Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1950, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.04.1950, Blaðsíða 26
Anna Thorlacius gjaldk., s.st., Hel'ga S. Pétursdóttir, s. st., Sólhorg Ein- arsdóttir, Barmahl. 25, og Þórunn Valdimarsdóttir, s. st. Ótakm. áb. HattabúS Reykjavíkur, Reykjavík. 11. sept. 1949 gekk Anna Oddsdótt- ir, Hagamel 23, úr firmanu, en við lilut hennar tók Ingibjörg Oddsdótt- ir, Vesturg. 45, sem rekur firmað sem fulláhyrgur félagi með Filippíu Blöndal. Almenna húsamálunin, Reykjavík. Ólafur T. Jónsson, Kambsv. 3, lief- ur gengið inn í firmað sem fullá- byrgur félagi. Þ. Þorgrímsson & Co., Reykja- vík. 16. apríl 1949 gekk Njáll Gunnlaugsson, Uthlíð 3, úi firm- anu, og er það nú rekið af Þor- grími Þorgrímssyni og Hjalta G. Jónatanssyni. Þvottahúsið Fríða, Hajnarjirði. Tilg.: Þvottahúsrekstur. Ótakm. áb. Eig.: Hans Nielsen, Suðurg. 39, Rvík, og Claus Bryde. Lækjarg. 20, Hafnarfirði. RrauSgerS Kr. Jónssonur Co , Ak- ureyri. Tilg.: Rekstur brauðgerðar- húss (áður í eigu Kristjáns Jónsson- ar). Ótakm. áb. Eig.: Snorri Krist- jánsson verzlm., Strandg. 41, Matt- hea Kristjánsdóttir og Þórunn S. Kristjánsdóttir; Kristján Jónsson ábyrgist skuldbindingar fvrirtækis- ins út á við. Gimli h.f., Blönduósi. Hlutafé fé- lagsins hefur nýlega verið aukið um kr. 40.000.00 og er nú kr. 120.- 000.00. SrniSjan li.j., Buðardal. Tilg.: Fyrst og fremst viðgerðir á landbún- aðarvélum og endurbætur á þeim, svo og bifreiðum, og annar skyld- ur iðnaður. Stofnendur eru: Sýslu- sjóður Dalasý.slu, Búnaðarsamband Dalamanna, búnaðarfélög hrepp- anna, ræktunarsambönd sýslunnar og ýmsir einstaklingar. Stjórn: Jón- as Benónýsson, Búðardal, Þorsteinu Þorsteinsson sýslum. og Óskar Sumarliðason, Búðardal. Frkvst.: Óskar Sumarliðason. Hlutafé: kr. 200.000.00. B ygg ingamiðsöðin s.f., Rcykja- vík. Tilg.: 1) Að hafa í þjónustu sinni menn með fyllstu verkfræði- lega og tæknilega þekkingu á hús- byggingum og mannvirkjagerð. 2) Að hagnýta erlendar og innlendar nýjungar, sem leiða til framfara í byggingatækni og eru sjálfstæðar tilraunir í sama skyni. Einnig að öðlast réttindi til notkunar einka- leyfa í byggingatækni. 3) Að afla vinnuvéla og áhalda til bygginga- iðnaðar. 4) Að starfrækja vinnuvél- ar, verktækni og fagþekkingu fé- lagsins í byggingaiðnaði, með sjálf- stæðri byggingastarfsemi fvrir eig- in og annarra reikning, með leigu vinnuvéla og með veiting ta“knilegr- ar aðstoðar. I starfseminni ætlar félagið að einbeita tæknigetu sinni að endurbótum í húsagerð og lækk- un á byggingakostnaði. Dags. samþ. 17. maí 1949. Stofnfé: kr. 240.000,- 00. Stjórn skipa allir sameignarfé- lagarnir: Ilalldór H. Jónsson, arki- tekt, Laufásv. 53, Sveinn Valfells forstj.. Blönduhl. 15, Jóhannes Bjarnason verkfr., Víðimel 59. Indriði Níelsson húsasmíðam.. Flókag. 43, Ilagnar Finnsson múr- aram., Flókag. 43, Björn Jótisson fulltr., Hagamel 15, Othar Elling- sen forstj., Gunnarsbr. 40, Ingvar Vilhjálmsson útgm., Hagamel 4. Forstöðum.: Indriði Níelsson. Ir/í, Herkúles h.f., Reykjavík. Herkúles h.f. rekur saumastofu undir nafninu fris. Tilg.: Saumur á kvenfalnaði. Dagsetn. samþ. 2. nóv. 1949. Stjórn firmans er hin sama og hlutafélagsins: Sigfús Bjarnason forstj., Víðimel 66, Rannveig Ingi- mundardóttir, s. st., og Árni Gests- son fulltr., Langholtsv. 135. Véla- og plötusrniðjan Atli h.f., Akureyri. Hlutfé félagsins hefur verið aukið úr kr. 30.000.00 í kr. 55.000.00. Söluskálinn, Reykjavík. Einar Sigvaldason, Rauðarárst. 34, hefur selt (5. jan. þ. á.) eignarhluta sinn Guðmundi Auðunssyni, Kla])|iarst. 11, og rekur hinn síðarnefndi firm- að á eigin áb. framvegis. Fatapressan Úðajoss li.j., Reykja- vík. Tilg.: Að reka fatapressun, fatahreinsun og aðra skylda al- vinnu. Dagsetn. samþ. 31. des. 1949. Hlutafé: kr. 45.000.00. Stjórn Jón Magnússon forstj., Stórh. 28, Jens G. Jónsson, Langholtsv. 141, og Guðrún Þ. Jónsdóttir, Snorrabr. 50. Ilúsvélar h. /., Reykjavík. Tilg.: Að flytja inn og selja í smásölu hverskonar heimilisvélar. Dagsetn. samþ. 16. apríl 1949. Hlutafé: kr. 26.000.00. Stjórn: Árni Jónsson for- stj., Bergi v. Þingholtsstr., lngólfur Árnason forstj., Grenimel 1, og Knud Kaaber bókari, Laugav. 137. Frkvstj.: Árni Jónsson. Geirmundur h.f., Garði, Gerða- hreppi. Tilg.: Að reka útgerð og aðra skylda atvinnu. Dagsetn, samj). 26. jan. 1950. Hlutafé: kr. 125.- 000.00. Stjórn: Þorbergur Guð- mundsson útgm., Garði, Halldór Benediktsson, Uthlíð 4, Rvk, og Atli Þorbergsson, Sundlaugav. 24, Rvík. Frkvstj.: Þorbergur Guð- mundsson. Verzlunin Skálholt, Reykjavík. Tilg.: Smásöluverzlun. Ótakm. áb. Eig.: Sigmar St. Pétursson. Berg- þórug. 2. Verzlunin G. Sigurðsson, & Co.. Reykjavík. Firma þetta hætti störf- um um s. 1. áramót, og hefur nafn þess nú verið afskráð. H.f. Hólrnur, Reykjavík. Á aðal- fundi félagsins 28. ág. s.l. var hluta- féð aukið úr kr. 100.000.00 í kr. 150.000.00. Drengjafatastofan, Reykjavík. Firmanafn þetla hefur verið lagt niður og það afskráð. Jafnframt til- kynnir eigandinn: Ólöf A. Jóns- dóttir, að hún reki saumastofu og verzlun áfram með breyttu nafni, þ. e.: Khvðagerð Austurlxejar, Reykjavík. Veitingastofan IJöfðabrú, Reykja- vík. Tilg.: Veitingasala. Ótakm. áb. Eig.: Margrét Jónsdóttir, Skúlag. 61. Bjarni Sigurjónsson, s.st., og Ragn- ar Guðlaugsson. Víðimel 59. 70 FRJ ÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.