Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 7
FRJÁLS VERZLUN NR. 9 SEPT. 1971 ÍSLAND Bls. Viðskiptamálin útundan?.... 6 Niðurgreiðslur þrefaldast.... 6 Lyfjasalan 350 milljónir .... 7 Olíusalan 2.222 milljónir .... 8 Sœlgœti, öl og sement á kvóta ...................... 8 Mikið byggt á Selfossi ....... 9 20.000 minkaskinn ........... 11 ÚTLÖND Milljón lesta olíuskip ...... 13 Fjárfestingarfjármagn EBE 14 Cadillac-smábíll ............ 15 Minna kampavín í ár ......... 15 Lifandi Grœnlandsís ......... 15 Skotinn dýr í Japan ......... 15 Fjárlög V-Þýzkalands ........ 17 Pólverjar aðstoða V-Þjóð- verja ..................... 17 Notkun gáma vex.............. 17 Japanir og Bandaríkjamenn kasta boltanum á milli sin ...................... 19 GREINAR OG VIÐTÖL Vinstri sameining — á úr- eltum forsendum ........... 23 Átthagafjötrar .............. 27 10 milljónir í verðlagseftir- lit ....................... 31 2 milljarðar fyrir hreinlœtið, grein um nýjar hreinlœt- iskröfur í fiskiðnaði ..... 38 Gífurleg endurnýjun í hrað- frystiiðnaði framundan.... 44 Ástand frystihúsanna mis- munandi ................... 54 Samtíðarmaður: Sveinbjörn Árnason ................... 58 SAS Training School ......... 66 Kristnisjóður ............... 71 Ungt fólk í atvinnulífinu .... 72 FASTIR ÞÆTTIR Á markaðnum: Ritvélar..... 75 Um heima og geima ........... 81 FRÁ RITSTJÓRN Menntamál og umhverfis- vernd .......... 82 FORSÍÐAN Sveinbjörn Árnason fram k vœmdastj óri. Lyfsalan 350 mill- jomr / Lyfjadreifingin hefur verið nokkuð til umræðu síðan stefnuyfirlýsing núverandi rík- isstjórnar var birt, en þar voru boðaðar aðgerðir til breytinga á lyfjadreifingunni. Hvað gera á, veit enginn enn. Lyfjasalan er e. t. v. ekki eins stór biti og halda mætti í fljótu bragði. Olíusalan 2.222 mill- • >' • O jotur o Heildarsala islenzku olíufé- laganna þriggja á árinu 1970 var 2.222 milljónir króna. Þar af fóru 600-700 milljónir í opin- ber gjöld, eða um 30%. Gengiskarpið í al- gleymingi 19 Efnahags- og viðskiptamála- sérfræðingar hafa átt annríkt síðan Nixon Bandaríkjaforseti réðist í að hrella þá með inn- flutningstollinum og fleiru. — Einkum eru það Bandaríkja- menn og Japanir, sem kljást. Niðurgreiðslurnar hafa þrefaldast 6 Síðan fyrir verðstöðvun hafa niðurgreiðslur á landbúnaðaraf- urðum þrefaldazt á ársgrund- velli, með nýjum og nýjum ákvörðunum. Að vísu fer smá- vegis í sjúkrasamlagsgjöld. Emhættismannakerfið gegn einstaklingum 27 í skattalögunum er nú nýtt ákvæði um ráðstöfun ,,hagnað- ar“ af íbúðasölu, verðbólgu- hagnaðar, ákvæði, sem verkar eins og átthagafjötrar og svíkst jafnvel aftan að mönnum. Wv* fw** rtn *■***»* hT,WS5 Hreinlætið kostar skildinginn 38,44 Víða er pottur brotinn í ís- lenzkum matvælaiðnaði. Nú stendur fyrir dyrum „rassía“ í hraðfrystiiðnaðinum og um- hverfi frystihúsanna, og það dugir ekkert strætógjald til að standa straum af því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.