Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 62
RÆKJUVINNSLA RÆKJUFRY STING SELJUM FRYSTA RÆKJU Rækjuverksmiðjan hf. Hnífsdal. Sími 94-3604. á öðrum degi brotnaði hún svo kyrfilega að hlutar hennar lágu vítt og breitt um vélasalinn. Það var lán í óláni að uppsetn- ingarmennirnir voru ekki farn- ir, svo innan fárra daga voru þeir búnir að setja aðra af sömu gerð, í stað hinnar. Ég gafst upp á henni eftir árið. Hún gat ekki gengið nema stutta stund í einu vegna ofhitunar. Eigin- lega þurfti ég að hafa sérstak- an vélamenn til að fylgjast með henni, svo hún færi ekki sömu leið og hin fyrri. Sabrovélarn- ar sem ég hef síðan keypt, hafa reynzt frábærlega vel. Þær eru fyrirferðarlitlar, en afkasta- miklar, og kostnaður við gæzlu þeirra og viðhald, er frómt frá sagt einn lægsti liðurinn í rekstrinum og það hefur ekki haft svo lítið að segja.“ KAUPUM FISK TIL FRYSTINGAR OG SÖLTUNAR. SELJUM IS. HEIMASKAGI H.F., AKRANESI. Símar: 93-1117 (frystihús), 93-1725 (skrifstofa). KAUPUM FISK til vinnslu SELJUM IS til skipa ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA HF. Akureyri. Sími 96-12300. „Eftir því sem mér sýnist, þá virðist þið hafa viðað að ykkur miklum véla- og tækjakosti til vinnslunnar“? „Jafnhliða og efnahagurinn batnaði með árunum, jók ég vélvæðinguna til að auka af- köstin og nýtingu aflans. Síðast var keypt sérstök vél til að vinna hakk úr þeim hlutum fiskjarins. sem annars hefðu farið í úrgang. Verðmætasköp- un þessarar vélar er margföld. En þótt mikið sé keypt, virðist alltaf vera þörf fyrir nýjar og nýjar vélar. Á komandi vetri tökum við í notkun flökunar- og flatningsvélar, — ég hef enn ekki sagt skilið við saltfiskinn. Einnig er hugmyndin að setja upp nýjan útbúnað til að auð- velda flutning á beinum og öðrum úrgangi. Til þess verð ég að gera uppfyllingu í sjó fram, sem verður allfjárfrek fram- kvæmd. Hvað frystirými snei’t- ir, þá annar sá klefi sem ég byggði fyrir nokkrum árum þörfinni, svo ég hef ekki þurft að vera upp á aðra kominn með geymslu, síðan á frumbýlings- árum mínum, í frystiiðnaðin- um. þegar framleiðslan óx mér yfir höfuð“. Eitt mesta vandamál frystihús- anna, á undanförnum árum hefur verið, að mér hefur skil- ist, hráefnaskortur og þegar tal okkar beinist inn á þær braut- ir, birtir yfir svip Sveinbjöms. Það er nú okkar meginstyrk- ur. að við höfum ávallt nóg hráefni núna og stundum erum við aflögufærir, þegar aðra 60 FV 9 1971
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.