Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1952, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.06.1952, Blaðsíða 19
arsson, Þverholti 7. Frkvstj.: Ingvar Sig- urðsson. Hlutafé: kr. 40.000.00. TrésmiSjan Silfurtún h.j. GarSahr., Gull- bringusýslu. Tilg.: Að reka trésmíðaverk- smiðju, annast húsbyggingar, ennfremur að reka hvers konar aðra iðju og iðnað svo og að verzla með eigin framleiðslu og hvers konar aðrar vörur, innlendar sem erlendar. Dagsetn. samþ. 5. jan. 1952. Stjórn: Jóhann Eyjólfsson, frkvstj., Silf- urtúni 7, Jón Jónsson, Silfurtúni 5, og Eyjólfur Jóhannsson, frkvstj., Sólbakka, Garðahr., Frkvstj.: Jóhann Eyjólfsson. Hlutafé: kr. 160.000.00. Hraunsteypan h.f., HafnarjirSi. Tilg.: Að frainleiða hyggingarstein, einangrunar- plötur og hvers konar hluti aðra úr hraun- steypu eða öðrum efnum, til hyggingar og annarra framkvæmda, verzla með bygg- ingarvörur, taka að sér hyggingarfram- kvæmdir fyrir aðra og reka hverja þá starfsemi, sem að byggingariðnaði lýtur. Dags. samþ. 25. nóv. 1951. Stjórn: Jó- hannes Teitsson, húsasm., Laugavegi 85, Rvík., Stefán Jónsson, frkvstj., Hamars- braut 8, og Páll V. Daníelsson, ritstj., Hringbraut 65, Hafnarf. Frkvstj.: Jó- hannes Teitsson. Hlutafé: kr. 300.000.00. Innborgað hlutafé: kr. 80.000.00. Matbarinn, Lækjargötu 6, lieykjavík. Jón Brynjólfsson, Grettisg. 54, hefur selt Axeli Magnússyni, Vesturg. 17A, firmað. Ótakm. áb. „Amsterdam“, UmboSs- og heildverzlun, Reykjavík, Tilg.: Rekstur umboðs- og heildverzlunar. Ótakm. áb. Eig.: Willem van Keppel, Stórholti 18. Prjónastofan Gná s.f., Reykjavík. Firm- að er hætt störfum og nafn þess afmáð úr firmaskránni. „Sœlkerinn," Rvík. Reinhold Richter, Ilrefnug. 8, hefur selt Arinbirni S. Stein- dórssyni, Freyjug. 5, eignarhluta sinn í firmanu. Ótakm. áb. „BuSin mín,“ Reykjavík. Tilg.: Verzl- unarrekstur. Ótakm. á'h. Eig.: Anna Ei- ríkss. Sælgœtisgeröin Sóló, Þingeyri. Tilg.: Rekstur sælgætisgerðar. Ótakm. áb. Eig.: Sigurður Jóhannesson. Smyrill h.j., Akureyri. Félagið er hætt störfum og nafn þess afmáð úr félaga- skránni. FiskimjölsverksmiSjan h.f. Fáskruös/iröi. Tilg.: Að fullvinna fiskúrgang frá hrað- frystihúsunum á Fáskrúðsfirði og víðar að til sölu innanlands og til útflutnings. Dags. FRJÁLSVERZLUN samþ. 2. nóv. 1951. Stjórn: Guðlaugur Eyjólfsson, kaupfélagsstj., Björgvin Bene- diktsson og Sigmar Lúðvíksson, Frkvstj.: Guðlaugur Eyjólfsson. IHutafé: kr. 100,- 000.00. Rœsir h.f., Reykjavík. Illutafé fél. hef- ur verið aukið úr kr. 165.000.00 upp í kr. 900.000.00, og er öll aukning hlutafjárins innborguð. Bílaiöjan h.f., Reykjavík. Hlutafé fél. hefur verið aukið upp í kr. 60.000.00. Er aukningin öll innborguð. Verzlunin Hóll, Reykjavík. Tilg.: Rekst- ur smásöluverzlunar. Ótakm. áb. Eig.: Karl Ó. Bang, Hverfisgötu 49. Málningarstofan, Rvík. Tilg.: Rekstur málningarvinnustofu. Ótakm. áb. Eig.: Matthías Ólafsson, Sólvallag. 74. Skíöageröin Föm, Reykjavík. Tijg.: Rekstur verksmiðju til framleiðslu á skíðum, skíðaútbúnaði og öðrum sport- vörum. Ótakm. áb. Eig.: Guðni Jónsson, Laugateigi 15. Verksmiöjan OK, Reykjavík. Firmað er hætt störfum og nafn þess afmáð úr firma- skránni. Sólvallabuöin, Akureyri. Tilg.: Rekstur smásöluverzlunar. Ótakm. áb. Eig.: Guð- mundur Tryggvason, Sólvöllum 3, Akur- eyri. Style h.f., Reykjavík. Tilg.: Klæðagerð og verzlun í því sambandi. Dags. samþ. 1. jan. 1952. Stjórn: Ragnar Magnússon, klæðskeram., Drápuhlíð 2, Ingibjörg Magnúsdóttir, Hátúni 39, og Magnús Pét- ursson, kennari, Akureyri. Frkvstj.: Ragn- ar Magnússon. Hlutafé: kr. 75.000.00. Inn- borgað hlutafé: kr. 50.000.00. Halkion h.f., Vestmannueyjum. Tilg.: Að reka útgerð til fiskveiða og annað í sam- handi við hagnýtingu sjávarafurða, kaup og sölu fiskafurða og flutningastarfsemi. Dags. samþ. 8. fehr. 1952. Stjórn: Stefán Guðlaugsson, útgerðarm., Gerði, Runólfur Runólfsson, útgm., Bræðratungu, og Guð- laugur Stefánsson, forstj., Fífilg. 3. Frkvstj.: Runólfur Runólfsson. Hlutafé: kr. 300.000.00. Verzlunarhúsiö Kópavogur, Kópavogi, Kjósarsýslu. Tilg.: Að eiga og starfrækja ofangreinda húseign, sem er í Kópavogs- landi við Hafnarfjarðarveg. Ótakm. áb. Eig.: Sæmundur Jónsson, Laufásvegi 41, Reykjavík. og Óskar Eggertsson, Kópa- vogi. H.f. Máni, Þórshöfn, Tilg.: Að hafa með höndum síldarsöltun, síldarbræðslu, niður- suðu, útgerð, kaup og sölu síldarafurða og annarra sjávarafurða og alls konar iðnað í sambandi við þær. Ennfremur almennur verzlunarrekstur. Dags. samþ. 24. apríl 1951. Stjórn: Ólafur Jónsson, útgm., Sand- gerði, Ingvar Vilhjálmsson, útgm., Haga- mel 4, Rvík., og Jón Sveinsson, forstj., Reynimel 51, Rvík. Frkvstj.: Jón Sveins- son. Hlutafé:kr. 20.000.00. Efnasmiöjurnar h.f. Reykjavík. Tilg.: Óflun hvers konar hráefna, sem til iðnað- ar má nota og hagnýting þeirra. Dags. santþ. 5. maí 1951. Stjórn: Ólafur Þor- grímsson, 'hrlm., Víðimel 63, Sigurður Guðinundsson, Ásvallag. 24, og Óskar Gíslason, Fjölnisvegi 5. Frkvstj.: Óskar Gíslason. Hlutafé: kr. 96.000.00. Innborg- að hlutafé: kr. 24.000.00 Prentsmiöja Austurlands h.f. Reykjavík. (áður á Seyðisfirði). Tilg.: Að reka prent- smiðju, bókband, bókaútgáfu, kaup og tölu fasteigna og annar skyldur atvinnu- rekstur. Dags. samþ. 2. des. 1945, með breytingum 27. des. 1951. Stjórn: Lárus Jóhannesson, hrlm., Suðurgötu 4, Sig. Þ. Guðmundsson, prentsm.stj., Ásvallag. 11, og Steinn Jónsson, hrlm., Eskihlíð 16 B. IHutafé: kr. 42.000.00. Raftœkjatryggingur h.j. Reykjavík. Tilg.: Raftækjatryggingar og önnur skyld starf- semi, svo sem lánastarfsemi. Dags. samþ. 14. febr. 1952. Stjórn: Jónas Ásgrímsson, Laugavegi 27, Johan Rönning, Bústaða- bletti 17, Þórður Finnbogason, Egilsgötu 30, Þorlákur Jónsson, Grettisgötu 6, og Hans Vilberg Guðmun'dsson, Sörlaskjóli 22. Frkvstj.: Hafþór Guðmundsson, Eski- hlíð 14A. Hlutafé: kr. 70.000.00. Björgun h.f. Reykjavík. Tilg.: Björgun skipa og annarra verðmæta, rekstur eigin skipa og eða leiguskipa, rekstur verzlunar og annar skyldur atvinnurekstur. Dags. samþ. 11. febr. 1952. Stjórn: Guðmundur P. Kolka, Langholtsvegi 54, Lúðvík Guð- mundsson, Miklubraut 50, og Pálmi Guð- mundsson, s.st. Frkvstj.: Kristinn Guð- lnandsson, Efstasundi 23. Hlutafé: kr. 300.000.00. Nonnabúö, Reykjavík. Tilg.: Verzlunar- rekstur. Ótakm. áh. Eig.: Jón B. Helga- son, Brávallagötu 18. Verzlunin „Búbjörg", Reykjavík. Tilg.: Verzlunarrekstur. Ótakm. áb. Eig.: Rein- hold Richter, Hrefnugötu 8. S.f. Trausti, Akranesi. Félagið er hætt störfum og nafn þess afmáð úr firma- skránni. 71

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.