Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Side 7

Frjáls verslun - 01.09.1971, Side 7
FRJÁLS VERZLUN NR. 9 SEPT. 1971 ÍSLAND Bls. Viðskiptamálin útundan?.... 6 Niðurgreiðslur þrefaldast.... 6 Lyfjasalan 350 milljónir .... 7 Olíusalan 2.222 milljónir .... 8 Sœlgœti, öl og sement á kvóta ...................... 8 Mikið byggt á Selfossi ....... 9 20.000 minkaskinn ........... 11 ÚTLÖND Milljón lesta olíuskip ...... 13 Fjárfestingarfjármagn EBE 14 Cadillac-smábíll ............ 15 Minna kampavín í ár ......... 15 Lifandi Grœnlandsís ......... 15 Skotinn dýr í Japan ......... 15 Fjárlög V-Þýzkalands ........ 17 Pólverjar aðstoða V-Þjóð- verja ..................... 17 Notkun gáma vex.............. 17 Japanir og Bandaríkjamenn kasta boltanum á milli sin ...................... 19 GREINAR OG VIÐTÖL Vinstri sameining — á úr- eltum forsendum ........... 23 Átthagafjötrar .............. 27 10 milljónir í verðlagseftir- lit ....................... 31 2 milljarðar fyrir hreinlœtið, grein um nýjar hreinlœt- iskröfur í fiskiðnaði ..... 38 Gífurleg endurnýjun í hrað- frystiiðnaði framundan.... 44 Ástand frystihúsanna mis- munandi ................... 54 Samtíðarmaður: Sveinbjörn Árnason ................... 58 SAS Training School ......... 66 Kristnisjóður ............... 71 Ungt fólk í atvinnulífinu .... 72 FASTIR ÞÆTTIR Á markaðnum: Ritvélar..... 75 Um heima og geima ........... 81 FRÁ RITSTJÓRN Menntamál og umhverfis- vernd .......... 82 FORSÍÐAN Sveinbjörn Árnason fram k vœmdastj óri. Lyfsalan 350 mill- jomr / Lyfjadreifingin hefur verið nokkuð til umræðu síðan stefnuyfirlýsing núverandi rík- isstjórnar var birt, en þar voru boðaðar aðgerðir til breytinga á lyfjadreifingunni. Hvað gera á, veit enginn enn. Lyfjasalan er e. t. v. ekki eins stór biti og halda mætti í fljótu bragði. Olíusalan 2.222 mill- • >' • O jotur o Heildarsala islenzku olíufé- laganna þriggja á árinu 1970 var 2.222 milljónir króna. Þar af fóru 600-700 milljónir í opin- ber gjöld, eða um 30%. Gengiskarpið í al- gleymingi 19 Efnahags- og viðskiptamála- sérfræðingar hafa átt annríkt síðan Nixon Bandaríkjaforseti réðist í að hrella þá með inn- flutningstollinum og fleiru. — Einkum eru það Bandaríkja- menn og Japanir, sem kljást. Niðurgreiðslurnar hafa þrefaldast 6 Síðan fyrir verðstöðvun hafa niðurgreiðslur á landbúnaðaraf- urðum þrefaldazt á ársgrund- velli, með nýjum og nýjum ákvörðunum. Að vísu fer smá- vegis í sjúkrasamlagsgjöld. Emhættismannakerfið gegn einstaklingum 27 í skattalögunum er nú nýtt ákvæði um ráðstöfun ,,hagnað- ar“ af íbúðasölu, verðbólgu- hagnaðar, ákvæði, sem verkar eins og átthagafjötrar og svíkst jafnvel aftan að mönnum. Wv* fw** rtn *■***»* hT,WS5 Hreinlætið kostar skildinginn 38,44 Víða er pottur brotinn í ís- lenzkum matvælaiðnaði. Nú stendur fyrir dyrum „rassía“ í hraðfrystiiðnaðinum og um- hverfi frystihúsanna, og það dugir ekkert strætógjald til að standa straum af því.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.