Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1952, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.06.1952, Blaðsíða 18
Kr. Kristjúnsson h.j., Reykjavík. Tilg.: Að kaupa inn og annast sölu bifreiða, bif- reiðavarahluta, landbúnaðarvéla og áhalda alls konar og varahluta til þeirra, og annar skyldur atvinnurekstur. Einnig að starf- ra-kja viðgerðarverkstæði fyrir bíla, land- búnaðarvélar og aðrar vélar. Dags. sam- þykkta 19. júní 1951. Stjórn: Kristján K'ristjánsson, forstj., Brekkugötu 4, Akur- eyri, Júlíus Maggi Magnús, Hæðargarði 26, Rvík, og Ólafur Benediktsson, Munka- þverárstr. 37, Akureyri. Frkvstj.: Júlíus Maggi Magnús. Hlutafé: kr. 700.000.00. Innborgað hlutafé: kr. 520.000.00. Þórir h.f., Þorlákshöjn. Tilg.: Að reka útgerð til fiskveiða og aðra starfsemi, sem þar að lýtur, þ.á.m. fiskverkun og sildar- verkun. Dags. samþ. 20. des. 1951. Stjórn: Skúli Þorleifsson, fiskimatsm., Barma- hlið 44, Rvík., Konráð Ingimundarson, lögregluþj., Barmahlíð 55, Rvík., og Kristján Gunnarsson, skipstj., Sundiaug- arvegi 28, Rvík. Frkvstj.: Konráð Ingi- mundarson. Hlutafé: kr. 50.000.00. Inn- borgað hlutafé: kr: 40.000.00. Verzlunin Sport, Reykjavík. Verzlunin er hætt störfum og nafn hennar afmáð úr firmaskránni. Hafdís h.j., Vestmannaeyjum. Nafn fé- lagsins hefur verið afmáð úr hlutafélags- skrá Reykjavíkur og rekstur þess fluttur til Vestmannaeyja. Iri s.f. Reykjavík. Félagið er hætt störf- um og nafn þess strikað út af firmaskránni. Skipholt 29, Reykjavík. Tilg.: Rekstur húsfélags um húseignina Skipholt 29. Ó- takm. áb. Eig.: Jón Guðlaugsson, Hofteigi 8, Hagbarður Karlsson, Barmahlíð 49, og Björn Jóhannsson, Stórholti 29. „Angora“, verzlun og prjónastoja, Rvík. Firmað er hætt störfum og nafn þess af- máð úr firmaskránni. Stoínun nýrra ÍYrirtœkjc. eigendaskipti og aðrar rekstrarbreytingar, afskráning niðurlagðra fYrirtœkja. tíókaverzlun Sigjúsar Eymundssonar h.f., Reykjavik. Tilg.: Að reka bóka- og rit- fangaverzlun, bókaútgáfu og annan skyld- an atvinnurekstur. Dags. samþ. 21. des. 1951. Stjórn: Pétur SnæJand, Túngötu 38, Halldór Pétursson, listmálari, Drápuhlíð 34, Ludvig lljálmtýsson, Hátúni 37, Ólöf Björnsdóttir, Túng. 38, og Björn Péturs- son, frkvstj., Bræðraborgarst. 21B. Frkv. stj.: Björn Pétursson. Hlutafé: kr. 96.- 000.00. (Samnefnt fyrirtæki hefur verið af- máð úr firmaskránni). Björgvin Frederiksen h.f., Reykjavík. Tilg.: Rekstur vélsmiðju, svo og verzlun með vélar og varahluti og annar skyldur rekstur. Dags. samiþ. 28. júní 1951. Stjórn: Björgvin Frederiksen, forstj., Lindargötu 50, Hallfriður B. Frederiksen, s.st.., og Ingvar Pálsson, Öldugötu 54, Frkvstj.: Björgvin Frederiksen. Hlutafé: kr. 200.- 000.00. Sveinsbakarí s.f. Reykjavík. Tilg.: Rekst- ur brauðgerðarhúss og brauðsölu. Ótakm. áb. Eig.: Kolbeinn ívarsson, bakaram., Skúlagötu 66. Hans Kr. Eyjólfsson, bak- aram., Seljavegi 34, Guðmundur Ágústsson, bakaram., Vesturgötu 46, og Þórir Kjart- ansson, lögfræðingur, Bræðraborgarstíg 1. Reykjavíkurhús h.j., Reykjavík. Tilg.: Að byggja og reka fasteignir og annast annan skyldan atvinnurekstur. Dags. sam- þykkta 10. jan. 1951. Stjórn Pétur Guð- jónsson, verzlm., Brávallagötu 18, Bára Sigurjónsdóttir, frú, s.st., og Guðjón Jóns- son, kaupm., Hverfisgötu 50. Frkvstj.: Pétur Guðjónsson. Hlutafé: kr. 100.000.00. A rni Siemsen, umboSsverzlun, Reykjavík. Luðwig Id. Siemsen, Reynimel 54, hefur gengjð inn í firmað. Ótakm. áb. Bœjarhílustö'hin. Reykjavík. Magnus Skaftfjeld hefur selt eigendum Nýju sendi- lnlastöðvarinnar fyrirtækið, og hefur nafn þess verið afmáð úr firmaskránni. Mímir h.f., Hníjsdal. Tilg.: Útgerð og rekstur á einum eða fleiri vélbálum. Enn- fremur kaup og verkun á afla, ef það þykir félaginu hagkvæmt. Dags. samþ. 25. nóv. 1951. Stjórn: Ingimar Finnbjörnsson, ishússtjóri, Einar Steindórsson, frkvstj., og Karl Sigurðsson, skipstj. Frkvstj.: Ingi- mar Finnbjörnsson. Hlutafé: kr. 150.000.- 00. Innborgað hlutafé: kr. 139.000.00. Hector hReykjavík. Kristján Guð- laugsson, hrl., Austurstræti 1, og Hörður Þórðarson, skrifststj., Vesturgötu 45, seldu Gunnari Péturssyni, forstj., Hectors h.f. eignarhluta sína i félaginu árið 1944. Sig- urhergur Árnason seldi eignarhluta sinn sama aðila árið 1945. Austurstrœti 12 s.f., Reykjuvík. Tilg.: Rekstur fasteigna. Eig.: Sigriður Bene- diktsdóttir, Sesselja Stefánsdóttir, Guðrið- ur Stefánsdóttir Green og Gunnar Stefáns- son, öll til heimilis að Sóleyjargötu 31. Rvík. Frkvstj.: Gunnar Stefánsson. Borgarbílastööin li.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka bifreiðastöð og annar skyldur at- vinnurekstur. Dags. samþ. 15. jan. 1952. Stjórn: Ingvar Sigurðsson, Mánagötu 6, Magnús Oddsson, Mánagötu 10, Sófus I. Bender, Drápuhlíð 25, Guðmundur Jóns- son, Barmahlíð 1, og Guðmundur Gunn- 70 FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.