Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 59
ISLENZK RIT 1963
59
Sfinderholm, Erik, sjá Blöndal, Sigíús: íslenzk-
dönsk orðabók: ViSbætir; TöfralandiS Island.
SÖNGBÓK SUMARBÚÐANNA. Reykjavík, K. F.
U. M. — K. F. U. K„ 1963. 207 bls. 12mo.
TANNLÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ... Rit-
stj.: Jónas Thorarensen. PrentaS sem handrit.
Reykjavík 1963. 29 bls. 8vo.
— Lágmarkstaxti ... I gildi frá 20. október 1963.
Reykjavík [1963]. (2) bls. 8vo.
TAYLOR, BAYARD. íslandsbréf 1874. Tómas
GuSnnmdsson íslenzkaði. Tómas Tómasson
teiknaði titilsíðu og letur á kápu. Almenna
bókafélagið. Gjafabók. Desember. Reykjavík,
Almenna bókafélagið, 1963. 112 bls. 8vo.
Teitsson, Baldur, sjá Þjóðólfur.
Teitsson, Björn, sjá Stúdentablað.
Tho/npson, G. M., sjá Fegurst af öllum.
Thorarensen, Benedikt, sjá Þjóðólfur.
Thorarensen, Grímur E., sjá Þjóðólfur.
Thorarensen, Jónas, sjá Tannlæknafélag Islands:
Árbók.
TIIORARENSEN, ÞORSTEINN (1927—). De
Gaulle. Ævisaga. Reykjavík, Setberg s.f., 1963.
304 bls., 10 mbl. 8vo.
— sjá Vísir.
Tliorlacius, Jón, sjá Kylfingur.
[Thorlacius], Margrét, frá Öxnafelli, sjá Sigurðs-
son, Eiríkur: Skyggna konan II.
Thorlacius, Sigríður, sjá Húsfreyjan.
Tlioroddsen, Guðmundur, sjá Jónsson, Jón Odd-
geir: Hjálp í viðlögum.
Thoroddsen, Hans, sjá Isafoldargráni.
Thoroddsen, Magdalena, sjá Frúin.
Tliors, Ólafur, sjá Þjóðhags- og framkvæmdaáætl-
un fyrir árin 1963—1966.
Tbors, Ólafur B., sjá Stefnir.
Thorsteinsson, Axel, sjá Vísir.
THORSTEINSSON, GUÐMUNDUR (1891—
1924). Sagan af Dintmalimm. [4. útg.] Reykja-
vík, Bókaútgáfan, Helgafell, [1963]. (18) bls.,
4 mbl. 8vo.
TÍGULGOSINN. Nýtt skemmtirit — aðallega fyr-
ir karlmenn. [1. árg.] Útg.: BV-útgáfan.
Reykjavík 1963. 2 h. (20 bls. bvort). 4to.
TILKYNNING frá Verðlagsráði sjávarútvegsins.
IReykjavík 1963]. (3) bls. 4to.
TILKYNNING til sjófarenda við ísland. Nr. 2., 4
1963. Tilk. nr. 4—6, 9—10. Reykjavík, Vita-
málaskrifstofan, 1963. (2), (2) bls. 4to.
TILRAUNASTÖÐ HÁSKÓLANS í MEINA-
FRÆÐI, Kcldum. Ársskýrsla ... 1962 [Fjölr.
Reykjavík 1963]. (1), 12, (2) bls. 4to.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 36. árg. Útg.:
Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj. og ábm.:
Bragi Hannesson (1. h.), Otto Schopka (2.—4.
h.) Reykjavík 1963. 4 h. (162 bls.) 4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA 1962. Útg.: Lög-
fræðingafélag íslands. Ritstj.: Theodór B. Lín-
dal prófessor og Baldvin Tryggvason hdl. (1.
h.) Reykjavík 1963—1964. 2 b. (128 bls.) 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 24. árg.
Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristinn E.
Andrésson, Jakob Benediktsson, Sigfús Daða-
son. Reykjavík 1963. 4 b. ((6), 360 bls.) 8vo.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS
1963. 48. árg. Útg.: Verkfræðingafélag fslands.
Ritstj.: Gunnar Böðvarsson og Guðmundur
Pálmason. Aðstoðarritstj.: Gísli Ólafsson og
Þorsteinn Egilson. Reykjavík 1963. 6 h. ((2),
128 bls.) 4to.
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 44. árg., 1962. Útg.: Þjóðræknisfélag ís-
lendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jónsson,
Haraldur Bessason. Winnipeg 1963. 96, 34 bls.
4to.
TÍMINN. 47. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson (ábm.), Andrés
Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þor-
steinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson.
Fréltastj.: Jónas Kristjánsson (133.—265. tbl.)
Reykjavík 1963. 265 tbl. Fol.
Tímótheusson, Jón, sjá Sjómannablaðið.
TINDASTÓLL. 4. árg. Útg.: U. M. F. Tindastóll.
Ritstj.: Björn Daníelsson. Ritn.: Björn Dan-
íelsson, Friðrik Margeirsson, Gísli Felixson,
Þórir Stephensen, Stefán Guðmundsson. Akur-
eyri 1963. 4 tbl. (84 bls.) 4to.
TÍU LITLIR HVUTTAR. 12. útg.J Hafnarfirði,
Bókaútgáfan Snæfell, [1963]. (22) bls. Grbr.
TOLLSKRÁIN 1963. Lög, reglugerðir og önnur
fyrirntæli, sem í gildi voru 1. júlí 1963, um
tollskrá, tollaafgreiðslugjöld, leyfisvörur og
önnur atriði, er varða innflulning vara og tolla-
afgreiðslu Jieirra. Hermann Jónsson hefur tek-
ið saman og séð um útgáfuna. Reykjavík, Fjár-
málaráðuneytið, 1963. XI, 220 bls. 4to.
— Stafrófsskrá yfir vöruheiti í ... Reykjavík 1963.
107 bls. 4to.