Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Side 27

Frjáls verslun - 01.09.1971, Side 27
Vinstri stjórnin 1971. — Er hún fyrirboði vinstra samstarfs eða vinstri samruna, eða gengur hún af slíkum hugmyndum dauðum? var næstum því broslega slá- andi hvað fólk í Bretlandi og fólk á íslandi hafði svipað við- horf til b.ióðþinga landa sinna- Ég fullyrði að eagnrýnisefnin hafi í meginatriðum verið hin sömu, og einnig í f.iölmörgum smáatriðum. Sannleikurinn er sá að tveggtaflokkakerfið er ekki síð- ur vanmegnugt en margflokka- kerfið. a m.k. það kerfi, sem við höfum hér á íslandi. Ég minnist bess raunar að Jónas Haralz saeði eitt sinn á onin- þerum fundi með nokkrum háðshrpím að bað væri undar- legt að fslendingar gætu aldrei gert pólitískar ráðstafanir fvrr en á elleftu stundu, eða begar bað væri um seinan. Einn af kunnustu stjórnmálahugsuðum Breta hefur einmitt bent á að bett.a væri eitt af einkennum lýðræðis og um leið einn af göllum þess. Ákvarðanir og að- gerðir koma alltof oft of seint. En bað er eins og Biarni Benediktsson á eitt sinn að hafa sagt, að til þess að eitthvað væri unnt að gera, vrði almenn- invur að átt.a sig á að um vanda- mál væri að ræða. Og því mið- ur er það svo algengt að al- menningur er ekki með á nót- unum fyrr en í óefni er komið- Þetta er a.m.k. mér skiljanleera nú en löngum áður og ekki sízt eftir að hafa horft upp á stærsta stjórnmálaflokk lands- ins misskilja stöðu sína á hinn herfilegasta hátt Það var jafn- vel hlegið að þeim mönnum, sem bentu á hvert stefndi. Al- menningur álítur, að einhver refskák sé í gangi, ef gerðar eru fyrirbyggjandi ráðstafanir, vegna ófremdarástands, sem er ekki fyllilega komið í ljós. Ég vil drepa á eitt atriði, án þess að fara nákvæmlega út í það vegna skorts á gögnum í bili. Ef litið er á sennilegar kenningar eíns iærðasta bag- fræðinps bióðarinnar um áhrif sérstnfíii siávarútvegsins á t.d. verðhnlgnna. bá er au.fdinst að tveggiaflokkakerfi mundi tæn- ast hafa levst vanrlamálið nokkru betur en hað fihlflnkka- kerfi, sem við búum við- Hvor- uaur aðalflnkkurinn mundi hafa borað að hætta á nauðsyn- legar aðgerðir. Þá langar mig til að minnast á atriði í vfirlýsinPu sem Sam- band un«ra Framsóknarmanna og Samtök friálslvndra og vinstri manna sendu frá sér fvr- ir síðust.u aibinpiskosningar og birt er á nýian leik í hinu nýia mál.papni sameininParmanna. í vfirlvsinpunni er talað um hver eigi að vera markmið hins nvja vinstri flokks. Þar er að finna setningar eins og bessar: ..Þióð- félag, sem tryggir öllum frelsi frá ótta, skorti og hvers konar efnalegum þvingunum, mismun- un og þjóðfélagslegu óréttlæti, og hefur réttaröryggi og af- komuöryggi að leiðarljósi“ Ennfremur: „Þjóðfélag, bar sem jöfnuður og mannleg sam- hjálp sitja í öndvegi." Enn- fremur: „Þióðfélag, bar sem hver einstaklingur getur valið sér eieið lífsform .. .“ Og svo er sagt margt fleira í þessum dúr. Það voru aðallega orðin „frelsi frá ótta“. sem minntu mig á frábæra ritsmíð eftir hinn heimskunna hiaðamann og heimspeking Walter Linp- mann- Lippmann er sennilega sá beirra, sem ritað hafa um stiórnmál í bandarísk blöð. sem mastra virðinear hefur notið síðustu áratuei. Hann ræddi í áðurnefndri erein um nrsakirn- ar fvrir beirri nólitísku ó ánæeiu. sem bvriuð var að eera vart við sie í Bandarfkíunum, og við smituðumst af. Nú eins oe áður hef ée ekki greinina við hendina. Mie minnir að orðin „frelsi frá ótta“ hafi ver- ið eit,t af helstu slaenrðum Franklíns Ronsevelts. Banda- ríkiaforseta. Linnmann var á sínum tíma mikill aðdáandi R.nnsevelts. en bað skintir ekki máli í bessu samhandi. Aðal- atriðið var að dómi Linnmanns að þær vonir, sem vaktar höfðu FV 9 1971 25

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.