Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 33

Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 33
Verðlagseftirlitið Kostar 10 milljónir á ári Lpplýsingar um verðlagseftirlitið hér á landi, fyrirkomulag og framkvæmd þess — \ verðlagseftirlit að vera regla eða undantekning ? Verðlagseftirlit, í einhverri mynd,_ hefur nær stöðugt verið til á fslandi, allar götur síðan í fyrri heimsstyrjöldinni. Með verðlagslögunum frá 1943 varð beinlínis um þáttaskil að ræða, þegar verðlagseftirlitið var gert allmiklu víðtækara en það hafði nokkru sinni verið áður, og um leið var framkvæmd eft- irlitsins komið í fastara form. Stefnan frá 1943 gilti til 1950, þegar sett voru ný lög um verð- lag, verðlagseftirlit og verðlags- dóm, Þá var í fyrsta sinn kom- ið á fót sérstökum dómstól til að f.ialla um mál út af verð- lagsbrotum. Þegarvinstristjórn- in tók við völdum, eftir kosn- ingarnar sumarið 1956 voru gef- in út bráðabirgðalög, sem hlutu staðfestingu Aiþingis um haust- ið. Ákveðið var m a. að skipað- ur skyldi verðlagsstjóri í stað „verðgæzlustjóra“. Enda þótt hér væri nánast um nafnbreyt- ingu að ræða gaf þetta vinstri stjórninni tækifæri til að koma ,,sínum“ manni að í embættið. Þannig verkaðist það að Kristj- án Gisiason. núverandi verð- lagsstjóri, þekktur Alþýðu- bandalaffsmaður, tók við af Ing- ólfi Guðmundssyni, er áður hafði gengt embættinu, og var ekki talinn réttu megin í póli- tíkinni. Um svipað levti voru tekin uon bein verðlagsákvæði að nýju, þannig að í febrúar 1957 voru sett ákvæði um há- marksálagningu bæði í heild- sölu og smásölu hvað snerti flestar innfluttar vörur. Kristján Gíslason tók við em- bætti 1. ianúar 1957 og hefur gengt því starfi síðan. Frjáls Verzlun ræddi nýlega við Kristján um skrifstofu hans, hlutverk hennar og skipulag. LÖG FRÁ 1960 Núgildandi lög um verðlags- mál eru frá 1960. Samkvæmt þeim skipar ráðherra verðlags- stjóra. Verkefni hans skal vera að hafa eftirlit með því að á- kvörðunum verðlagsnefndar sé hlýtt. Hann gerir tillögur til verðlagsnefndar um verðlags- mál, auglýsir ákvarðanir nefnd- Kristján Gíslason: ,,Ég tel verðlagseftirlit nauð- synlegt á þenslutímum." sóknum um breytingar á verð- lagi. athugar þær og gerir síð- arinnar og annast allan dag- legan rekstur í sambandi við verðlagseftirlit, enda ber hon- um að fylgjast með öllu verð- lagi í landinu. Skrifstofa verð- lagsstióra tekur við öllum um- an tillögur til verðlagsnefndar um hvernig með umsóknirnar skuli farið. Þess skal getið að verðlagsnefnd er nú skipuð níu mönnum samkvæmt lögum frá 1967, en bau hafa síðan verið endurný.juð árlega. Verðlags- stjóri hefur aðeins tillögurétt og ekki atkvæðisrétt á fundum verðlagsnefndar. MARGS KONAR ÁSTÆÐUR Fjöldi umsókna um verðlags- breytingar hefur ætíð gengið í bylgjum Margt hefur áhrif á þessar sveiflur, en þó aðallega gengisfellingar, almennar launahækkanir, hækkanir á er- lendu verðlagi, breytt hráefna- verð o. fl. Skrifstofan hefur engar tölur um fjölda umsókna á hverjum tíma. Þegar rætt er um verkefni skrifstofu verðlagsstjóra er á- stæða til að draga mörk milli innfluttra vara annars vegar, og innlendrar framleiðslu og þjónustu hins vegar. Að því er snertir innfluttu vör- urnar hefur skrifstofan ein- göngu afskipti af álagningunni. En í sambandi við innlendu framleiðsluna er þetta blandað. Ýmist ræður hámarksverð eða hámarksálagning. Þegar um er að ræða ýmsar þýðingarmiklar neyzluvörur er sett hámarks- verð, t. d. á kaffi og smjörlíki. Fram að setningu síðustu verð- stöðvunarlaga var verðlag á verulegum hluta innlendrar framleiðslu frjálst, en með verðstöðvun hófust einnig bein afskipti af verðlagningu þeirra vara af hálfu verðlagsnefndar. UMDEILD STOFNUN Skrifstofa verðlagsstjóra hef- ur ætíð verið umdeild stofnun. „Á okkur dvnja ónot úr báð- um áttnm. Stundum er talað um valdníðslu. Hins vegar er okkur brueðið um sofandahátt og iinku“, seeir verðlaesstinr- inn. Síðan bætir hann við: „En núðað við allar aðstæður. mann- afla og verkefni, bá tei ég í bað hoiia. a.ð starfsemin hafi gengið vel. Það er eneinn efi á bví, að hægt væri að fram- kvæma sjálft verðlaeseffiriitið betur. ef nægur mannafii væri til staðar“ Verðiaesstinrjnn trevstir sér hins veear ekki til að fullvrða hversu marga menn hann burfi til viðbntar, beim liðsafla er hann hefur nú. tii að verðlaeseftiriitið verði „full- nægjandi". Mat á þessu atriði FV 9 1971 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.