Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 46
46 f S L E N Z K
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt Iræðslu-
rit um náttúrufræði. 33. árg. Útg.: Ilið íslenzka
náttúrufræðifélag. Ritstj.: Sigurður Pétursson.
Meðritstj.: Eyþór Einarsson, Finnur Guð-
mundsson, Sigurður Þórarinsson, Trausti Ein-
arsson. Reykjavík 1963. 4 h. ((3), 264 bls., 1
mbl.) 8vo.
NEISTI. Málgagn Alþýðufiokksins í Norðuriands-
kjördæmi vestra. 31. árg. Útg.: Alþýðuflokks-
félögin í Norðurlandskjörd. vestra. Ritstj. og
ábm.: Friðrik Stefánsson (6. tbl.) Ábm.: Kristj-
án Sturlaugsson (1.—5. tbl.) Siglufirði 1963.
7 tbl. Fol.
NEYTENDABLAÐIÐ. [9. árg.] Útg.: Neytenda-
samtökin. Ritstj. og ábm.: Sveinn Ásgeirsson,
liagfræðingur. Reykjavík 1963. 4 tbl. (16 bls.
hvert). 8vo.
[NIELSEN], ALFREÐ FLÚKI (1938—). Teikn-
ingar. Inngangsorð eftir Jóbann Hjálmarsson.
Reykjavík 1963. (80) bls. 4to.
Nikulásson, Stefán, sjá Ruftýran.
Nilsen, Júlíanna M., sjá Fermingarbarnablaðið í
Keflavík og Njarðvíkum.
INÍTJÁNDII 19. JÚNÍ 1963. Ársrit Kvenrétt-
indafélags fslands. Utgáfustjórn: Guðrún
Gísladóttir, Halldóra B. Björnsson, Petrína K.
Jakobsson, Sigríður J. Magnússon, Svava Þor-
leifsdóttir. Reykjavík 1963. 47 bls. 4to.
NJARÐVÍK, NJÖRÐUR P. (1936—). Sá svarti
senuþjófur. Haraldur Björnsson í eigin hlut-
verki. Mynd á kápu er eftir málverki eftir Sig-
urð Sigurðsson. Reykjavík, Bókaúlgáfan Skál-
holt b.f., 1963. 264 bls., 12 mbl. 8vo.
NOEL-BAKER, FRANCIS. Friðþjófur Nansen.
Freysteinn Gunnarsson þýddi. (Bókaflokkurinn
„Frægir menn“). Reykjavík, Setberg, 1963. 117
bls., 4 mbl. 8vo.
Nordal, Jóhannes, sjá Fjármálatíðindi.
NORDAL, SIGURÐUR (1886—). íslenzk lestrar-
bk 1750—1930. * * * setti saman. Sjötta prent-
un. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ö. Guð-
jónssonar, 1963. 408 bls. 8vo.
NORÐANFARl. Kosningablað. Málgagn Þjóð-
varnarmanna í N.-A.-kjördæmi. Ritstj.: Björn
Halldórsson. [Akureyri] 1963. 1 tbl. Fol.
NORÐURLJÓSIÐ. 44. árg. Útg. og ritstj.: Sæ-
mundur G. Jóhannesson. Akureyri 1963. 12 tbl.
(96 bls.) 4to.
NORRIS, KATHLEEN. Unaðsstundir. Svafa Þór-
RIT 1963
leifsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., [1963]. 291 bls. 8vo.
NORRÆN MÁLARALIST. Expressionisminn ryð-
ur sér braut. Höfundar: Preben Wilman, Dan-
mörku, Aune Lindström, Finnlandi, Leif Östby,
Noregi, Carlo Derkert, Svíþjóð. Ritstjórn út-
gáfunnar liefur annazt: Björn Tb. Björnsson.
Reykjavík, Ríkisútvarpið, Bókaútgáfan Helga-
fell, [1963]. 70 bls., 32 mbl. 4to.
NORRÆN TÍÐINDI. Félagsrit Norræna félagsins,
Reykjavík. 8. árg. Ritstj. og ábm.: Magnús
Gíslason. Reykjavík 1963. 2 tbl. (56 bls.) 8vo.
(NÚ ER ÉG KÁTUR. Rósberg G. Snædal. Norð-
lenzk fyndni 1.—4.) Nú er hlátur nývakinn.
Gamansögur og kveðlingar. Safnað og skráð
befur Rósberg G. Snædal. Ný útgáfa með við-
auka. (1.) Akureyri, Bókaútgáfan Norðlenzk
fyndni, 1963. 80 bls. 8vo.
(-----) Nú er grátur tregur. Norðlenzkar gaman-
vísur eftir ýmsa höfunda. Ný útgáfa með við-
auka. (2.) Akureyri, Bókaútgáfan Norðlenzk
fyndni, 1963. 78, (2) bls. 8vo.
(-----) Nú er ég kátur nafni minn. Norðlenzkar
gamanvísur eftir ýmsa höfunda. Ný útgáfa með
viðauka. (3.) Akureyri, Bókaútgáfan Norðlenzk
fyndni, 1963. 80 bls. 8vo.
(-----) Nú er ég mátulegur. Gamansögur og
kveðlingar. Nýtt safn. Rósber'g G. Snædal
skráði. (4.) Akureyri, Bókaúlgáfan Norðlenzk
fyndni, 1963. 80 bls. 8vo.
NÝ STAFABÓK. Teiknuð af Ragnbildi Briem
Ólafsdóttur. Ný útgáfa með viðbæti. Litho-
prent. Reykjavík, Minningarsjóðtir Elínar
Briem Jónsson, 1963. (20) bls. Grbr.
NÝ VIKUTÍÐINDI. 3. árg. Útg.: Geir Gunnars-
son. Ritstj.: Baldur Hólmgeirsson (1.—24. tbl.),
Geir Gunnarsson (25.—48. tbl.) Reykjavík
1963. 48 tbl. Fol.
NÝl TÍMINN. Vikuútgáfa Þjóðviljans. 22. árg.
Útg.: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalista-
flokkurinn. Reykjavík 1963. 13 tbl. Fol.
NÝIR DANSLAGATEXTAR. 2., 3. [Reykjavík
1963]. 34, (2); 34, (2) bls. 12mo.
NÝJAR FRÉTTIR. 1. árg. Ábm.: Jón Magnússon.
Fjölritun: Letur. Reykjavík 1963. 1 tbl. 4to.
NÝJAR LEIÐIR. Útg.: Samband ungra jafnaðar-
inanna. Ritstjórn: Eyjólfur Sigurðsson, Hörður
Zóphaníasson (ábm.), Karl Steinar Guðnason.
Reykjavík [1963]. 16 bls. Fol.