Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Page 23

Frjáls verslun - 01.04.1971, Page 23
FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 ÚTLÖND 23 o. s. frv. o. s. frv. Allar þessar hugmyndir eru eiginlega einsk- is nýtar, því að enginn þorir að taka ákvörðun af ótta við reiði almennings. Jafnvel þótt einhver tæki á- kvörðun eru skrifstofurnar svo margar, sem þurfa að fjalla um málið, að það mundi taka ár og daga áður en það feng- is afgreitt, auk þess, sem að ekki eru allir sammála um að ástandið sé svo afar slæmt. Þeir segja að Róm sé miklu verri og halda síðan áfram að búa svo í haginn, að fleiri bíl- ar geti komið á göturnar. Þar til eitthvað verður gert í mál- unum, verða vegfarendur á- vallt að vera viðbúnir að taka til fótanna! Bandaríkin Fjárfesting erlendis vex sífellt Bandaríska viðskiptaráðu- neytið skýrði nýlega frá niður- stöðutölum bandarískrar fjár- festingar erlendis árið 1970. í skýrslunni kom fram, að fjár- festingin minnkaði mjög síð- asta ársfjórðunginn, eða úr 711 milljónum dollara á þriðja ársfjórðungi niður í 410 mill- jónir dollara. Fjárfestingin á öðrum ársfjórðungi nam um 1.4 milljarði dollara. Fyrsta ársfjórðunginn nam hún 1,39 milljarði dollara. Heildartalan fyrir árið var því um 4 mill- jarðar dollara, sem er um 900 milljónum meira en árið 1969. í sömu skýrslu segir frá horfunum á þessu ári, og kem- ur þar fram, að gert er ráð fyr- ir að fjárfestingin muni aukast um 27%, en hér er einkum átt við dótturfyrirtæki banda- rískra fyrirtækja í Evrópu. Á- ætlun þessi er byggð á upplýs- ingum frá um 450 bandarísk- um fyrirtækjum, sem eiga um 4500 dótturfyrirtæki eða úti- bú í Evrópu. í skýrslunni segir, að standist þessi áætlun, megi búast við miklu fjármagnsflóði frá Bandaríkjunum til Evrópu, þar sem upphæðirnar séu hærri en svo að evrópskar peninga- stofnanir geti lagt fram nema lítinn hluta upphæðarinnar. „ELECTRONISKAR" REIKNIVÉLAR Spurningin er: HVERS VEGNA CANON eru mest seldu ,,electronisku“ reiknivélar heims? Því geta allir svarað, sem reynt hafa þessi frábæru tæki. — 8 mismunandi tegundir. Einkaumboð, ábyrgð og þjónusta: SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3. símar 19651 og 37330. ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 n Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu e_r reyr.t hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrori en oft ódýrari en gnnars staðor. ÍLIlíMJI ferðirnar sem fóikið velnr

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.