Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1950, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.04.1950, Blaðsíða 11
meðtalinn sá hlutur, sem fyrirhugað er að gefa frjálsan á næstunni. Af þessari skýrslu má þó marka, að Holland og Belgía hafa gengið lengst tiil móts við óskir efnahagsstofnunarinnar, en Danir skemmst. Mjög eru það sundurleitar vörur, sem eru á frílistum. Almennt er lítið af fullunnum vörum á þeim og sömuleiðis fáar af hinum þýðingar- meiri matvörum, en mest af hrávörum. Við lestur frílistanna, einkum þeirra þjóða, sem við gjaldeyrisskort eiga að búa, kemur í ljós, að á þá hafa verið teknar: 1) vöruteg., sem framleidd- ar eru innanlands, en eru samkeppnisfærar við erlenda framleiðslu, 2) nauðsynjar, sem ekki eru framle'ddar innanlands, en flytja verður inn svo til ótakmarkað, 3) vörur, sem lítið eða ekki eru notaðar í landinu, þótt innflutningur þeiiTa sé frjáls, 4) vörur, sem ríkið hefur einkainnflutn- ilng á, 5.) vörur, sem eru skannntaðar, 6j vörur, sem eru ónógar á heimsmarkaðinum og ekki fást nema að takmörkuðu leyti til kaups, þótt frjáls innflutningur sé á þeim og 7) vörur, sem eru toll- vemdaðar oe ekki eru fluttar inn, þótt innflutn- ingur sé friáls á þeim. Hjá þeim þióðum, sem eru gialdevrislega betur settar, hafa víðsýnni sjónarmið ráðið við samningu listanna. Af bessu, sem að framan greinir, má marka, að verzlunin er langt frá því að vera raunveru- leea orðin frjáls, þótt saminn hafi ver'ð frílisti yfir svo og svo margar vörutegundir. Tökum sem dæmi, að e'tthvert ríki. bar sem innflutn- ilng! er svo báttað, að rík'sstiórnin er einkainn- flvtíandi á öllum matvæhnn, setii kiöt á frí- listann. Innf'utnmour á Viöt' evkst bar ekki af þeim ástæðum, mema ríkisstjórnin ákveði jafn- framt að auka kiöt'ninflutnino-'nn. Annað dæmi: Eittlivert ríkianna vill auka innButning á bóm- ull og kohnn og setur þessar vörur á fríb'ista. Útfl.lamb'ð vib bá e. t. v. ekf i auka söbi á bóm- ull t'l v'ðkomandi ríkis, vegna þess að það vill heldur seba hana til lands, sem ee'ur greitt hana í dollurum, og kobn vill framle'ðsbiland- ið að vísu seba, en á hærra verð' til útfbitnings en til nota heima fvrir. Fleira mætti nefna, svo sem bað. að eitt ríki setur öll efni f'l smiörlík- 'isgerðm á fríb'sta, en heldur áfram skömmtun á smiörlíki, svo að innflutningur hráefnanna eykst. ekki. Til v'ðbótar öllu þessu eeta ríkisstiórnirnar svo dregið úr áhrifum fribstanna með tolla- hækkunum, með niðurgreiðslum til handa inn- lendri framfeiðslu og með tvöföldu gengi. Slík- ar ráðstafanir myndu þó ekk-i líðast vítalaust. Flest ríkin eru aðiljar hinna svonefndu GATT- samninga og tollahækkanirnar myndu brjóta í bága við þá. Tvöfalda gengið væri brot á samn- ingnum um alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sem sömu ríki eru og hluthafar í. Og að lokum gerir efna- hagsstofnunin í París ráð fyrir, að þessháttar snið- ganga við samninga kynni að verða reynd, og geta menn þá kært slík brot til liennar og hún knúð þátttökuríkin til þess að láta af öllum und- anbrögðum. Sumir frílistarnir eru takmarkaðir, þ. e. a. s. ná ekki til allra þátttökuríkjanna. Er það full- komlega heimilt, ef rök þykja standa til þess. Eru það aðallega lönd með torfenginn gjaldeyri svonefndan sterkan gjaldeyri (hard currency), eins og Sviss, Belgía og Vestui’-Þýzkaland, þó í stöku tilfelli lönd eins og Ítalía með veikan gjaldeyri, sem ekki verða aðnjótandi frílistans. Frjáls verzlun og full vinna. Með frílista-tilrauninni heíur ef til vill verið brotið blað í verzlunarsögu Norðurálfunnar. Frá því í kreppunni miklu hefur liaftastefnan verið uppistaðan í efnahagspólitík flestra ríkjanna í Evrópu, en nú eru í fyrsta simn mynduð heild- arsamtök, sem leggjast vilja á eitt um að brjóta skörð í haftamúrinn og láta viðskiptin finna sér frjálsari farveg. Eins og áður getur, koma þessi snöggu umskipti rnjög mismunandi við hiin eiinstöku ríki. Kemur þar tvennt til, fyrri eínahagsstefna og bygging þjóðarbúsins. Þau löndin, sem reka áætlunarbúskap, ríkisinnkaup á stórum vöruflokkum, hafa flókin innfl. og gjaldeyrishöft og stranga skönuntun, beita nið- urgreiðslum, verðlagshömlum og öðrum marg- brotnum ríkisafskiptum af atvinnulífinu, eiga erfitt með að aðliæfa silg lvinu nvja viðhorfi. Sama gildir um lönd nteð viðkvæma búskapar- gerð, t. d. jiau, sem byggt hafa upp margskonar verndaðan neyzluiðnað á kreppuárunum, eða hin, sem þanið hafa út landbúnað sinn til mat- fanga á ófriðarárumum, og ekki sízt þau ríkin, sem með hálfkaraðri þjóðnýtingu eða ofhraða í félagsmálaþróun sinni hafa markað snögga bletti á búskaparstarfsemi sína. Þessf ríki horfa með hálfum hug fram á að láta af beinum ríkisaf- skiptunv á millilandaverzluninni og að lögmál- um viðskiptanna sé gefinn lausari taumurinm; FRJÁLSVERZLUN 55

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.