Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 22

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 22
22 í S L E N Z K Cicero, sjá Gíslason, Jón: Cicero og samtíð hans og fleiri greinar. CROMPTON, RICHMAL. Áfram Grímur grallari. Eftir * * * Guðrún Guðmundsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Setberg, 1963. 111 bls. 8vo. — Grímur og smyglararnir. Eftir * * * Gitðrún Guðmundsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Setberg, 1963. 127 bls. 8vo. Daðason, Sigfús, sjá Rolland, Romain: Jóhann Kristófer VII—VIII; Tímarit Máls og menn- ingar. DAGBÓK 1963. Fyrirtækjaskrá. Vöru- og þjón- ustulykill. Reykjavík 1963. (371), XXXII bls. 8vo. DAGFARI. Blað um þjóðfrelsis- og menningarmál. 3. árg. Utg.: Samtök bernámsandstæðinga. Rit- stjórn: Ari Jósefsson, Arnór Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Einar Bragi [Sigurðsson], Gils Guðmundsson, Guðmundur Jósafatsson, Sverrir Bergmann (ábm.), Þorsteinn TJónsson] frá Hamri, Þóroddur Guðmundsson. Reykjavík 1963. 1 tbl. 4to. DAGUR. Málgagn Framsóknarmanna. 46. árg. Ritstj.: Erlingur Davíðsson. Akureyri 1963. 75 tbl. + jólabl. (48 bls., 4to). Fol. DANÍELSSON, BJÖRN (1920—). Sílaveiðin. Æf- ingar í lestri og litun. Myndirnar teiknaði Hall- dór Pétursson. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms- bóka, [1963]. 31, (1) bls. 8vo. — sjá TindastóII. DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910—). Bræð- urnir í Grashaga. 2. útgáfa. Ritsafn Guðmund- ar Daníelssonar: 1. Reykjavík, Isafoldarprent- smiðja h.f., 1963. 172 bls. 8vo. — Húsið. Skáldsaga. Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja h.f., 1963. 241 bls. 8vo. — sjá Suðurland. Daníelsson, Helgi, sjá Fróði. Daníelsson, Þórir, sjá Félagsmál. DAVENPORT, MARCIA. Leynivegir hamingj- ingunnar. Ástarsaga. Reykjavík, Bókaútgáfan Valur, 1963. 108 bls. 8vo. Davíðsson, Erlingur, sjá Dagur. DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903—). Gróðurinn. Kennslubók í grasafræði. Fyrra hefti. Bjarni Jónsson teiknaði kápumynd og svarthvítar teikningar í samráði við höfund. Síðara befti. Káputeikning: Bjarni Jónsson. Reykjavík, Rík- RIT 1963 isútgáfa námsbóka, 1963. 100; 112 bls., 12 mbl. 8vo. — sjá Garðyrkjufélag íslands: Ársrit 1963. Davíðsson, Sigurjón, sjá Framsýn; Ingólfur. DEPILL. 3. árg. Útg.: Starfsmannafélag Hóla- prents. Ritn.: Sigurður Á. Sigurðsson. Pétur Ilaraldsson. Halldór Magnússon. Reykjavík 1963. 1 tbl. (8 bls.) 8vo. Derkert, Carlo, sjá Norræn niálaralist. DESEMBER. (Jólablað). Útg.: Sumarbúðanefnd KFUM og K. [ Akureyri 1963]. 1 tbl. Fol. DILLON, EILÍS. Fjársjóðurinn í Árbakkakastala. Jón G. Sveinseon íslenzkaði. Stuart Tresilian teiknaði myndirnar. Bókin heitir á frummál- inu: Midsummer magic. Reykjavík, Iðttnn, Valdimar Jóbannsson, [1963]. 91, (1) bls. 8vo. DISNEY, WALT. Zorro berst fyrir frelsinu. Sögð af Steve Frazee. Myndir teiknaði Henry Lubrs. (2). Zorro er byggð á sjónvarpsþætti eflir Walt Disney og er saniin eftir sögnum um bina frægti kalifornísku söguhétju, sem leikin er af Guy Williams. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., [1963]. 110 bls. 8vo. — Zorro og tvífarar hans. Sögð af Steve Frazee. Myndir teiknaði Ilenry Luhrs. (3). Zorro er byggð á sjónvarpsþætti eftir Walt Disney og er samin eftir sögnum um hina frægu kali- fornísku söguhetju, sem leikin er af Guy Wil- liams. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur b.f., [1963]. 112 bls. 8vo. DONOVAN, ROBERT J. John F. Kennedy skip- stjóri á PT-109. Hersteinn Pálsson þýddi á ís- lenzku. Bókin heitir á frtimmálinu: PT-109. John F. Kennedy in World War II. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja b.f., 1963. 182 bls., 12 mbb, (2 uppdr.) 8vo. DUMAS, ALEXANDRE. Greifinn af Monte Christo. Skáldsaga eftir * * * III. Fjórða prent- un. VIII. Önnur prentun. Reykjavík, aðalút- sala: Afgreiðsla Rökkurs, 1963. 188; 114 bls. 8vo. — Skytturnar. 1. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Myndirnar í bókinni eru úr kvikmynd þeirri, sem MGM-félagið lét gera eftir sögunni. Sí- gildar sögur Iðtinnar 4. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1963. 222, (1) bls., 2 mbl. 8vo. DURANT, WILL. Rómaveldi. Fyrra bindi. (Kápu- teikning: Hörður Ágústsson listmálari). Bókin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.