Frjáls verslun - 01.03.1946, Síða 24
föúAínut
Framkvæmdastjórinn: „Hvað á það eiginlega að ]>ýða, mað-
ur minn, að brúka þennan stólpakjaft? Haldið þér, að þér
séuð framkvæmdastjórinn, eða hvað?“
Skrifstofumaðurinn: „Nei, ég veit vel, að ég er ekki frarn-
kvæmdastjórinn".
Framkvæmdastjórinn: „Nú, því í ósköpunum leyfið þér yður
þá að tala eins og idíót?“
•
Fáir reynast jærir verzlunarmenn, sem haja engin önnur
áhugamál. — CHESTERFIELD.
•
„Hvernig stendur á því, að þér leyfið gjaldkeranum að
kvænast dóttur yðar?“
„Vegna þess, að ef hann hverfur með sjóðinn nýtur hún
þó góðs af honum“.
•
HiS mikilvœgasta í öllum viSskiptum er aS vera fljótur aS
átta sig. — COLUMELLA.
•
Viðskiptamaðurinn: „Þér þykizt verzla með listaverk og
þekkið ekki einu sinni Michelangelo“.
Listverkasalinn: „Hvernig á ég að muna eftir öllum þeim
listmálurum, sem hingað flækjast".
•
Erlu smeykur viS a’S treysta manni, sem hejur reynzt heiSar-
legur í viSskiptum? — TERENCE.
•
„Hvað hefur þú fyrir stafni, gamli refur?“
Eg stunda ágæta vinnu. Ég verzla með bréfdúfur; sel þær
á morgnana, og svo koma þær fljúgandi heim til mín aftur
á kvöldin“.
HröS ajgreiSsla er góS afgreiSsla, en flaustursleg njgrei'Ssla
er verri en engin. — BULWER-LYTTON.
„Frjá!s VerzEun66
Útgefandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Formaður: Guðjón Einarsson.
Ritstjóri: Baldur Pálmason.
Ritnefnd: Pétur Ólafsson, form., Árný Pálsdóttir,
Gunnar Ásgeirsson, fvar Guðmundsson, Oddur
Helgason, Sveinbjörn Árnason, Þorsteinn Bern-
harðsson.
Skrifstofa: Vonarstræti 4, I. hæð, Reykjavík.
Sími 5293.
BORCARPRENT
„Hvernig reynist hann Jón í verzlunarviðskiptum?“
„Það eina, sem hann hefur komizt yfir, með heiðarlegum
hætti, er gigtin i skrokknum á honum“.
•
Veigruðu j>ér aldrei viS að hagnýta viSskiptamóguleika, jiótt
smáir séu. Sá, sem þykist hafinn yjir litlu viSskiptin, upp-
götvar einn gó’Sun veSurdag, aS hann er útlœgur úr viSskipta-
heiminum. — DREW.
•
Forstjórinn: „Ég hélt, að þér hefðuð verið veikir i gær, og
þess vegna ekki getað komið til vinnunnar“.
Skrifstofumaðurinn: „Ég var það líka“.
Forstjórinn: „Einmitt það. Þér voruð samt ekki háskalega
veikur, þegar ég sá yður inni á Skeiðvelli".
Skrifstofumaðurinn: „Ekki það? Þér hefðuð átt að sjá mig
um það leyti, sem veðhankanum var lokað“.
VelfarnaSur í viðskiptum er sjaldnast sprottinn aj óvenju-
legum gájum e'Sa jégræSgi, heldur af góSum hæjileikum og
sanngirni. — HAZLITT.
•
Verzlunarstjórinn: „Haldið þér, að ég sé eitthvert fífl?“
Afgreiðslustúlkan: „Það veit ég ekkert um. Ég er ekki húin
að vera hér nema tvo daga‘.
•
Þá skalt œtíS heimsœkja kaupsýslumanninn á réttum skrij-
stojulíma og einungis í verzlunarerindum. Semdu viS liann um
viSskipti ykkar, svo jljótt sem kostur er, og gakktu síSan á
braut, svo aS liann haji tíma til aS sinna öSrum viSskipta-
rhálum sínum. — HERTOGINN AF WELLINGTON.
•
Viðskiptamaðurinn: „Hafið þér til sölu hók, sem heitir:
„Maðurinn yfirvald konunnar?“
Afgreiðslustúlkan: „Skáldsögudeildin er til vinstri handar
gjörið þér svo vel“.
•
HaS sem hver segir, cr verzlunin ein af dætrum hamingj-
unnar, hverjul og ótrygg eins og móSirin.....................
Hún tekur sér bóljestu hcr og þar, þegar minnst vonum
varir og skiptir svo aftur um bústaS, þegar hún virSist vera
orSin jöst í sessi. — JOIINSON.
72
FRJÁLS VERZLUN