Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1946, Qupperneq 1

Frjáls verslun - 01.03.1946, Qupperneq 1
3. TBL, 8. ÆRO. 194.6 FRJALS VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVIKUR VERZLllN Nú er vakin hreyfing fyrir mikilvægu málefni, innan verzlunarstéttarinnar. Það er bygg- ing nýs húss til handa Verzlunarskóla Islands, sem er nu í annað sinn vaxinn upp úr húsa- * kynnum sinum. Magnús Kjaran stórkaupm., formaður skólanefndarinnar, er fyrirliði atlög- unnar, sem hafin er í pessu skyni. Flutti hann par um mikla hvatningarrœðu á aðalfundi Verslunarráðs íslands, hinn 28. mai s. L, og er hún birl hér i blaðinu. Þar er herörin upp skorin. ' Vérzlunarskóli íslands hefur nú slarfað i 42 ár, við vaxandi orðstýr, og er i tölu fjölsótt- ustu framhaldsskóla á landi hér. Hann hefur jafnan sýnt og sannað, að hann er mikils megn- ugur til menntu^iarproska nemenda sinna, en þeir eru orðnir stór hluti af framhaldsmenntuð- um ísle?idmgum. Verzlu?iarstétti?i getur verið hreykin af þvi, að sta?ida að slikum skóla, sem Verzlunarskólinn er, og ha?m getur aftur á móti glaðst yfir afrekum sinum i þágu hennar. ís- le?izlia þjóði?i er þa?inig „i sveit sett“, að hún þarfnast mikils fjölda ?ne?intaðra manna, sem hafa kunnáttu til að leysa af liendi viðskiptaafköst, innan la??ds og utan, og fœra út kviarnar i fram- faraátt, svo la?igt sem hugvit hrekkur og heimur nœr. Þess vegna verður að búa vel að þeirri stofnun, sem hefur frœðslu islenzkrar verzlunarstéttar að hlutverki, og i því efni stendur sú stétt sjálfri sér nœst. t Verzlunarskólann háir nú stórum skortur á ncegilegu húsrými til starfsemi sinnar, eins og hú?i nú er, hvað þá yrði hún enn aukin, t. d. með ýmsri verklegri kennslu, svo se?n skóla- stjórin?i hefur mikinn áhuga á. Ha?i?i verður að fá rúmgott skólahús. U?n úrlausn þess máls verður gjövöll verzlimar- og kaupsýslustétt landsins að fylkja sér, að engum einstakling und- anskildum, hvar i bæ eða kauptúni sem er. ■■■ Verzlunarmannafélag Reykjavikur var i upphafi frumkvöðull að stofnun Verzlunarskóla Islands, og hefur han?i alla tið síðan verið félaginu afar kœr. „Frjáls Verzlun“ flytur nú mynd- arlegan bálk um málefni skólans, og eru allir hvattir til að liggjá ekki á liði sínu, þegar reisa á nýtt og myndarlegt menntasetur verzlunarstéttarinnar — og hrópað er: Allir samtaka!

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.