Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Page 2

Frjáls verslun - 01.09.1971, Page 2
þetta tæki á erindi inn á yðarheimili Þetta er KUBA Carmen. Carmen er stílhreinn, LB, MB, SB og FM. Carmen er sem sé hinn skemmtilegur og vandaður stereo radiofónn. eigulegasti gripur i alla staði. Á Carmen, svo Hann er ekki stór (utanmál B 100 x H 75 x D 35 sem öllum öðrum KUBA og IMPERIAL stereo- cm), en hann leynir á sér. Hingað til hefur og sjónvarpstækjum, er auðvitað lika 3JA að minnsta kosti enginn kvartað yfir þvi, að ÁRA skrifleg ábyrgð, sem nær til allra hluta hann skilaði ekki sínu (jafnvel ekki hinir gal- tækisins. Verðið á Carmen er 28.600,00 og er vöskustu gleðskaparmennl). Carmen hefur 4 þá miðað við 8.000,00 kr. lágmarks útborgun lofttæmda hátalara (2 hátóns og 2 djúptóns) og, að eftirstöðvar greiðist á 10 mánuðum. og sjálfvirkan „stereo Decoder". Plötuspilar- Auk þess bjóðum við 8% STAÐGREIÐSLU- inn er líka sjálfvirkur (fyrir 10 plötur). Viðtækið AFSLÁTT (verðið lækkar þá niður í kr. í Carmen er langdrægt og hefur 4 bylgjur; 26.312,00!). Er eftir nokkru að biða?! KubaCarmenveitirallri fjölskyldunni fjölmargar ánægjustundir ImperirL Sjónvarps & stereotæki NESCOHE Laugavegi 10, Reykjavík. Símar 19150-19192

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.