Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 47

Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 47
Einar G. Kvarcm: „Það var auðvitað orðið Ijóst, að margvíslegar endurbœtur yrði að gera í hraðfrystiiðnaðinum í tiltölulega stóru stökki..." Guðjón B. Ölafsson: ,,Það má gizka á 10-15 milljónir á hvert hús, og þetta eru tœplega 100 frystihús, þannig að þetta verður a. m. k. ekki undir milljarði." talað um það sem 5 milljarða á ári. AFKOMAN 1964—1970 Þegar litið er á upplýsingar Efnahagsstofnunarinnar um af- komu hraðfrystiiðnaðarins, sem birtar eru í töflu hér í grein- inni, kemur í ljós, að afkoman hefur verið nokkuð góð tvö undanfarin ár, en afleit þrjú ár þar á undan og slæm tvö ár enn þar á undan. Á þessu 7 ára tímabili hefur afkoman verið óhagstæð í 5 ár en hagstæð í 2 ár, tvö síðustu árin. Hún mun einnig vera hagstæð í ár. í fyrra hófust greiðslur í verðjöfnunarsjóð, og verður að líta á þær að nokkru leyti, þeg- ar fjallað er um afkomu frysti- húsanna, þar sem verulegur hluti sjóðsins myndaðist af greiðslum þeirra, nýjum út- gjaldalið. Þessir fjármunir eru að vísu ekki til ráðstöfunar, en þeir standa þó við bak hrað- frystiiðnaðarins, sem eins kon- ar tryggingarstofnun. Greiðslur f verðjöfnunarsjóð voru lækk- aðar vsrulega fyrir skömmu, með aðgerðum núverandi rík- isstjórnar í launamálum sjó- manna. Engu að síður verður sjóðurinn orðinn um milljarð- ur króna um næstu áramót. Ef tekið er mið af meðalveltu frystihúsanna, og sagt að hún sé 50 milljónir á ári, má búa til dæmi um afkomuþróun hjá hraðfrystihúsi, með aðstoð töfl- unnar frá Efnahagsstofnuninni. Þar er þó ekki um tæmandi nið- urstöðu að ræða í neinu raun- verulegu tilviki, því margt kemur til sem taflan segir ekki um, og þó ekki væri nema misjafnt verðgildi krónunnar á viðkomandi tímabili. En búum til einfalt dæmi, til þess að fá hugmynd um stærð- ir: Hreinn hagnaður: 1964 2.3% (af 50 milljónum) 1.150.000 kr,- 1965 2.7% 1.350.000 kr 1966 -4.5% -2.250.000 kr. 1967 -10.7% -5.350.000 1968 -1.1% -550.000 kr. 1969 9.3% 4.650.000 kr. 1970 6.8% (áætl.) 3.400.000 kr. FV 9 1971 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.