Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 41

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 41
ÍSLENZK RIT 1963 LANDSSÍMINN. Gjaldskrá og rcglur fyrir ... IReykjavík 1963]. 16 bls. 4to. LANDSSAMBAND ÍSLENZKRA ÚTVEGS- MANNA. Samþykktir ... Reykjavík [1963]. 16 bls. 8vo. ILarsen], Helga, á Engi, sjá Sigurðsson, Gísli: Út úr myrkrinu. LÁRUSDÓTTIR, ELÍNBORG (1891—). Eigi má sköpum renna. Ilorfnar kynslóðir III. Sagan gerist rétt fyrir og um aldamótin 1800. Hafnar- firði, Skuggsjá, 1963. [Pr. í Reykjavík]. 262 bls. 8vo. LÁRUSSON, MAGNÚS MÁR (1917—). Sct. Magnus Orcadensis comes. Úr Sögu 1962. [Reykjavík 1963]. (1), 470.—503. bls. 8vo. Lárusson, Ragnar, sjá [Jónsson], Þorsteinn frá Hamri: Skuldaskil. LAX Á FÆRI. Víglundur Möller tók saman. Teikningar: Baltasar. Reykjavík, Bókaútgáfan Hildur, 1963. 190 bls. 8vo. LAXNESS, HALLDÓR (1902—). Skáldatími. Reykjavík, Ilelgafell, 1963. 319 bls. 8vo. LEE, JOIIN. Ertu hamingjusamur? Eftir *** IJafnarfirði, Kristilega bókmenntadreifingin, [1963]. (6) bls. 12mo. LEE, MAJORIE. Eiginkona slálkóngsins. Akra- nesi, Hörpuútgáfan, 1963. 107 bls. 8vo. LEE, TESSA. Ástarævintýri á Spáni. Akranesi, Hörpuútgáfan, 1963. 109 bls. 8vo. LEIÐABÓK. 1963—64. Áætlanir einkaleyfis- og sérleyfisbifreiða 1. marz 1963 til 29. febrúar 1964. Reykjavík- Póst- og símamálastjórnin, [1963]. (2), 148 bls. Grbr. — (Viðbætir). 1963—64. Fargjöld á sérleyfisleið- um. Gildir frá 18. apríl 1963. TReykjavík], Póst- og símamálastjórnin, [1963]. 32 lds. Grbr. LEIÐARVÍSIR fyrir Mistral-C málningarspraut- ur. ísafirði L1963]. 15 bls. 12mo. LEIKHÚSMÁL. 1. árg. Útg.: Leikhúsmál. Rit- stjórn: Ólafur Mixa (ábm.), Oddur Björnsson, Þorleifur Hauksson, Pétur Ólafsson (3.—5. tbl.), Þorkell Sigurbjörnsson (3.—5. tbl.) Upp- setning: Garðar Gíslason, Baltasar (4.—5. tbl.) Ljósmyndari: Andrés Kolbeinsson (1.—2. tbl.) Reykjavík 1963. 5 tbl. 4to. LEIKRIT í Æskunni frá því að Stórstúkan tók við henni 1928. Ymis leikrit. Leikrit og skraut- 41 sýningar í barnablaðinu „Vorinu“. [Reykja- vík 1963]. (6) bls. 8vo. LEIKRITIÐ. Tímarit um leikhúsmál. 12. árg.] Nr. 3. Útg.: Bandalag íslenzkra leikfélaga. Ritstj.: Sveinbjörn Jónsson. Reykjavík 1963. 1 h. (40 bls.) 4to. Léon, sjá Breinholst, Willy: Hinn fullkomni eigin- maður. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1963. 38. árg. Útg.: Il.f. Árvakur. Ritstj.: Sigurður Bjarna- son frá Vigur, Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Reykjavík 1963. 35 tbl. Fol. LEYLAND, ERIC, T. E. SCOTT-CHARD. Kjarn- orkuflugvélin. Höfundar: * * * og * * * (Yfir- flugstjóri B. O. A. C.) Snæbjörn Jóhannsson íslenzkaði. Frumtitill: Atom ’plane mystery. Haukur flugkappi — lögregla loftsins II. Gefið út með leyfi Edrnund Ward Ltd., London, Eng- land. Akranesi, Hörpuútgáfan, 1963. 126 bls. 8vo. LÍFEYRISSJÓÐUR apótekara og lyfjafræðinga, Reykjavík. Rekstrarreikningur ársins 1962 og efnahagsreikningur pr. 31. 12. 1962. TReykja- vík 1963]. (3) bls. 8vo. LÍFEYRISSJÓÐUR H.f. Eimskipafélags íslands. Reglugerð fyrir ... Prentað í marz 1963. Reykjavík 1963. 16 bls. 8vo. LÍFEYRISSJÓÐUR SÍS 1962. [Reykjavík 1963]. (4) bls. 8vo. Líndal, Theodór /?., sjá Tímarit lögfræðinga. I.INDGREN, ASTRID. Strokudrengurinn Rasmus á flakki með Paradísar-Óskari. Jónína Stein- þórsdóttir íslenzkaði. Myndirnar teiknaði Eric Palmquist. Saga þessi hlaut II. C. Andersens verðlaunin 1956. Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði, 1963. 240 bls. 8vo. Lindström, Aune, sjá Norræn málaralist. LIONSFRÉTTIR. Nr. 29—31. Útg.: Umdæmi 109 fsland. Ritstj.: Valgarður Kristjánsson (nr. 29 —30), Gunnar Jónsson (nr. 31). TReykjavík] 1963. 3 tbl. (20, 20, 12 bls.) 8vo. LIONSKLÚBBARNIR Á ÍSLANDI. Félagatal. Umdæmi 109. Reykjavík [19631. 63 bls. 12mo. IJTABÓK. [Reykjavík 1963]. (18) bls. 4to. LITLA BLAÐIÐ. 2. ár. Ritstj.: R. Franklín og Sigurjón Þorbergsson (ábm.) [Fjölr.j Reykja- vík 1963. 4 tbl. 4to. LITLI REYKUR. Saga um börn og hesta. Vilberg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.