Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Page 62

Frjáls verslun - 01.09.1971, Page 62
RÆKJUVINNSLA RÆKJUFRY STING SELJUM FRYSTA RÆKJU Rækjuverksmiðjan hf. Hnífsdal. Sími 94-3604. á öðrum degi brotnaði hún svo kyrfilega að hlutar hennar lágu vítt og breitt um vélasalinn. Það var lán í óláni að uppsetn- ingarmennirnir voru ekki farn- ir, svo innan fárra daga voru þeir búnir að setja aðra af sömu gerð, í stað hinnar. Ég gafst upp á henni eftir árið. Hún gat ekki gengið nema stutta stund í einu vegna ofhitunar. Eigin- lega þurfti ég að hafa sérstak- an vélamenn til að fylgjast með henni, svo hún færi ekki sömu leið og hin fyrri. Sabrovélarn- ar sem ég hef síðan keypt, hafa reynzt frábærlega vel. Þær eru fyrirferðarlitlar, en afkasta- miklar, og kostnaður við gæzlu þeirra og viðhald, er frómt frá sagt einn lægsti liðurinn í rekstrinum og það hefur ekki haft svo lítið að segja.“ KAUPUM FISK TIL FRYSTINGAR OG SÖLTUNAR. SELJUM IS. HEIMASKAGI H.F., AKRANESI. Símar: 93-1117 (frystihús), 93-1725 (skrifstofa). KAUPUM FISK til vinnslu SELJUM IS til skipa ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA HF. Akureyri. Sími 96-12300. „Eftir því sem mér sýnist, þá virðist þið hafa viðað að ykkur miklum véla- og tækjakosti til vinnslunnar“? „Jafnhliða og efnahagurinn batnaði með árunum, jók ég vélvæðinguna til að auka af- köstin og nýtingu aflans. Síðast var keypt sérstök vél til að vinna hakk úr þeim hlutum fiskjarins. sem annars hefðu farið í úrgang. Verðmætasköp- un þessarar vélar er margföld. En þótt mikið sé keypt, virðist alltaf vera þörf fyrir nýjar og nýjar vélar. Á komandi vetri tökum við í notkun flökunar- og flatningsvélar, — ég hef enn ekki sagt skilið við saltfiskinn. Einnig er hugmyndin að setja upp nýjan útbúnað til að auð- velda flutning á beinum og öðrum úrgangi. Til þess verð ég að gera uppfyllingu í sjó fram, sem verður allfjárfrek fram- kvæmd. Hvað frystirými snei’t- ir, þá annar sá klefi sem ég byggði fyrir nokkrum árum þörfinni, svo ég hef ekki þurft að vera upp á aðra kominn með geymslu, síðan á frumbýlings- árum mínum, í frystiiðnaðin- um. þegar framleiðslan óx mér yfir höfuð“. Eitt mesta vandamál frystihús- anna, á undanförnum árum hefur verið, að mér hefur skil- ist, hráefnaskortur og þegar tal okkar beinist inn á þær braut- ir, birtir yfir svip Sveinbjöms. Það er nú okkar meginstyrk- ur. að við höfum ávallt nóg hráefni núna og stundum erum við aflögufærir, þegar aðra 60 FV 9 1971

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.