Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Síða 55

Frjáls verslun - 01.02.1970, Síða 55
FRJÁLS VERZLUN 55 skatta og opinber gjöld fyrir- tækjanna, en þar fæst allgóð hugmynd um afkomu þeirra. Upplýsingar um greiðsluvenjur og skilvísi fáum við að miklu leyti frá lánastofnunum og einnig höfum við okkar eigin skrá yfir ýmis vanhöld, sem við byggjum mikið á. Nú er talað um, að íslenzk fyrirtæki hafi lítið eigið fjár- magn. Eru útlendingar ekkert undrandi á rekstrarformi ís- lenzkra fyrirtækja, eða jafnvel tortryggnir? Svar: Þegar athugað er hlut- fall eigin fjár og skulda, þá skal það viðurkennt, að oft virðist það óhagstætt við fyrstu sýn, þegar efnahagsreikningar sé að vara verði afgreidd á rétt- um upplýsingum, hvort líklegt fyrirtækja eru skoðaðir. Hins vegar eru þeir jafnan gerðir í samræmi við kröfur skattayfir- valda og gefa þess vegna ekki alltaf raunverulega mynd af þessari stöðu fyrirtækjanna. Þegar athugað er raunverulegt verðmæti fasteigna og annarra eigna, eftir því sem tök eru á, þá kemur oftast í ljós, að þetta hlutfall er all sæmilegt og sums staðar mjög gott. Hitt er aftur rétt, að veltufjárhlutfall fyrirtækja hér er of oft óhag- stæðara en gerist ei'lendis, og að fyrirtæki þurfa að treysta á óörugg og dýr rekstrarlán. Þessu veldur auðvitað sú slæma aðstaða til arðvænlegs reksturs, sem hér hefur verið, og ekki von á að úr rætist, fyrr en þau mál komast í lag. Þrátt fyrir þetta virðist mér þó, að fyrir- tæki, sem standa við skuldbind- ingar njóti yfirleitt viðunandi lánstrausts, enda reynum við eftir megni að gera grein fyrir því hvernig hér er í pottinn bú- ið. Hversu margar upplýsingar af bessu lagi veitið hið árlega? Svar: Síðastliðið ár voru um 1500 upplýsingar um islenzk fyrirtæki veittar erlendum að- ilum. Þegar mest var að gera, árið 1966, komust þær upp í 2000. Með hækkandi sól í efna- hagslifinu vona ég, að þessi tala fari nú aftur hækkandi. Er nokkur hætta á misnotk- un þessara upplýsinga? og • FISKBOLLUR • GRÆNAR BAUNIR • BLANDAÐ GRÆNMETI • RAUÐRÖFUR • GULRÆTUR ERU ÁVALLT BEZTU NIÐURSUÐU- VÖRURNAR Nýjar umbúðir — Nýir umboðsmenn Heildsölubirgðir: I. KONRÁÐSSON & HAFSTEIN, HVERFISGÖTU 14 - REYKJAVÍK - SÍMI 11325 A product of ENGL/SH SEW/NG COTTON CO LTD Aukið afköst og ágóða með iðnaðartvinna frá ENGLISH SEWING COTTON CO. LTD. Umboðsmenn: K. JDHANNSSDN H.F. Sími 25180 — Hverfisgötu 82 — Reykjavík

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.