Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Page 32

Frjáls verslun - 01.04.1971, Page 32
32 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 Sjávarútvegur, fiskiðnaður Mlklí og flókin ríkisafskipti eru hemill á áhuga og atorku Sjávarútvegurinn er sá grundvallaratvinnuvega okkar íslendinEfa, sem dregur mest verðmæti í þióðarbúskaninn. í kjölfar hans hefur fiskiðnaður" inn stærsta hlutverkið í iðnaði okkar. Er þ<5 engri rýrð kastað á aðra atvinnuvegi eða aðrar atvinnuereinar. Þegar allt kem- ur til alls, er þar hvað nðru ó- missandi með einum eða öðr- um hætti. En það er einfald- lega óumdeilanlegt, að verð- mætaskönun í sjávarútvegi og fiskiðrrði er a. m. k. enn sem koimið nr stærsti hornsteinn- inn í birðarbúskannum. ..Svinull er siávarafli“, segir mált.ækið. Það hefur oft og á- þreifanlega sannazt. Sveiflur í aflahrögðum. af misunandi á- stæðum. hafa hvað eftir annað sett strik í reikninginn. Og eins hafa miklar verðbrevtingar á fiski n« fiskafurðum á erlend- um mörkuðum valdið stnrvægi- Ifigum sveiflum í efnahagslíf- inu. Af bessum. sökum m. a., hef- ur veríð löeð stóraukin á- her/la á að nauðsynlegf sé að byggia unp aðra atvinnuvegi og aðrar atvinnugreinar og stækka hlut þeirra, til þess að áhrifa frá sveiflum í siávar- afla og verði fisks og fiskaf- urða gætti hlutfallslega minna. Það er bó vafalaust. að brevt- ingar af þessu tagi taka sinn tíma. og að brátt fvrir þær verða fiskveiðar og fiskiðnaður áfram um langa framtið mátt,- arstólnar, sem um munar. F.n eru þessi viðhorf einhlít? Nei! Með aukinni bekkingu og tækni má telia víst, að unnt verði að draga úr sveiflum í aflabrögðum og verði fisks og fiskafurða. Að vísu hlióta að vera einhver takmörk í fisk- veiðum vfirleitt, og ovist er um samstöðu við aðrar fiskveiði bióðir um friðun og hagnýt- íngu fiskistofnanna. En engu að síður; með auknum rann- sóknum á fiskimiðum og fiski- stofnum. friðun undir vísinda- legu eftirliti, aukinni þekk- ingu og tækni við veiðar og vinnslu, svo og i útflutnings- verzluninni, þarf ekki að efa, að unnt verði að draga úr sveiflum í sjávarafla og sveigja verulega fyrir verð- sveiflur á erlendum mörkuð- um. 10 MILLJARÐAR. Á síðasta ári, 1970, var heild- arafli okkar íslendinga nálægt 700 þús. tonnum. Eins og fyrr fór hverfandi lítið brot til inn- anlandsneyzlu, næstum allt var flutt út ýmist ferskt eða unnið að nokkru eða öllu leyti. Verðmæti aflans eftir vinnslu- stig, að því marki, sem um það er að ræða, mun hafa ver- ið ríflega tíu milljarðar króna. Ekki er fjarri lagi að á- ætla, að verðmæti aflans upp úr sjó hafi verið helmingur þessarar upphæðar, en með vinnslu hafi hinn helmingur- inn bætzt við. Nýting fiski- stofnanna og vinnsla aflans hlaupa þannig á milljörðum á milljarða ofan. Frekari nýting til vinnslu er því t. d. augljóst keppikefli. En þá þarf margs að gæta, ekki sízt að eflingu útflutningsverzlunarinnar í sjávarafurðum. Má þar m. a. minna á, að erlendir markaðs- sérfræðingar hafa gefið út álit um að íslenzkur niðursuðuiðn- aður eigi mikla möguleika til margföldunar. KERFIÐ ER HEMILL Rekstur í sjávarútvegi og fiskiðnaði er að mestu á hönd- um einstaklinga og félaga þeirra. Þó eru ríkið og sveit- arfélög í nokkrum mæli þátt- takendur þar í, ýmist sér eða með einstaklingum. Hins vegar eru völdin að mestu í höndum ríkisvaldsins, og kerfið, sem starfað er eftir, orðið óhemju flókið. Ríkið rekur Hafrannsóknar- stofnunina, sem annast haf- og fiskirannsóknir, og er það út af fyrir sig fullkomlega eðli- legt. Er nú vel búið um þá stofnun. Einnig rekur ríkið Siglingamálastofnunina, sem annast eftirlit með smíði og viðhaldi skipa og öryggiseftir- lit. Það er og fullkomlega eðli- legt. En rákið hefur fmgur sína víðar. Fiskifélag fslands og og Fiskimálaráð, Rannsóknar- Endurnýjun togaraflotans hefur reynzt þungur biti og nú er hún hafin, án þess rekstursgrundvöllur sé til fyrir stóra togara.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.