Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 97

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 97
ÆVIÁGRIP SIGHVATS GRÍMSSONAR BORGFIRÐINGS 97 Sighvatur komst ofan á hana á þessum vetri af stakri hendingu, rétt í því hún var að eyðileggjast, og gat þannig frelsað hana frá töpun. Um veturinn 1869 fékk hann bygg- ingarbréf fyrir Klúku í Bjarnarfirði í Strandasýslu, hjá Stefáni sýslumanni Bjarnar- syni á Isafirði, og flutti sig þangað um vorið með konu sinni og hörnum tveimur. Bjó hann þar í fjögur ár við lítil efni og óhægð mikla í mesta harðindaplássi og lifði mest af skriftum sínum fyrir ýmsa. Þar afritaði hann hina miklu Gyðingasögu Jóseph- usar sagnaritara á 846 hls. í arkarbroti, mjög smátt skrifaða, fyrir Jón bónda Guð- mundsson á Ilellu og fékk fyrir nær 60 dali. Þá afritaði hann og Gyðingasögu Bast- hólms fyrir Einar smið Gíslason á Sandnesi, sem tók af honum barn heilan vetur, Ferðasögu Jóns Indíafara og margt fleira fyrir ýmsa, ættartölur og ýmsar bækur, en fyrir sjálfan sig lítið, en tók þó að safna ýmsu til Prestaævisagna um allt land, sem hann jók jafnan síðan. Þegar Sighvatur var búinn að vera á Klúku þrjú ár, vildi annar maður ná kotinu undan honum og fékk umráð þess hjá Stefáni sýslumanni. Gekk á milli þeirra í stefnum og illdeilum, en með því Sighvatur vildi sjálfur komast þaðan í burtu, fór hann um hávetur eftir nýár 1873 vestur í Dýrafjörð, sem er löng og tor- sótt leið, en hann átti alls staðar á leið sinni vini og kunningja, sem greiddu ferð hans vel og drengilega, og fékk þá lofun fyrir 6 hdr. í Höfða í Dýrafirði, en eftir það hann kom heim aftur, þá samdist svo um fyrir sáttanefnd milli Sighvats og mótparts hans, Árbók Landsbókasafns 1964 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.