. tbl.)
Ljósmyndari: Andrés Kolbeinsson (1.—2. tbl.)
Reykjavík 1963. 5 tbl. 4to.
LEIKRIT í Æskunni frá því að Stórstúkan tók
við henni 1928. Ymis leikrit. Leikrit og skraut-
41
sýningar í barnablaðinu „Vorinu“. [Reykja-
vík 1963]. (6) bls. 8vo.
LEIKRITIÐ. Tímarit um leikhúsmál. 12. árg.] Nr.
3. Útg.: Bandalag íslenzkra leikfélaga. Ritstj.:
Sveinbjörn Jónsson. Reykjavík 1963. 1 h. (40
bls.) 4to.
Léon, sjá Breinholst, Willy: Hinn fullkomni eigin-
maður.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1963. 38. árg.
Útg.: Il.f. Árvakur. Ritstj.: Sigurður Bjarna-
son frá Vigur, Matthías Johannessen, Eyjólfur
Konráð Jónsson. Reykjavík 1963. 35 tbl. Fol.
LEYLAND, ERIC, T. E. SCOTT-CHARD. Kjarn-
orkuflugvélin. Höfundar: * * * og * * * (Yfir-
flugstjóri B. O. A. C.) Snæbjörn Jóhannsson
íslenzkaði. Frumtitill: Atom ’plane mystery.
Haukur flugkappi — lögregla loftsins II. Gefið
út með leyfi Edrnund Ward Ltd., London, Eng-
land. Akranesi, Hörpuútgáfan, 1963. 126 bls.
8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR apótekara og lyfjafræðinga,
Reykjavík. Rekstrarreikningur ársins 1962 og
efnahagsreikningur pr. 31. 12. 1962. TReykja-
vík 1963]. (3) bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR H.f. Eimskipafélags íslands.
Reglugerð fyrir ... Prentað í marz 1963.
Reykjavík 1963. 16 bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR SÍS 1962. [Reykjavík 1963].
(4) bls. 8vo.
Líndal, Theodór /?., sjá Tímarit lögfræðinga.
I.INDGREN, ASTRID. Strokudrengurinn Rasmus
á flakki með Paradísar-Óskari. Jónína Stein-
þórsdóttir íslenzkaði. Myndirnar teiknaði Eric
Palmquist. Saga þessi hlaut II. C. Andersens
verðlaunin 1956. Reykjavík, Bókaútgáfan
Fróði, 1963. 240 bls. 8vo.
Lindström, Aune, sjá Norræn málaralist.
LIONSFRÉTTIR. Nr. 29—31. Útg.: Umdæmi 109
fsland. Ritstj.: Valgarður Kristjánsson (nr. 29
—30), Gunnar Jónsson (nr. 31). TReykjavík]
1963. 3 tbl. (20, 20, 12 bls.) 8vo.
LIONSKLÚBBARNIR Á ÍSLANDI. Félagatal.
Umdæmi 109. Reykjavík [19631. 63 bls.
12mo.
IJTABÓK. [Reykjavík 1963]. (18) bls. 4to.
LITLA BLAÐIÐ. 2. ár. Ritstj.: R. Franklín og
Sigurjón Þorbergsson (ábm.) [Fjölr.j Reykja-
vík 1963. 4 tbl. 4to.
LITLI REYKUR. Saga um börn og hesta. Vilberg-