Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Page 67

Frjáls verslun - 01.09.1971, Page 67
ursins og getum annað honum með sæmilegu móti. Stjórnun- arkostnaður er ekki hár. Gunn- ar sonur minn og ég sjáum um daglegan rekstur fyrirtækisins, auk þess er einn verkstjóri. Við höfum vélabókhald, sem við látum annast fyrir okkur og bátana, sem við okkur skipta.“ „í samtali okkar hefur komið fram, að fyrirtækið hefur góð- mn starfskröftum á að skipa, nægilegt hráefni og hagkvæm- an og öruggan vélakost, svo af- Kaupum fisk og fiskafurðir Seljum ís FISKVINNSLAN HF. Vopnafirði. raksturinn hlýtur að vera mik- ill?“ „Jú, við erum vel bjargálna, en ríkisvaldið sér um að ekki verði mikið eftir, þegar búið er að gera upp ársreikningana. Fyrir s.l. ár verðum við að greiða um 3,5 milljónir í gjöld, svo ekki geta sjóðir okkar ver- ið ýkja gildir. Mér finnst úti- lokað að ríkisvaldið geti gengið svo nálægt atvinnufyrirtækj- um, að þau þoli engin skakka- föll, eigi varla fyrir hjólbörum í afgang eftir árið. Að vísu stóð þetta svolítið til bóta á fyrra ári, en fyrirtæki er nauð- syn að geta safnað í öflugan varasjóð. Það er ekki einungis þess hagur að geta treyst rekst- ur sinn á þann hátt, heldur einnig fólksins, sem vinnur hjá viðkomandi fyrirtæki, það skapar því atvinnuöryggi.“ Og með þessum orðum ljúk- um við spjallinu. Sveinbirni er ekki til setunnar boðið, því vinnudagur er að kveldi kom- inn og í mörg horn er að líta, áður en nýr dagur hefst. — emm. Við gefum yður kost á að eignast þennan vinsœla ruggustól úr íslenzku birki frá Hallormsstað. Leitið upplýsinga í síma 93-8333 Athugið: Þér veitið iðnaði og skógrœkt stuðning með því að kaupa íslenzkan ruggustól frá ATON, Stykkishólmi. HÚSGAGNAGERÐ STYKKISHÓLMI SIMI 93-8333 FV 9 1971 65

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.