Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Síða 29

Frjáls verslun - 01.08.1975, Síða 29
SanllAarmaður Ingvi Ingvarsson, sendiherra: „Tel tímabært að stofnuð verði íslenzk sendiráð í Kanada, Afríku og Asíu“ Ingvi Ingvarsson hefur gegnt mörgum mikilvægum embættum fyrir íslenzku utanríkisþjónustuna heima og erlendis. Hann er nú sem kunnugt er fastafulltrúi fslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Tíðindamaður Frjálsrar verzlunar ræddi við Ingva á skrifstofu hans í New York fyrir skömmu. F.V.: Að hvaða leyti er núver- andi starf yðar fyrir íslenzku utanríkisþjónustuna ólíkt þeim, sem þér hafið áður gegnt? Ingvi Ingvarsson: — Eg var skipaður fulltrúi í utanríkis- ráðuneytinu 1. júlí 1956 og hef þvl starfað 19 ár í íslenzku utanríkisþjónustunni. Fyrstu tvö árin starfaði ég í viðskipta- deild utanríkisráðuneytisins, sem þá annaðist veitingu út- flutningsleyfa. Frá 1. maí 1958 til ársloka 1961 var ég sendi- ráðsritari í Moskva, en flutt- ist þaðan til Washington og starfaði þar sem sendiráðsritari og ræðismaður og siðar sendi- ráðunautur, þar til í júní 1966. Frá 1. júlí 1966 til 1. sept. 1971 var ég varafastafulltrúi í Norður Atlantshaf&ráðinu (NATO), fyrst í París og síðar í Brussel, eftir að Atlantshafs- bandalagið flutti þangað 1967. Hinn 11. júní 1971 var ég skip- aður skrifstofustjóri utamúkis- ráðuneytisins og gegndi þeim störfum frá 1. september sama ár, þar til að ég var tveim árum síðar skipaður sendiherra og þá falið að gegna stöðu fasta- fulltrúa hjá Sameinuðu þjóð- unum. Hef ég nú gegnt þessari stöðu í næstum tvö ár. f Moskva voru störfin eink- um fólgin í því að fylgjast með og greiða fyrir viðskiptum milli fslands og Sovétríkjanna. í Washington voru þau fjöl- Ingvi Ingvarsson undirritar sáttmála um verndun diplómata. Undirritunin fór fram í aðalstöðvum S.Þ. í kjölfar sa.mþykktar allsherjarþingsins. FV 8 1975 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.