Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Page 26

Frjáls verslun - 01.02.1970, Page 26
26 FRJALS' VERZLUN Heimsþekkt hótelpostulín með yhr 30 dra reynslu hér d landi. MATSÖLUSTAÐIR HÓTEL VEITINGAHÚS FÉLAGSHEIMILI SJÚKRAHÚS SKIPAFÉLÖG um allt land staðíesta langa og góða end- ingu. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum: JÓH. ÓLHF8S0N 8 QO. HVERFISGÖTU 18 — SlMI 26630 — REYKJAVÍK BIFREIDASTÖO GUNNARS JONSSONAR Dalvík sími (96) 61236 Ferðafólk, við bjóðum yður margháttaða þjónustu: Onnumst áœtlunarferðir milli Ólafsfjarðar, Dalvíkur og Akureyrar daglega yfir sumartímann. Sími sérleyfisstöðvarinnar er 61317. Starfrœkjum söluskála, þar sem fást heitar pylsur, öl, tóbak, sœlgœti og ýmsar ferSavörur. Skálinn er opinn kl. 8—23.30 frá 1/5—1/10 og frá 8—22.00 aðra mánuði ársins. Sími söluskálans er 61236. Rekum bifreiðaverkstœði, þar sem framkvœmdar eru minni viðgerðir. Sími verkstœðisins er 61312. Kappkostum að veita ferða- fólki góða fyrirgreiðslu. Höfum söluumboS fyrir FLUGFÉLAG ÍSLANDSi, sími 61236. GUNNAR JONSSON, Dalvík Söluskéli bifreiðastöft bifreiðaverkstæði

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.