Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 49
ÍSLENZK RIT 1963
49
Pétursson, Jakob Ó., sjá íslendingur.
Pétursson, Jónas, sjá Þór.
Pétursson, Jökull, sjá Málarinn.
[Pétursson\, Kristinn Reyr, sjá Faxi.
Pétursson, Már, sjá Þitt val þín framtíð'.
Pétursson, Rajn A., sjá Yesturland.
Pétursson, Sigurður, sjá NáttúrufræSingiirinn.
PIRNER, IIANS J. Kalli gerist svifflugmaður.
Bókin er gefin út með leyfi höfundar. Siglu-
firði, Stjörnubókaútgáfan, 11963]. 72 bls.
8vo.
Plató, sjá TSigurðsson, llalldór] Gunnar Dal:
Platú: Varnarræða Sókralesar.
PLÖNTUSKRÁ fyrir Grasgarðinn í Laugardal
1963. Garðyrkjustjúri: l laflið'i Júnsson. Reykja-
vík 11963]. 48 bls. 8vo.
PÓSTBURÐARGJÖLD frá 1. janúar 1963.
Reykjavík, Púst- og símamálastjórnin, 1963.
(10) bls. 12mo.
— frá 1. oklóber 1963. Reykjavík, Póst- og síma-
málastjórnin, 1963. (10) bls. 12mo.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjórnin. Reykjavík 1963. 12 tbl. 4to.
PÖSTUR JÓLANNA. Auglýsingablað. Útg.: Full-
trúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík og
F.U.F. í Reykjavík. Ábm.: Jón Aðalsteinn Jón-
asson. Reykjavík 1963. 2 tbl. Fol.
PRENTARINN. Blað Hin íslenzka prentarafélags.
40. árg. Ritstjórn: Gunnar Berg Gunnarsson,
Jón Már Þorvaldsson. Reykjavík 1963. 2 tbl.
(12 bls.) 8vo.
— 41. árg. Ritstj.: Sigurður Gunnarsson og Jón
Már Þorvaldsson. Reykjavík 1963. 8 tbl. (32
bls.) 8vo.
Proppc, Ulajur, sjá Foringinn.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Ársskýrsla
. .. 1962. Ferlugasta og fyrsta ár. Sogsvirkjun-
in. Ársskýrsla ... 1962. Tuttugasta og fimmla
ár. Reykjavík 11963]. 66 bls. 4to.
— Gjaldskrá fyrir ... IReykjavík 1963]. 7 bls.
8vo.
RAFTÝRAN. 2. árg. Útg.: Slarfsmannafélag Raf-
magnsveitu Reykjavíkur. Ritn.: Pétur Sturlu-
son (ritstj. 1. tbl., Útgáfustj. 2. tbl.), Júlíus
Björnsson ábm., Jón Hauknr Jóelsson (1. tbl.),
Stefán Nikulásson, Jakob Jónsson (1. tbl.),
Alli Ágústsson (ritstj. 2. tbl.), IJeiðar Þórðar-
son (2. tbl.), Signrður Árnason (2. tbl.).
Reykjavík 1963. 2 tbl. (28, 31, (1) bls.) 4to.
Arbók Landsbókusajns 1964
RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. Gjaldskrá ...
Janúar 1963. [Hafnarfirði 1963]. (4) bls. 8vo.
RAFVIRKINN. Blað Félags íslenzkra rafvirkja. 8.
—9. árg. Ritstjórn: Stjórn Félags ísl. rafvirkja.
IReykjavík] 1962—1963. 2 tbl. (12 bls.) 4to.
RAFVIRKJAMEISTARINN. Tímarit. 4.árg. Útg.:
Félag löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík
og Landssamband íslenzkra rafvirkjameistara.
Ritn.: Gísli Jóh. Sigurðsson, Ríkharður Sig-
mundsson, Ingólfur Björgvinsson, Siguroddur
Magnússon (ábm.). Reykjavík 1963. 1 tbl. (8
bls.) 4to.
Ragnarsclóttir, Sigríiiur, sjá Þróun.
Ragnarsson, Bragi, sjá Hermes.
RAGNARSSON, HAUKUR (1929—) og STEIN-
DÓR STEIN DÓRSSON (1902—). Gróður-
rannsóknir í Hallormsstaðaskógi. Sérprentun
úr Ársriti Skógræktarfélags Islands 1963
IReykjavík 1963]. (1), 32.—59. bls. 8vo.
Ragnarsson, Jóhann J., sjá Stefnir.
Ragnarsson, Jón P., sjá Lögbirtingablað.
Ragnarsson, Ólajur, sjá Verzlunarskólablaðið.
RAGNARSSON, ÓMAR (1940—). Stangveiði-
stemmur, sungnar á Hótel Sögu 1. marz 1963,
eftir * * * IReykjavík 1963]. (9) bls. 8vo.
Ragnarsson, Þorsteinn, sjá Magni.
RAUÐA BÓKIN. Leyniskýrslur SÍA. Skýrslurnar,
sem Einar Olgeirsson krafðist, að yrðu brennd-
ar. Reykjavík, Heimdallur, F. U. S., 1963. 274
bls. 8vo.
RAUÐHETTA. Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Reykjavík, Setberg, [1963]. (12) bls.-4to.
IRAUÐI KROSSINN]. Aldarminning (1863—
1963). Sérprentun úr Ileilbrigðu lífi. [Reykja-
vík 1963].27 bls. 8vo.
REGINN. Blað templara í Siglufirði. 26. árg.
Ábm.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1963. 2
tbl. (8 bls.) 4to.
REGLUGERÐ um barnavernd í Siglufirði nr. 160,
frá 21. ágúst 1959, með áorðnum breytingum
samkv. reglugerð nr. 42, frá 28. febrúar 1963.
Siglufirði 1963. (3) bls. 4to.
REGLUGERÐ um iðgjöld til slysatrygginga sam-
kvæmt 40. gr. laga nr. 40 19 um almannatrygg-
ingar TReykjavík 1963]. (1), 9 bls. 4to.
REGLUGERÐ um innflntnings- og gjaldeyris-
leyfi. [Reykjavík 1963]. (1), 9 bls., 4to.
REGLUGERÐ um notkun pósts. [Reykjavík
19631. (1), 37 bls. 4to.
4