Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 3
1
11. TBL. 1975
Bls.
7 í stuttu máli
9 OrSspor
• ÍSLAND
13 „Ótrúlega mikill markaður íyrir íslenzkar
vörur í Bandaríkjunum."
ívar Guðmundsso, viðskiptafulltrúi og rœðis-
maður Islands í New York, spurður um mark-
aðshorfur.
14 Myndsjá.
Litið í nokkra búðarglugga í miðbœnum í
Reykjavík, sem skreyttir hafa verið fyrir jólin.
• ÚTLÖND
19 Auglýsingar i tímaritum notaSar sem
viSauki viS sjónvarpsauglýsingar.
Greint frá heimsókn F.V. til tveggja útgáfu-
fyrirtœkja vestanhafs.
25 Árangur af toppfundinum?
Sérfrœðingar vara við bjartsýni á að efnahags-
legur bati sé á nœsta leiti á Vesturlöndum.
Greint frá niðurstöðum fundarins í Rambouillet
í Frakklandi.
• GREíNAR OG VIÐTÖL
29 Skipting minnkandi afla.
Grein eftir dr. Guðmund Magnússon, prófessor.
33 RáSstefnur í hámarki úti í heimi, þegar
hótelin á íslandi eru ekki fullnýtt.
Úrdráttur úr skýrslu, sem Haraldur J. Hamar
samdi í framhaidi af athugunum sínum vegna
úttektar á íslenzkum ferðamálum.
37 Hornrekan í atvinnulífinu.
Grein Leós M. Jónssonar, tœknifrœðings.
40 Um verðmyndun í helztu atvinnugrein-
unum.
Erindi, sem Ólafur Davíðsson, hagfrœðingur,
flutti á Viðskiptaþingi í vor.
Bls.
• SAMTÍÐARMAÐUR
47 Eyþór Tómasson, forstjóri Lindu:
„Islenzkur iðnaður er olnbogabam og
hefur verið það í fjölda ára."
• IÐNAÐUR
53 Hugsanlegt að fjórfalda framleiðslu-
verðmœti í ullar- og skinnaiðnaðinum.
55 Óvissa um fataframleiðslu á Islandi.
Bjartari horfur í útflutningi á ullar- og skinna-
vörum.
• FYRIRTÆKI — FRAMLEIÐSLA
58 Vörumarkaðurinn.
59 Sláturfélag Suðurlands.
60 Skóverzlun á Akureyri.
• A MARKAÐNUM
62 Nesco-vörur.
• UM HEIMA OG GEIMA
64 Léttmeti úr ýmsum áttum, andleg upp-
lyfting í skammdeginu.
• FRA RITSTJÓRN
66 Ráðstefnur á íslandi.
FV 11 1975
3