Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Side 95

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Side 95
ÆVIÁGRIP SIGHVATS GRÍMSSONAR BORGFIRÐINGS 95 / púltinu, sem vér sjáum á myndinni, er geymdur seðill, er gerir julla grein jyrir þessum merka grip: Ég undirritaður sendi með handritasajni Sighvats Gr. Borgjirðings sögulegan mun, sem er púlt jietta. A jwí hefur hann skrijað öll sín rit, jrá því jyrsta allt jram að 1890, hvort heldur hann var heima eða var við róðra hingað og þangað í verstöðum, víða um Breiðafjörð og undir Jökli og Bol- ungarvík jleiri vertíðir og fjöldamörg vor á Fjallaskaga við Dýrajjörð. Alla tíð var skrijað á linján- um á rúmi sínu, hvar sem dvalið var. — Höjða, 14. 3. 1930, Gísli Sighvatsson. skógarvinnu, eyjaferöir o. fl., og um sumarið bæði í Flatey og á Múla. Nú var það á þessum árum, að hann var kominn í fullkomin kynni við Gísla Konráðsson, sem léði honum hvert handritið á fætur öðru, eftir því sem Sighvatur gat yfir komizt að afrita, og fræddi hann og leiðbeindi á allar lundir, enda var sem nýr heimur opnaðist fyrir Sighvati, þegar hann komst í kynni við Gísla. Og þótt Sighvatur væri vinnumaður og hefði litla tíma, þá notaði hann hverja stund sem mest mátti verða, bæði nætur og daga, til að afrita sögur Gísla og fræðirit. Hvern helgidag, sem hann var í Flatey, vóru þeir saman frá morgni til kvelds, og þótt Gísli væri hinn mesti gleðimaður fram á hin háu elliár sín, þá var honum oft mikið angur að, þegar þeir urðu að skilja, og lét hann það oft í ljósi. Þannig vóru öll þau ár, sem þeir höfðu kynni saman, að Sighvatur hafði þar jafnan opinn hinn mikla fræðifésjóð, og var það Gísla hin mesta ánægja. Og þegar Sighvatur var við róðra í útveruin, safnaði hann öllu því, er hann á náði, fyrir Gísla, viðhurðum ýmsum, yngri og eldri, slysförum, viðaukum til ætta o. s. frv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.