Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1959, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.09.1959, Qupperneq 35
Um ísland í gömlum erlendum blöðum Eftirfarandi Jiællir eru leknir úr Eimreiðiimi frá 1 HÍ)S og fjalla Jicir um íslenssk málefni er rædd liöfðu verið í norskum blöðum J>að ár. RAFMAGN Á ÍSLANDI. í norska blaðinú „Verdens Gang“ stóð í vetur svolátandi grein: „Frönsk tímarit hafa uppgötvað nýtt land, er „vinna“ mætti, sem sjc ísland. Ilin forna sagnaey á sem sjc yfir kynjamiklu vatnsafli að ráða. Það mundi vera nægilegt til þcss að framleiða allt það ljós og allan þann hita, sem allir íbúar landsins þurfa, og meira cn það. Fossarnir Ullarfoss, Gull- foss og Goðafoss gcta einir þrír framleitt meira afl cn hinir stærstu fossar í Norðurálfunni. Er áætlað að allt vatnsafl landsins sje 1000,000,000 (þúsund milljóna) hestafla. Þó mcnn nú sleppi svo sem tveim núllum, þá cr samt nóg eptir. Reykjavík gæti fengið liita og Jjós frá fossi, sem er ekki nema ó kílómetra frá bænum. Auk þess er hinn eldbrunni jarðvegur landsins auðugur af dýrmætum málmum, sem vinna mætti nieð rafmagni. Þá væri og ísland ágætlega vel lagað fyrir veðurfræðistöð, ef þangað lægi fréttaþráður frá Norðurálfunni. Þó ckki væri nema fyrir daglcgt líf, mundu stormboðar þaðan hafa afarmikla þýðingu, cn jafnframt mundu og vísindin græða stórkostlega á nýjum veðurfræðis- athugunum þaðan. Rannsóknir á jarðskjálftum væru sjálfsagðar, og nóg tækifæri væru ]>ar á að athuga norðurljósin.“ RITSÍMINN. í „Bcrgens Tidendc“ Ib. júlí þcssa árs hefur síra Björn Þorláksson skrifað alllanga grein um hina fyrirhuguðu ritsímalagningu til Is- lands og skorað á Norðmenn að styðja það mál. Aptan við greinina bætir svo ritstjórn blaðsins a íö ýmsum skýringum og athugasemdum, og tekur mcðal annars grcinilega fram, að það vcrði að álítast nauðsynlegt, að sæsíminn verði lagður i land á Austfjörðum, svo að Austur-, Norður- og Vestur- land komist í símasamband við útlönd, og á sömu skoðun sjeu mcnn á Englandi um það atriði, að því cr fiskiveiðaagent Norðmanna á Englandi hafi skýrt blaðinu frá. Skömmu síðar var í Björgvin haldinn fundur um málið (í sambandi við fisk- veiðaþingið, sem sótt var af fulltrúum margra þjóða), og kom þar i ljós mikill áhugi á að styðja málið. Eru hinar beztu liorfur á, að ritsímamálið vcrði farsællega til lykta leitt, og að Englcndingar vciti þann fjárstyrk til sæsímáns, scm farið hcfur verið fram á, einkum cf von er um, að hann verði lagður í land á Austfjörðum og landsímar þaðan til Norður-, Suður- og Vesturlands, svo meginhlut- inn af öllum ströndum landsins komist í síma- samband við umheiminn. FRJÁLS VERZLUN 35

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.