Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Side 48
48
BRÉF WILLARDS FISKES
Kraft, for instance, often translate the Icelandic titles into Danish.
Jón Borgfirðingur, and even Jón Arnason, speaking of an old edition
are just as apt to use the accented vowels and —, as if they were really
found in the old title, and to make constant blunders in writing,
saying Umþenkingar, kiennemann, fjórtán etc., when the book-title
really says: Vmþemkingar, kieneman, fioortan etc.
The packages of books have not yet come to hand, but I expect
them in a day or two.
The works I most need are:
1. Qvöld vökurnar vol. II. Leirárg. 1797.
2. Maanedstidender vol. I. Hrapps. Okt 1773—Sept. 1774.
3. Fjölnir, vol. VIII. Kh. 1845.
4. Breiðfjörð, S.E. Rímur af Tistrani og Indíönu Kh. 1831.
5. - pp. 129 - 268 of M. S’s. Tilskipanasafn, Við. 1828,- because
they complete sets.
I hope that you will keep well and strong. My health is a little
better since my winter in Egypt, and since I have stopped smoking. I
have not smoked a whiff since April 12, 1888, now over a year. It was
a dreadful task to break oíf.
Please give my warmest regards to Bogi, and tell him that I hope
one of these days to write him a six years’ letter.
Always yours,
Willard Fiske'
Your suggestion about explaining the value of the ell and fish is a
good one.
Kæri Ólafur.
Mjög gott var að sjá rithönd yðar aftur.
Beztu þakkir fyrir prófarkalesturinn. Arkirnar eru mér afar gagnlegar, af því að
þær sýna, að mér hefur ekki orðið stórlega á í messunni. Þér spyrjið á einum stað:
„Því sic?“ Af því að H. Pétursson var ritað H. Péturson (með einu s-i).
Skipting oröa á milli lína hefur valdið mér heilmiklum áhyggjum. ítölsku reglurnar,
hinar einu, sem prentarar hér kunna, eru mjög frábrugðnar enskum reglum og þær
aftur íslenzkum, sem loks eru að nokkru aðrar en tíðkast í dönsku. Ég ákvað að
lokum að skeyta lítið um þær allar, þegar til skiptingar orða milli lína kæmi (a. m. k.
í ritum fyrir 1801). Það er mjög erfitt í prentverki, þar sem menn kunna hvorki ensku
né íslenzku, að fá línuskiptingu, skiptingu orða milli lína, merki yfir stöfum o. s. frv.
allt rétt. Ég hef einkum fylgt enskum reglum um skiptingu oröa milli lína.
Undirskrift og setningin á eftir eru með hendi W.F., en bréfið með annarri hendi.