Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 27

Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 27
Vinstri stjórnin 1971. — Er hún fyrirboði vinstra samstarfs eða vinstri samruna, eða gengur hún af slíkum hugmyndum dauðum? var næstum því broslega slá- andi hvað fólk í Bretlandi og fólk á íslandi hafði svipað við- horf til b.ióðþinga landa sinna- Ég fullyrði að eagnrýnisefnin hafi í meginatriðum verið hin sömu, og einnig í f.iölmörgum smáatriðum. Sannleikurinn er sá að tveggtaflokkakerfið er ekki síð- ur vanmegnugt en margflokka- kerfið. a m.k. það kerfi, sem við höfum hér á íslandi. Ég minnist bess raunar að Jónas Haralz saeði eitt sinn á onin- þerum fundi með nokkrum háðshrpím að bað væri undar- legt að fslendingar gætu aldrei gert pólitískar ráðstafanir fvrr en á elleftu stundu, eða begar bað væri um seinan. Einn af kunnustu stjórnmálahugsuðum Breta hefur einmitt bent á að bett.a væri eitt af einkennum lýðræðis og um leið einn af göllum þess. Ákvarðanir og að- gerðir koma alltof oft of seint. En bað er eins og Biarni Benediktsson á eitt sinn að hafa sagt, að til þess að eitthvað væri unnt að gera, vrði almenn- invur að átt.a sig á að um vanda- mál væri að ræða. Og því mið- ur er það svo algengt að al- menningur er ekki með á nót- unum fyrr en í óefni er komið- Þetta er a.m.k. mér skiljanleera nú en löngum áður og ekki sízt eftir að hafa horft upp á stærsta stjórnmálaflokk lands- ins misskilja stöðu sína á hinn herfilegasta hátt Það var jafn- vel hlegið að þeim mönnum, sem bentu á hvert stefndi. Al- menningur álítur, að einhver refskák sé í gangi, ef gerðar eru fyrirbyggjandi ráðstafanir, vegna ófremdarástands, sem er ekki fyllilega komið í ljós. Ég vil drepa á eitt atriði, án þess að fara nákvæmlega út í það vegna skorts á gögnum í bili. Ef litið er á sennilegar kenningar eíns iærðasta bag- fræðinps bióðarinnar um áhrif sérstnfíii siávarútvegsins á t.d. verðhnlgnna. bá er au.fdinst að tveggiaflokkakerfi mundi tæn- ast hafa levst vanrlamálið nokkru betur en hað fihlflnkka- kerfi, sem við búum við- Hvor- uaur aðalflnkkurinn mundi hafa borað að hætta á nauðsyn- legar aðgerðir. Þá langar mig til að minnast á atriði í vfirlýsinPu sem Sam- band un«ra Framsóknarmanna og Samtök friálslvndra og vinstri manna sendu frá sér fvr- ir síðust.u aibinpiskosningar og birt er á nýian leik í hinu nýia mál.papni sameininParmanna. í vfirlvsinpunni er talað um hver eigi að vera markmið hins nvja vinstri flokks. Þar er að finna setningar eins og bessar: ..Þióð- félag, sem tryggir öllum frelsi frá ótta, skorti og hvers konar efnalegum þvingunum, mismun- un og þjóðfélagslegu óréttlæti, og hefur réttaröryggi og af- komuöryggi að leiðarljósi“ Ennfremur: „Þjóðfélag, bar sem jöfnuður og mannleg sam- hjálp sitja í öndvegi." Enn- fremur: „Þióðfélag, bar sem hver einstaklingur getur valið sér eieið lífsform .. .“ Og svo er sagt margt fleira í þessum dúr. Það voru aðallega orðin „frelsi frá ótta“. sem minntu mig á frábæra ritsmíð eftir hinn heimskunna hiaðamann og heimspeking Walter Linp- mann- Lippmann er sennilega sá beirra, sem ritað hafa um stiórnmál í bandarísk blöð. sem mastra virðinear hefur notið síðustu áratuei. Hann ræddi í áðurnefndri erein um nrsakirn- ar fvrir beirri nólitísku ó ánæeiu. sem bvriuð var að eera vart við sie í Bandarfkíunum, og við smituðumst af. Nú eins oe áður hef ée ekki greinina við hendina. Mie minnir að orðin „frelsi frá ótta“ hafi ver- ið eit,t af helstu slaenrðum Franklíns Ronsevelts. Banda- ríkiaforseta. Linnmann var á sínum tíma mikill aðdáandi R.nnsevelts. en bað skintir ekki máli í bessu samhandi. Aðal- atriðið var að dómi Linnmanns að þær vonir, sem vaktar höfðu FV 9 1971 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.