Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.04.1971, Qupperneq 23
FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 ÚTLÖND 23 o. s. frv. o. s. frv. Allar þessar hugmyndir eru eiginlega einsk- is nýtar, því að enginn þorir að taka ákvörðun af ótta við reiði almennings. Jafnvel þótt einhver tæki á- kvörðun eru skrifstofurnar svo margar, sem þurfa að fjalla um málið, að það mundi taka ár og daga áður en það feng- is afgreitt, auk þess, sem að ekki eru allir sammála um að ástandið sé svo afar slæmt. Þeir segja að Róm sé miklu verri og halda síðan áfram að búa svo í haginn, að fleiri bíl- ar geti komið á göturnar. Þar til eitthvað verður gert í mál- unum, verða vegfarendur á- vallt að vera viðbúnir að taka til fótanna! Bandaríkin Fjárfesting erlendis vex sífellt Bandaríska viðskiptaráðu- neytið skýrði nýlega frá niður- stöðutölum bandarískrar fjár- festingar erlendis árið 1970. í skýrslunni kom fram, að fjár- festingin minnkaði mjög síð- asta ársfjórðunginn, eða úr 711 milljónum dollara á þriðja ársfjórðungi niður í 410 mill- jónir dollara. Fjárfestingin á öðrum ársfjórðungi nam um 1.4 milljarði dollara. Fyrsta ársfjórðunginn nam hún 1,39 milljarði dollara. Heildartalan fyrir árið var því um 4 mill- jarðar dollara, sem er um 900 milljónum meira en árið 1969. í sömu skýrslu segir frá horfunum á þessu ári, og kem- ur þar fram, að gert er ráð fyr- ir að fjárfestingin muni aukast um 27%, en hér er einkum átt við dótturfyrirtæki banda- rískra fyrirtækja í Evrópu. Á- ætlun þessi er byggð á upplýs- ingum frá um 450 bandarísk- um fyrirtækjum, sem eiga um 4500 dótturfyrirtæki eða úti- bú í Evrópu. í skýrslunni segir, að standist þessi áætlun, megi búast við miklu fjármagnsflóði frá Bandaríkjunum til Evrópu, þar sem upphæðirnar séu hærri en svo að evrópskar peninga- stofnanir geti lagt fram nema lítinn hluta upphæðarinnar. „ELECTRONISKAR" REIKNIVÉLAR Spurningin er: HVERS VEGNA CANON eru mest seldu ,,electronisku“ reiknivélar heims? Því geta allir svarað, sem reynt hafa þessi frábæru tæki. — 8 mismunandi tegundir. Einkaumboð, ábyrgð og þjónusta: SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3. símar 19651 og 37330. ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 n Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu e_r reyr.t hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrori en oft ódýrari en gnnars staðor. ÍLIlíMJI ferðirnar sem fóikið velnr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.