Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 71
starfsmennirnir ykju við þekk- ingu sína, og enda þótt það væri nokkur ókostur út af fyr- ir sig, að þurfa að stefna starfs- fólki alls staðar að úr 'heimin- um á einn og sama staðinn, þá hefði kynningin einnig sitt gildi og kynni af sem flestum stöð- um og aðstæðum, sem sköpuð- ust um leið. Það væri enda lögð mikil áherzla á það hjá SAS, að starfsfólkið færi sem víðast um heiminn, sérstaklega það sem fengist við sölu- mennsku. Raunar væri sölu- mennska í samgönguþjónustu eins og öðru, atvinnugrein, sem krefðist mikils af starfsfólkinu, en um leið hefðu önnur störf sömu þýðingu, þar sem ekki þýddi að bjóða viðskiptavinum aftur góða þjónustu, nema þeir hefðu reynzlu af því að hún væri í rauninni góð. Fyrir- tæki, sem ætlar að standa sig í harðri samkeppni á alþjóða- vettvangi, verður að gera HVlLIÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO-sfóll er vandaður stóll. B ú S L Ó Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 fyllstu kröfur til starfsfólks síns en það verður einnig að bjóða því beztu starfsskilyrði. SAS Training School er liður í þeirri viðleitni af okkar hálfu. „RUSH“! Þegar við komum til baka frá Damaskus, í fyrstu ferð SAS þaðan til Stuttgart í Þýzkalandi. urðu þau mistök, sem við gátum sjálfum okkur um kennt, að farangurinn varð allur eftir í Stuttgart. Það kom í Ijós, þegar farkosturinn var lentur í Kaupmannahöfn. Þá reyndi á þjónustu SAS, sem til þeirrar stundar hafði gengið snuðrulaust. Við tilkynntum skaðann á Kastrupflugvelli, og leit að farangrinum hófst á sömu stundu. Ekki leið á löngu, þar til tilkynning barst um að hann væri fundinn. Hins vegar var engin ferð fyrr en seint daginn eftir, og þá átti vél að lenda með hann í þann mund að Flugfélagsvél með okkur inn- anborðs átti að halda til Kefla- ví'kur. Atvikin höguðu því svo til, að einungis 15-20 mínútur gáfust til að koma farangrinum á milli véla. Þegar við komum á Keflavíkurflugvöll vissum við því ekkert um það, hvort farangurinn hefði náð okkur. Og það var ekki fyrr en við vorum komnir í gegn um toll- skoðun og út á tröppur. að mál- ið lá endanlega ljóst fyrir. En þar stóð þá farangurinn með merkinu „Rush“, hann var kominn á undan okkur út að bíl. . . og við sem vorum að koma svo til rakleitt frá Aust- urlöndum, þaðan sem þeir koma með eiturlyfin, að sagt er . . . Þvílíkt „Rush“! Þótt hér væri vissulega að- eins um eitt atvik að ræða, sýndi það ljóslega, hversu þrautþjálfað og samhent starfs- lið má sín við góðar aðstæður. En þannig á það líka að vera. KAUPUM allar tegundir fisks. FRAMLEIÐUM hraðfrystan fisk, saltfisk, skreið og lýsi. REKUM FISKBÚÐ Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Húsavík. Sími 96-41388. FV 9 1971 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.