Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 37
VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ MOON-SILK SNYRTIVORUR Halldór Jónsson hf Hafnarstræti 18 • Reykjavík Sími 22170 FRYSTIHÚS FISKKAUP FISKSALA HRAÐFRYSTIHOS Þórðar Óskarssonar hf. Akranesi. Sími 93-1570. Verðlagsdómi, einn stærsta þröskuldinn í veginum fyrir nægilega virku verðlagseftir- liti. Almennt talað telur verð- lagsstjórinn sig þó standa í vinsamlegu sambandi við kaup- menn. Þeir taki heimsóknum yfirleitt kurteislega og af skiln- ingi, og hlusti á ábendingar og taki tillit til þeirra Hann seg- ist ekki vita, hve mörgum sinn- um sé kært árlega til Verð- lagsdóms, en flest séu þetta ,,smámál“, þ. e. a. s, ekki er um þung viðurlög að ræða, og málin fara sjaldnast til Hæsta- réttar. Við spurðum hann, hvort skrifstofan ynni ekki öll kærumál sín, og sagði hann að svo væri ekki. SKYLDUR VIÐSKIPTAAÐILA Til að skrifstofa verðlags- stjóra geti gegnt hlutverki sínu ber öllum innflytjendum að skila verðreikningum yfir allar innfluttar vörur til skrif- stofunnar innan 10 daga frá tollafgreiðslu. og er óheimilt að selja vörurnar fyrr en verð- reikningi hefur verið skilað. Verðútreikningum er skilað í tvíriti á þar til gerðum eyðu- blöðum og heldur skrifstofan öðru, en hitt fær innflytjand- inn til baka, stimplað af stofn- uninni. Þá ber öllum, sem selja vörur til verzlana að skila skrifstofu verðlagsstjóra afriti af sölureikningum vikulega MISMUNANDI VERÐ Margir virðast álíta að þetta, svo og sjálft eftirlitið, eigi að tryggja, að verðlag sé yfirleitt hið sama alls staðar, hvernig sem á stendur. Menn skilja t. d. stundum ekkert í því, hvers vegna sama tannkremstegund- in er ekki alls staðar með sama verði og fyllast grunsemdum. Ástæðan þarf þó engan veginn að vera sú, að um rangt verð- lag sé að ræða. Við eina könn- un skrifstofunnar á verði á til- tekinni tannkremstegund komu í ljós hvorki meira né minna en tólf mismunandi verð — og voru öll rétt. Skýringar eru ýmsar, en aðallega ein, að um misjafnlega gamlar birgðir sé að ræða, og að verðbreytingar erlendis hafi átt sér stað. VERÐMERKINGAR ERU VANDAMÁL Þegar verðlagsstjórinn er spurður að því, hvert sé aðal- FV 9 1971 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.