Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.04.1971, Qupperneq 32
32 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 Sjávarútvegur, fiskiðnaður Mlklí og flókin ríkisafskipti eru hemill á áhuga og atorku Sjávarútvegurinn er sá grundvallaratvinnuvega okkar íslendinEfa, sem dregur mest verðmæti í þióðarbúskaninn. í kjölfar hans hefur fiskiðnaður" inn stærsta hlutverkið í iðnaði okkar. Er þ<5 engri rýrð kastað á aðra atvinnuvegi eða aðrar atvinnuereinar. Þegar allt kem- ur til alls, er þar hvað nðru ó- missandi með einum eða öðr- um hætti. En það er einfald- lega óumdeilanlegt, að verð- mætaskönun í sjávarútvegi og fiskiðrrði er a. m. k. enn sem koimið nr stærsti hornsteinn- inn í birðarbúskannum. ..Svinull er siávarafli“, segir mált.ækið. Það hefur oft og á- þreifanlega sannazt. Sveiflur í aflahrögðum. af misunandi á- stæðum. hafa hvað eftir annað sett strik í reikninginn. Og eins hafa miklar verðbrevtingar á fiski n« fiskafurðum á erlend- um mörkuðum valdið stnrvægi- Ifigum sveiflum í efnahagslíf- inu. Af bessum. sökum m. a., hef- ur veríð löeð stóraukin á- her/la á að nauðsynlegf sé að byggia unp aðra atvinnuvegi og aðrar atvinnugreinar og stækka hlut þeirra, til þess að áhrifa frá sveiflum í siávar- afla og verði fisks og fiskaf- urða gætti hlutfallslega minna. Það er bó vafalaust. að brevt- ingar af þessu tagi taka sinn tíma. og að brátt fvrir þær verða fiskveiðar og fiskiðnaður áfram um langa framtið mátt,- arstólnar, sem um munar. F.n eru þessi viðhorf einhlít? Nei! Með aukinni bekkingu og tækni má telia víst, að unnt verði að draga úr sveiflum í aflabrögðum og verði fisks og fiskafurða. Að vísu hlióta að vera einhver takmörk í fisk- veiðum vfirleitt, og ovist er um samstöðu við aðrar fiskveiði bióðir um friðun og hagnýt- íngu fiskistofnanna. En engu að síður; með auknum rann- sóknum á fiskimiðum og fiski- stofnum. friðun undir vísinda- legu eftirliti, aukinni þekk- ingu og tækni við veiðar og vinnslu, svo og i útflutnings- verzluninni, þarf ekki að efa, að unnt verði að draga úr sveiflum í sjávarafla og sveigja verulega fyrir verð- sveiflur á erlendum mörkuð- um. 10 MILLJARÐAR. Á síðasta ári, 1970, var heild- arafli okkar íslendinga nálægt 700 þús. tonnum. Eins og fyrr fór hverfandi lítið brot til inn- anlandsneyzlu, næstum allt var flutt út ýmist ferskt eða unnið að nokkru eða öllu leyti. Verðmæti aflans eftir vinnslu- stig, að því marki, sem um það er að ræða, mun hafa ver- ið ríflega tíu milljarðar króna. Ekki er fjarri lagi að á- ætla, að verðmæti aflans upp úr sjó hafi verið helmingur þessarar upphæðar, en með vinnslu hafi hinn helmingur- inn bætzt við. Nýting fiski- stofnanna og vinnsla aflans hlaupa þannig á milljörðum á milljarða ofan. Frekari nýting til vinnslu er því t. d. augljóst keppikefli. En þá þarf margs að gæta, ekki sízt að eflingu útflutningsverzlunarinnar í sjávarafurðum. Má þar m. a. minna á, að erlendir markaðs- sérfræðingar hafa gefið út álit um að íslenzkur niðursuðuiðn- aður eigi mikla möguleika til margföldunar. KERFIÐ ER HEMILL Rekstur í sjávarútvegi og fiskiðnaði er að mestu á hönd- um einstaklinga og félaga þeirra. Þó eru ríkið og sveit- arfélög í nokkrum mæli þátt- takendur þar í, ýmist sér eða með einstaklingum. Hins vegar eru völdin að mestu í höndum ríkisvaldsins, og kerfið, sem starfað er eftir, orðið óhemju flókið. Ríkið rekur Hafrannsóknar- stofnunina, sem annast haf- og fiskirannsóknir, og er það út af fyrir sig fullkomlega eðli- legt. Er nú vel búið um þá stofnun. Einnig rekur ríkið Siglingamálastofnunina, sem annast eftirlit með smíði og viðhaldi skipa og öryggiseftir- lit. Það er og fullkomlega eðli- legt. En rákið hefur fmgur sína víðar. Fiskifélag fslands og og Fiskimálaráð, Rannsóknar- Endurnýjun togaraflotans hefur reynzt þungur biti og nú er hún hafin, án þess rekstursgrundvöllur sé til fyrir stóra togara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.