Frjáls verslun - 01.06.1950, Page 19
ísland.
Vöruskiptajöfnuðurinn i maímán-
uði var óhagstæður um 33.4 millj
kr. Nam verðmæti innfluttry vara
49,2 millj. kr., en útfluttra 15.8
millj. kr.
Er vöruskiptajöfnuðurinn fyrslu
4 mánuði ársins óhagstæður um
næstum 40 millj kr.
Mest var keyot af Bretum í mán-
uðinum eða fyrir 11,5 millj. kr.,
fyrir 9,5 millj. kr. frá Bandnríkjun-
um, 4,7 millj. kr frá Kanada og
4,5 millj. kr. frá Danmörku.
Þann 30. maí s. 1. var undirritað-
ur viðskiptasamningur miBi E-lands
og Ungverjalands. Er gert ráð fyr-
ir að viðskiptin nemi um 3,4 miílj.
kr á hvora hlið. Samkvæmt samn-
ingnum er ráðgerð sala á síldar- eða
fiskimjö];, lýsi, görnum, gæruin og
loðskinnum til Ungverjalands, en
fsl enJingar kaupi þaðan rúgmjöl og
hafi -imjöl fyrir um 2,5 miBj. kr. og
iðnaðarvörur fyrir 900 þús. kr.
Stjórnarkosningu í Verzlunarráði
íslands lauk 27. apríl s.l. Ko°ning
þriggja manna í að'alstjórn fór þann-
ig, að kosnir voru: Árni Árnason,
kaupmaður, Sigfús Bjarnason, stór-
kaupmaður. og Egill Guttormsson,
stórkaupmaður.
í varastjórn voru kosnir: Sveinn
Help-a«on, stórkaupm., Guðmundur
Guðjónsson, kaupm. og Óthar EB-
ingsen, kaupm.
Formaður ráðsins er nú Eggert
Kristjánsson, stórkaupm., en vara-
form. Árni Árnason, kaupm.
Noregur.
Innflutningur landsins i rnarz s.
I. nam að verðmæti um 19 millj. 1.
eða 6 millj. £ meira en í febrúar
og 4 millj. £ meira en í marz 1949.
Utflutningurinn nam hinsvegar 12
millj. £, í samanburði við 10 millj.
£ í febr. og 11 millj. £ í marz 1949
Varð vöruskiptajöfnuðurinn því ó-
hagstæður um 7 millj. £ í mánuðin-
um.
Aukning innflutningsins stafar af
meiri kaupum á matvælum, vefnað-
arvörum, málmum og iðnaðarfeiti.
Fyrirtækið Borregaard, sem fram-
leiðir aðallega trjákvoðu og pappír
og er eitt stærsta iðnfyrirtæki lands-
ins, byrjaði að framleiða gerfiullar-
garn úr timbri fyrir 40 árum síðan.
Fyrsta árið nam framleiðslan aðeins
2 tonnum.
Á árinu 1949 nam notkun alls
heimsins á gerfisilki og ull, búið til
úr timbri, 1,2 millj. tonn, og mun
sennilega komast upp í 1,5 millj.
tonn á þessu ári. Eramleiðslu Borre-
gaards-fyrirtækisins á þessum gerfi-
efnum er nú að verðmæti um 2,5
millj. £ árlega.
SvíþjóS.
Fyrirtækið Bolinder Co. i Stokk-
hólmi tilkynnti nýlega, að það hafi
byrjað að framleiða hinn eina
fuBkomna „dictaphone“, eins og það
er orðað í tilkynningu fyrirtælisins.
Kallast þessi nýja gerð „Agafon“.
Er þessi nýja gerð af dictaphone
sögð mun fullkomnari en þær gerð-
ir, sem hingað til hafa þekkzt og
mjög auðveld í meðförum. Mun
þessi gerð vera nokkurs konar seg-
ulmögnuð ræmuvél, og hægt að
bera á milli í handtösku.
Utflutningur landsins lil Banda-
ríkjarma fyrstu 4 mánuði þessa árs
nam að verðmæti 100 millj. kr., og
er það helmingi meira en á sama
tíma s. 1. ár. Er hér aðallega um að
ræða stóraukinn útflutning á trjá-
kvoðu.
Eins og kunnugt er gerðu Hússar
og Svíar með sér stóran viðskipta-
samning skömmu eftir styrjöldina.
Skyldu Rússar kaupa vörur af Sví-
um fyrir 1.000 millj. kr. gegn mjög
hagkvæmum skilmálum og lánskjör-
um. Gildir samningurinn til ársloka
1951. Nú er talið fullvíst, að Rúss-
ar muni ekki standa við skuldbind-
ingar sínar samkv. samningnum, því
að í lok maímánaðar höfðu þeir að-
eins pantað vörur fyrir 415 millj. kr.
og af þeirri upphæð hafa aðeins
verið gerðar ]>antanir fyrir 115
millj. kr. síðan 1. jan. 1949, þar af
]>antanir fyrir 20—25 millj. kr. síð-
an í september s. 1.
Meginhluti pantana á s. 1. ári var
fyrir skiji, og er nú svo komið, að
llússar hafa, fullnotað þá beimild
til skipakaupa, sem tiltekin var í
samningnum.
Talið er, að Ilússar muni ekki
kaupa vörur af Svíum á þeirn tíma.
sem eftir er, nema fyrir eitthvað á
milli 50—70 millj. kr.
Rússar hafa ekki keypt fjölda-
margar vörutegundir, sem þeir þó
gengust inn á skv. samningnum og
sóttu fast að fá. Kröfðust þeir jafn-
vel, að Svíar létu þá sitja oins að
nokkrum vörum á samningstímabil-
inu, sem aðrar þióðir óskuðu einnig
að kaupa frá Svíþjóð.
Svíar liafa orðið fyrir talsverð-
FRJÁLS VERZLUN
95