Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.02.1970, Qupperneq 59
FRJALS VERZLUN 59 hafi tekið við gömlum og grón- um fyrirtækjum, sem notið hafa trausts, en farið allt öðru vísi og ver að ráði sínu en fyr- irrennarar þeirra. Með því að fylgjast með hræringum sem þessum, getum við aukið til muna öryggi í íslenzku við- skiptalífi. Telur þú líklegt, að þið mun- ið í framtíðinni gefa út skrár um stöðu og afkomu íslenzkra fyrirtækja? Svar: Stærstu erlendar upp- lýsingaskrifstofur hafa miklu víðtækari starfsemi heldur en við. Má þar nefna almenna fræðslustarfsemi um viðskipta- mál, hagfræðilegar rannsóknir og útgáfu hagskýrslna og hand- bóka, þar sem hverju fyrirtæki er lýst og því gefin lánstrausts- einkunn. Vissulega væri eðli- legt, að við veittum slíka þjón- ustu síðar meir. En við þyrft- um marga kaupendur að slík- um analysum og við erum fá- tækir og smáir. Ég hef tekið eftir því í er- lendum kaupsýsluritum, að fyr- irtæki keppast við að gefa upp stöðu sína, hvað umsvif þeirra hafi aukizt mikið. Hér sjáum við sjaldan slíkar fréttir. Svar: Þau fyrirtæki, sem hafa hag að því að gefa almenn- ingi upp afkomu sína, eru eink- um þau, sem byggjast á þátt- töku margra hluthafa. Erlendis eru almenningshlutafélög al- gengari en hér, en þess eru einnig dæmi, að stærri íslenzk fyrirtæki birti árlega niðurstöð- ur reikninga sinna og skýrslur um afkomu. Hjá fyrirtækjum, þar sem eigendur eru færri, skipta slíkar upplýsingar minna máli. Þessi fyrirtæki senda þá gjarnan viðskiptavinum sín- um sjálf slíkar upplýsingar eða treysta á okkar þjónustu í þessu tilliti. Ef ég ræki fyrirtæki hér og vildi fá upplýsingar um ís- lenzkt fyrirtæki, fengi ég þœr upplýsingar hjá ykkur? Svar: Nei. Ég vil segja, að upplýsingar um lánstraust sé einn mikilvægasti þátturinn, sem vantar í viðskiptalíf okkar í dag. En það hefur ekki verið mögulegt að koma á fót upplýs- ingum á svipaðan hátt og við VALUR VANDAR VÖRUNA Sultur * Avaxtahlaup IVBarmelaði Saftir IVIatarlitur Sósulitir Ediksýra Borðedik Tdmatsósa > Issósur - Sendum um allt land - EFNAGERÐIN VALUR KARSNESB RALJT 124, KDPAVDGI. SÍMAR 4□ 795 - 41366
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.