Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.12.1973, Qupperneq 50
ur væri um að ræða hverju sinni. Næsta stig þar fyrir neðr an væri t. d. að greiðsla færi fram t. d. fyrir 10. hvers mán- aðar eftir úttekt, einnig með afsláttarfyrirkomulagi, sem eitthvað yrði lægra en við staðgreiðslu. Þarna yrði heild- salinn að meta það, hvers virði það er að eiga von á greiðslu, annað hvort við móttöku vör- unnar eða fyrir 10. hvers mán- aðar eftir úttekt. Ef hægt væri að koma því við, að mánaðar- greiðsla yrði send í yfirstrik- aðri ávísun, og heildsalinn sparaði sér innheimtumann, væri að sjálfsögðu miklum á- fanga náð í sparnaði. Þriðja stigið yrði svo fyrir þá, sem gætu ekki að svo stöddu not- fært sér tvö fyrstu stigin og yrðu að notast við víxlafyrir- komulagið án afsláttar — en að sjálfsögðu vaxtalaust.“ Með þessu fyrrikomulagi taldi Gunnar eitthvað vera að keppa að fyrir smásalann og hann hélt áfram: ,,Ég tel að okkur veiti ekki af því hér á höfuðborgarsvæðinu, einka- framtakinu, að standa saman á móti samvinnuhreyfingunni, en hún hefur marglýst, að hún ætli að hasla sér völl hér á höfuðborgarsvæðinu eins og á landsbyggðinni. En því miður verð ég að segja það, að lána- starfsemin þar getur verið mikið rýmri en nokkurn tíma hjá heildsölunum." Könnun Félags ísl. storkaupmanna: Hátt hlutfall launa í miklum reksturskostnaði — miðað við reynsluna á hinum IXIorðurlöndunum íslenzka verzlunin er komin skemur á þróunarbrautinni, hvaS snertir stöðu hennar, en verzlun á öðrum Norðiurlöndum. Jónas Þór Steinarsson, við- skiptafræðingur flutti erindi á ráðstefnu, Félags íslenzkra stórkaupmanna. Ræddi hann þar um gagnasöfnun og 'upp- lýsingaöflun innan verzlunar- innar á íslandi. Gerði hann í erindi sínu samanburð á stöðu verzlunarinnar að þessu leyti hér og á Norðurlöndum, en íslenzka verzl'unin er komin nokkuð skemur á þróunar- hrautinni í þessu tilliti. Upp úr 1950 urðu á Norður- löndum miklar breytingar á verzlun, sem m. a. einkennd- ust af meiri samvinnu fram- leiðenda, heildsala og smásala. Þessi samvinna hefur t.. d. í Svíþjóð haft í för með sér fækkun verzlana og á síðast- liðnum 20 árum hefur verzlun- in þar fækkað úr um það bil 66 þúsundum í 43 þúsund. Miklar breytingar hafa orðið á verzlun á íslandi á síðustu árum. Erfitt er þó að bera ísland saman við önnur lönd, einkum vegna smæðar þjóðar- innar og fjarlægðar frá öðrum löndum. íslendingar eru og mjög háðir útflutningsverzlun sinni, en þó má ætla, að þeir séu allmörgum árum á eftir Norðurlöndunum, en þar virð- ist verzlunin líkast upp byggð og á íslandi. Jónas Þór Stein- arsson gerði síðan grein fyrir því, hvernig gagnasöfnun og upplýsingaöflun er háttað á N orðurlönöunum. STARFSHÆTTIR A NORÐURLÖNDUM í Noregi birtir hið opinbera skýrslur yfir 300 stærstu heild- sölurnar og afkomu þeirra. Er þeim skipt niður í flokka eftir tegund verzlunar. Jafnframt safnar norska stórkaupmanna- félagið upplýsingum meðal fé- lagsmanna sinna, og eru gerð- ar normtölukannanir og arð- semisathuganir fyrir einstaka hópa innan félagsins. Rekur félagið eigin hagræðingarskrif- stofu og fær aðstoð sérstakra rannsóknastofnana. Félagið nýtur frá hinu opinbera um hálfrar milljón norskra króna til þessarar starfsemi. Hið opinbera í Svíþjóð vinn- ur lítið að sérstökum upplýs- ingum fyrir verzlunina, en verzlanasamtökin reka mjög stóra og mikla rannsóknastofn- 42 FV 12 1973
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.