Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 2
þetta tæki á erindi
inn á yðarheimili
Þetta er KUBA Carmen. Carmen er stílhreinn, LB, MB, SB og FM. Carmen er sem sé hinn
skemmtilegur og vandaður stereo radiofónn. eigulegasti gripur i alla staði. Á Carmen, svo
Hann er ekki stór (utanmál B 100 x H 75 x D 35 sem öllum öðrum KUBA og IMPERIAL stereo-
cm), en hann leynir á sér. Hingað til hefur og sjónvarpstækjum, er auðvitað lika 3JA
að minnsta kosti enginn kvartað yfir þvi, að ÁRA skrifleg ábyrgð, sem nær til allra hluta
hann skilaði ekki sínu (jafnvel ekki hinir gal- tækisins. Verðið á Carmen er 28.600,00 og er
vöskustu gleðskaparmennl). Carmen hefur 4 þá miðað við 8.000,00 kr. lágmarks útborgun
lofttæmda hátalara (2 hátóns og 2 djúptóns) og, að eftirstöðvar greiðist á 10 mánuðum.
og sjálfvirkan „stereo Decoder". Plötuspilar- Auk þess bjóðum við 8% STAÐGREIÐSLU-
inn er líka sjálfvirkur (fyrir 10 plötur). Viðtækið AFSLÁTT (verðið lækkar þá niður í kr.
í Carmen er langdrægt og hefur 4 bylgjur; 26.312,00!). Er eftir nokkru að biða?!
KubaCarmenveitirallri
fjölskyldunni
fjölmargar ánægjustundir
ImperirL
Sjónvarps & stereotæki
NESCOHE
Laugavegi 10, Reykjavík. Símar 19150-19192