Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 22
22 í S L E N Z K
Cicero, sjá Gíslason, Jón: Cicero og samtíð hans
og fleiri greinar.
CROMPTON, RICHMAL. Áfram Grímur grallari.
Eftir * * * Guðrún Guðmundsdóttir íslenzkaði.
Reykjavík, Setberg, 1963. 111 bls. 8vo.
— Grímur og smyglararnir. Eftir * * * Gitðrún
Guðmundsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Setberg,
1963. 127 bls. 8vo.
Daðason, Sigfús, sjá Rolland, Romain: Jóhann
Kristófer VII—VIII; Tímarit Máls og menn-
ingar.
DAGBÓK 1963. Fyrirtækjaskrá. Vöru- og þjón-
ustulykill. Reykjavík 1963. (371), XXXII bls.
8vo.
DAGFARI. Blað um þjóðfrelsis- og menningarmál.
3. árg. Utg.: Samtök bernámsandstæðinga. Rit-
stjórn: Ari Jósefsson, Arnór Sigurjónsson,
Bjarni Benediktsson, Einar Bragi [Sigurðsson],
Gils Guðmundsson, Guðmundur Jósafatsson,
Sverrir Bergmann (ábm.), Þorsteinn TJónsson]
frá Hamri, Þóroddur Guðmundsson. Reykjavík
1963. 1 tbl. 4to.
DAGUR. Málgagn Framsóknarmanna. 46. árg.
Ritstj.: Erlingur Davíðsson. Akureyri 1963. 75
tbl. + jólabl. (48 bls., 4to). Fol.
DANÍELSSON, BJÖRN (1920—). Sílaveiðin. Æf-
ingar í lestri og litun. Myndirnar teiknaði Hall-
dór Pétursson. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, [1963]. 31, (1) bls. 8vo.
— sjá TindastóII.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910—). Bræð-
urnir í Grashaga. 2. útgáfa. Ritsafn Guðmund-
ar Daníelssonar: 1. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1963. 172 bls. 8vo.
— Húsið. Skáldsaga. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1963. 241 bls. 8vo.
— sjá Suðurland.
Daníelsson, Helgi, sjá Fróði.
Daníelsson, Þórir, sjá Félagsmál.
DAVENPORT, MARCIA. Leynivegir hamingj-
ingunnar. Ástarsaga. Reykjavík, Bókaútgáfan
Valur, 1963. 108 bls. 8vo.
Davíðsson, Erlingur, sjá Dagur.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903—). Gróðurinn.
Kennslubók í grasafræði. Fyrra hefti. Bjarni
Jónsson teiknaði kápumynd og svarthvítar
teikningar í samráði við höfund. Síðara befti.
Káputeikning: Bjarni Jónsson. Reykjavík, Rík-
RIT 1963
isútgáfa námsbóka, 1963. 100; 112 bls., 12 mbl.
8vo.
— sjá Garðyrkjufélag íslands: Ársrit 1963.
Davíðsson, Sigurjón, sjá Framsýn; Ingólfur.
DEPILL. 3. árg. Útg.: Starfsmannafélag Hóla-
prents. Ritn.: Sigurður Á. Sigurðsson. Pétur
Ilaraldsson. Halldór Magnússon. Reykjavík
1963. 1 tbl. (8 bls.) 8vo.
Derkert, Carlo, sjá Norræn niálaralist.
DESEMBER. (Jólablað). Útg.: Sumarbúðanefnd
KFUM og K. [ Akureyri 1963]. 1 tbl. Fol.
DILLON, EILÍS. Fjársjóðurinn í Árbakkakastala.
Jón G. Sveinseon íslenzkaði. Stuart Tresilian
teiknaði myndirnar. Bókin heitir á frummál-
inu: Midsummer magic. Reykjavík, Iðttnn,
Valdimar Jóbannsson, [1963]. 91, (1) bls. 8vo.
DISNEY, WALT. Zorro berst fyrir frelsinu. Sögð
af Steve Frazee. Myndir teiknaði Henry Lubrs.
(2). Zorro er byggð á sjónvarpsþætti eflir Walt
Disney og er saniin eftir sögnum um bina frægti
kalifornísku söguhétju, sem leikin er af Guy
Williams. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
[1963]. 110 bls. 8vo.
— Zorro og tvífarar hans. Sögð af Steve Frazee.
Myndir teiknaði Ilenry Luhrs. (3). Zorro er
byggð á sjónvarpsþætti eftir Walt Disney og
er samin eftir sögnum um hina frægu kali-
fornísku söguhetju, sem leikin er af Guy Wil-
liams. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur b.f.,
[1963]. 112 bls. 8vo.
DONOVAN, ROBERT J. John F. Kennedy skip-
stjóri á PT-109. Hersteinn Pálsson þýddi á ís-
lenzku. Bókin heitir á frtimmálinu: PT-109.
John F. Kennedy in World War II. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja b.f., 1963. 182 bls., 12
mbb, (2 uppdr.) 8vo.
DUMAS, ALEXANDRE. Greifinn af Monte
Christo. Skáldsaga eftir * * * III. Fjórða prent-
un. VIII. Önnur prentun. Reykjavík, aðalút-
sala: Afgreiðsla Rökkurs, 1963. 188; 114 bls.
8vo.
— Skytturnar. 1. Andrés Kristjánsson íslenzkaði.
Myndirnar í bókinni eru úr kvikmynd þeirri,
sem MGM-félagið lét gera eftir sögunni. Sí-
gildar sögur Iðtinnar 4. Reykjavík, Iðunn,
Valdimar Jóhannsson, 1963. 222, (1) bls., 2
mbl. 8vo.
DURANT, WILL. Rómaveldi. Fyrra bindi. (Kápu-
teikning: Hörður Ágústsson listmálari). Bókin