Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 26
26 ÍSLENZK RIT 1963 Signrðardóttir, Hjörtur Hjartarson, Tómas Arnason. Kópavogi 1963. [Pr. í Reykjavík]. 3 tbl. Fol. FRAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi (1. tbl.). Blað Sjálfstæðismanna í Vesturlands- kjördæmi (2.—12. tbl.) 15. árg. Útgáfun. (1. tbl.): Jón Arnason (ábm.), Björn Pétursson, Inga Svava Ingólfsdóttir, Sigurður Símonarson, Sverrir Sverrisson; (2.—12. tbl.): Sigurðnr Agústsson, Jón Árnason, Ásgeir Pétursson, Þráinn Bjarnason, Friðjón Þórðarson. Akra- nesi 1963. [8.—12. tbl. pr. í Reykjavík]. 12 tbl. Fol. FRAMTÍÐIN, málfundafélag Menntaskólans í Reykjavfk. Afmælisrit. 1883 ■— 15. febrúar — 1963. Reykjavík 1963. 44 bls. 4to. Franklín, R., sjá Litla blaðið. Frazee, Steve, sjá Disney, Walt: Zorro bersl íyrir frelsinu, Zorro og tvífarar hans. FRÉTTABRÉF MIÐSTJÓRNAR SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKSINS. Nr. 1—6. Útg.: Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Ábm.: Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Reykjavík 1963. 6 h. 8vo. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. 11. árg. Útg.: Krabbameinsfélag íslands. Ritstj. og ábni.: Baldur Johnsen læknir, D. P. H. Reykja- vík 1963. 6 tbl. 8vo. FRÉTTABRÉF UPPLÝSINGADEILDAR EV- RÓPURÁÐSINS. Útg.: Upplýsingadeild Ev- rópnráðsins. Ábm.: Þór Vilhjálmsson. Reykja- vík, 3. september 1963. (4) bls. 4to. FRÉTTABRÉF ÆSKULÝÐSSAMBANDS ÍS- LANDS. 4. árg. Ritstj.: Hörður Sigurgestsson. Reykjavík 1963. FRÉTTATILKYNNING. Frá sendiráði Kínverska lýðveldisins í Danmörku. T1—8]. Gefið út af Menningar- og fréttadeild Kínverska lýðveldis- ins í Danmörku. Reykjavík, Heimskringla, 1963. (1), 69, (1); (1), 9, (1); (1), 63, (1); (1), 10, (1); (1), 37, (1); (1), 105, (1); (1), 39, (1); (1), 40, (1) bls. 8vo. FRÉTTIR UM VERKALÝÐSMÁL. 3. árg. Útg.: United States Information Service. Reykjavík 11962—1963]. 4 h. (56 bls. hvert). 8vo. FREYR. Búnaðarblað. 59. árg. Útg.: Búnaðar- félag íslands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson, Halldór Pálsson, Pálmi Einarsson. Reykjavík 1963. 24 tbl. ((4), 458 bls.) 4to. Freysteinsson, Hjálmar, sjá Gambri. FríSgeirsson, Þórir, sjá Jakohsson, Árni: Á völtum fótum. Friðjónsdóttir, Harpa, sjá Schjelderup, Harald: Furður sálarlífsins. FriSríksson, Gunnar J., sjá Islenzkur iðnaður. FriSriksson, Snorri, sjá Vikan. FRIÐRIKSSON, STURLA (1922—). Áhrif sinu- bruna á gróðurfar mýra. Sérprentun úr Bún- aðarblaðinu Frey 5. tbl. 1963. Reykjavík 1963. (7) bls. 4to. — Beitartilraun með tvíleinbur. Grazing experi- ment with slieep. Sérprentun úr Árbók land- búnaðarins. Reprint from Árbók landbúnaðar- ins 1, 1963. Reykjavík, Atvinnudeild Háskól- ans, Búnaðardeild [1963]. 31 bls. 8vo. — Gróðurfarsbreytingar á framræstri mýri á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi. Sérprentun úr Frey nr. 11 1963. Reykjavík [1963]. (4) bls. 4to. — John Fitzgerald Kennedy. Stúdentablað IJá- skóla íslands — 1. desember. IReykjavík] 1963. (4) bls. 8vo. Fríðþjójsson, SigurSur V., sjá Glundroðinn; Þjóð- viljinn. IFRÍMÚRARAREGLAN A ÍSLANDIl. Starfs- skrá fyrir starfsárið 1963—1964. Hafnarfirði 11963]. 84 bls. 12mo. [FRÍMÚRARASTÚKURNAR Á AKUREYRI]. Starfsskrá 1962—1963. Félagatal. Akureyri 11963]. 26 bls. 12mo. FRJÁLS VERKALÝÐSHREYFING. Tímarit um launa- og atvinnumál. 1. árg. Utg.: Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Ritn.: Óskar Ilallgrímsson, ábm. Pétur Sigtirðsson. Eggert G. Þorsteinsson. Reykjavík 1963. 3 tbl. (26, 34 bls.) 4to. FRJÁLS VERZLUN. 23. árg. Útg.: Frjáls verzlun Útgáfufélag b.f. Ritstj.: Gunnar Bergmann, Styrmir Gunnarsson. Ritn.: Birgir Kjaran, form., Gunnar Magnússon, Þorvarður J. Júl- íusson. Reykjavík 1963. 6 h. 4to. FRJÁLS ÞJÓÐ. Málgagn Þjóðvarnarflokks ís- lands (43.—46. tbl.) 12. árg. Útg.: Þjóðvarnar- flokkur fslands (1.—33. tbl.), Huginn h.f. (34.—46. tbl.). Ritstj.: Ingimar Erlendur Sig- urðsson, ábm. (16.—25. tbl.). Ritstjórn (1.— 15. tbl.): Ingimar Erlendur Sigurðsson (ábm.), Gils Guðmundsson, Bergur Sigurbjörnsson og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.