Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 66
KAUPUM FISK TIL VINNSLU. SELJUM: BEITU, IS OG AÐRAR NAUÐSYNJAR TIL SKIPA. FRAMLEIÐUM: FREÐFISK, SALTFISK OG SKREIÐ. KEFLAVIK HF. KEFLAVlK. SiMAR: 92-2005, 92-1196. ákveðið það einn góðan veður- dag, að fullvinna fiskinn hér heima. Við megura þá búast við hærri tollum. Þegar ég rak síldarflökun reyndum við að selja Þjóðverjum unna síld. Tollarnir hækkuðu þá um 300%, sem við stóðumst engan veginn, enda vorum við að fara inn á þeirra svið, en síldar- vinnsla er stór atvinnugrein þar. Líka verður að taka með í reikninginn, að mörg sölufyr- irtæki 1 Bandaríkjunum láta pakka í sínar umbúðir, og stærðir, sem þeim henta. Séu verksmiðjurnar sem næst mark- aðnum, er hægt að uppfylla þessar kröfur á einum til tveim- ur dögum, sem tæki hálfan mánuð hér á landi. Einnig ber að athuga, að búið er að reisa fullkomnar verksmiðjur fyrir stórfé og heilt hérað á afkomu sína undir gengi verksmiðj- anna. Yrði þarna snögg breyt- ing á, tel ég voðann visan. Það er eins með þá og okkur, við viljum flytja inn efnið, en ekki fötin, þau viljum við sauma sjálfir.“ Þegar ég kom að Kothúsum var verið að steypa gangstétt fyrir framan frystihúsið. Mér kom því í hug að spyrja Sveinbjörn, hvernig hann væri undir það búinn að uppfylla þær kröfur um hreinlæti, sem ganga eiga í gildi á næstu mánuðum, og hvort þær yrðu ekki mjög dýr- ar. „Þótt við stöndum að sumu leyti vel að vígi, eins og með snyrtiherbergi og kaffistofur, verður kostnaðurinn innanhúss, við Ýmis konar lagfæringar, ekki undir einni og hálfri milljón. T. d. erum við búnir að kaupa flísar fyrir um 400 þús. kr., svo ég nefni eitthvað. Utanhúss þarf að steypa plön og malbika veginn í nágrenn- inu, sem kostar um eina milljón. Ég geri mér vonir um, að sveit- arfélagið komi þar til móts við mig og aðra hér.“ í frekara spjalli okkar um fisk- iðnað kemur í Ijós, að Svein- björn á sér heita ósk í sam- bandi við hann. „Þegar á það er litið, hve fiskiðnaðurinn er þýðingarmik- ill fyrir þjóðarbúið, má furðu gegna, að ekki skuli hafa verið settur á stofn fiskiðnskóli fyrir löngu, til að geta menntað starfsfólkið, bæði verkafólkið, verkstjórana og framkvæmda- stjórana. Aukin þekking fólks á fiskiðnaði hlýtur að stuðla að meiri og betri framleiðslu. Án þess að ég sé að vantreysta fræðslukerfi ríkisins, álít ég heppilegast að samtök fiskiðn- aðarins reki sjálf þennan skóla. Þau vita helst, hvar skórinn kreppir, og gætu sniðið sér stakk eftir þörfum. Staðsetn- ing skólans yrði vitanlega bezt í einhverju sjávarplássi. Það er óumdeilanlegt.“ „Telur þú stærð frystihúss ykkar vera þá heppilegustu til reksturs?“ „Um það get ég ekki fullyrt. Ég þekki ekki það mikið til reksturs annara frystihúsa. Eitt er þó víst, að minni húsin virð- ast komast betur af. Okkur finnst þetta hús af mjög við- ráðanlegri stærð. Við höfum góða yfirsýn yfir öll stig rekst- FRANCH MICHELSEN ÚRSMIÐUR LAUGAVEGI 39 REYKJAVÍK 64 FV 9 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.