Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 28

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 28
28 íSLENZK RIT 1963 íslemla. Bók um forníslenzk fræði. Reykjavík, Bókaútgáfan Papar, 1963. 205 bls. 8vo. Gíslason, Eyjóljur, sjá Víkingur. Gíslason, Garðar, sjá Leikhúsmál. GÍSLASON, GUÐMUNDUR (1907—). Garna- veiki í Borgarfirði. Otvarpserindi flutt í bún- aðarþætti ríkisútvarpsins 13. marz 1963. Sér- prenlnn úr Frey. Reprint from Freyr 1963, 59, 133. Reykjavík 1963. (6) bls. 4vo. — Um lambasjúkdóma. Sérprentun úr Frey. Re- print from Freyr 1963. Reykjavík 1963. (6) bls. 4to. Gíslason, Guðm., sjá Isafoldargráni. Gíslason, Haraldur, sjá Félagsblað KR. GÍSLASON, HJÖRTUR (1907—1963). Bardaginn við Brekku-Bleik. Saga banda unglingum. Teikningar eftir Halldór Pétnrsson. Hrímfaxi og örlög bans. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1963. 101 bls. 8vo. GÍSLASON, JÓN (1909—). Cicero og samtíð hans og fleiri greinar. Smábækur Menningar- sjóðs 12. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar- sjóðs, 1963. 148 bls. 8vo. GÍSLASON, KRISTINN (1917—). Dæmasafn banda framhaldsskólum. Dæmasafn þetta er samið með hliðsjón af Reikningsbók handa framhaldsskólum II. hefti eftir Kristin Gísla- son. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1963. 32 bls. 8vo. — Reikningsbók handa framhaldsskólum. II. hefti. Halldór Pétursson teiknaði kápumynd og skreytingar. Þórir Sigurðsson teiknaði skvr- ingarmyndir í samráði við höfnnd. Reykjavík, Ríkisútgáfa nántsbóka, 1963. 251 bls. 8vo. — sjá Pétursson, Gunngeir, Kristinn Gíslason: Reikningsbók III. GÍSLASON, MAGNÚS (1917—). Félagsfræði handa unglingaskólum. Önnur útgáfa. Þröstur Magnússon teiknaði myndir í santráði við höf- tind. (Kápiileikning: Þröstur Magnússon). Reykjavík, Ríkisútgáfa náinsbóka, 1963. [Pr. í Hafnarfirði]. 160 bls., 2 ntbl. 8vo. — sjá Norræn tíðindi. Gíslason, Þórður, sjá Vesturlandsblaðið. GJALDSKRÁ fyrir leigubifreiðir til mannflutn- inga og sendibifreiðir. Gjaldskráin er færð' út samkvæmt ákvörðun Verðlagsnefndar 9. ágúst 1963. Reykjavík, Bifreiðastjórafélagið Frami, 1963. 31 bls. 8vo. — fyrir verkfræð'istörf. Reykjavík, Verkfræðinga- félag íslands, 1963. 55 bls. 8vo. — fyrir vinnuvélar. Gildir frá 15. júlí 1963. Reykjavík, Félag vinnuvélaeigenda, [1963]. (1), 24 bls. 12mo. GLUNDROÐINN. 10. árg. Útg.: Starfsmannafél. Þjóðviljans. Aðalritstj. og ábm.: Hrafn Sæ- nmndsson. Blaðamannablækur: Sigurður Frið- þjófsson, Elías Mar, Grétar Oddsson, Guðgeir Magnússon, Á. Bergmann. Setjari og umbrots- ntaður: Gylfi Sigurðsson. Sendill: Helgi Hós- easson. Prentað sem handrit. Reykjavík 1963. 4 bls. 4to. GOÐASTEINN. Tímarit um menningarntál. 2. árg. Utg. og ritstj.: Jón R. Iljálmarsson og Þórður Tóntasson. Skógum undir Eyjafjöllum 1963. [Pr. á Selfossi]. 2 h. (71, 87 bls.) 8vo. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR. Rekstrar- og efnahagsreikningur ... 1. október 1962 til 30. september 1963. [Reykjavík 1963]. (4) hls. 8vo. Goodridge, Ingibjörg, sjá Árdís. GOYA, FRANCISCO. 12 litmyndir. 4 einlitar ntyndir. Giinter Meier sá um útgáfuna. Hreinn Steingrímsson þýddi. Myndlist. Reykjavík, Mál og menning, 1963. 48 bls. 4to. GRÖNDAL, BENEDIKT (1924—). Stormar og stríð. Um ísland og hlutleysið. Atli Már [Árnason] teiknaði kápu. Kortateikningar: Tómas Tómasson. Almenna bókafélagið. Bók mánaðarins. Maí. Reykjavík, Alntenna bóka- félagið, 1963. 165 bls. 8vo. — sjá Alþýðublaðið. Gröndal, Gylji, sjá Alþýðublaðið; Fálkinn. Gröndal, Ragnar, sjá Verðlaunakrossgátubókin. Guðbjartsson, Halldór, sjá Víkingur. Guðfinnsson, Gestur, sjá Farfuglinn. GUÐJOHNSEN, AÐALSTEINN (1931—). Góð' lýsing. Alntenn hugtök og reglur. * * * verk1 fræðingur tók saman. Reykjavík, Iðnskólaút- gáfan, 1963. 80 bls. 8vo. — sjá Ljóstæknifélag Islands: Rit. Guðjohnsen, Einar Þ., sjá Farfuglinn. GUÐJOHNSEN, ÞÓRÐUR (1867—1937). Endur- minningar fjallgöngumanns. Nokkrar ferða- minningar. Allar myndir í bókinni eru teikn- aðar af höfundi, Þórði Guðjohnsen. Reykja- vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1963. 110 bls. 8vo. Guðjónsson, Elsa E., sjá Ilúsfreyjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.