Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 48
koma fyrir.~ Þetta hlýtur að teljast anrimarki á framkvæmd tekju- og verðlágsstefnu á tím- um, þegar stjórrivöld fylgja fram sem víðtækústu verðlags- eftirliti. TVÍftÆTT ÁHKIF VERÐ- MYNDUNAR Hér að framan hefur verið reynt að lýsa verðmyndun í helztu átvinnugreinum hér á landi í dag, og nokkuð minnzt á opinberar aðgeiðir til þess að hafa áhrif á verðmyndunina. í því sambandi er nauðsynlegt að hafa í huga hin tvíþættu á- hrif verðmyndunar, þ. e. ann- ars vegar ræður hún verðlagi á einstökum vörum og þjón- ustu og almennu verðlagi og þar með rauntekjum almenn- ings, en hún ræður einnig tekjum einstakra stétta og hef- ur þannig áhrif á tekjuskipt- inguna í þjóðfélaginu. Þessi síðarnefndi þáttur verðmynd- unar hefur öðlazt meiri þýð- ingu við mótun verðlagsstefnu í mörgum helztu iðnaðarlönd- um á undanförnum árum. í ýmsum nálægum löndum hafa stjórnvöld gripið til beinna að- gerða í launa- og verðlagsmál- um í æ ríkara mæli í því skyni að reyna að hamla gegn verð- bólgu. Slík stefna er ekki framkvæmanleg nema með víð- tæku verðlagseftirliti, sem einnig hefur verið tekið upp í ýmsu formi í nálægum lönd- um. VERÐLAGSEFTIRLIT TIL RÆKILEGRAR ENDUR- SKOÐUNAR Sem liður í samræmdri launa- og verðlagsstefnu gæti verið nauðsynlegt að taka allt verðlagseftirlit til rækilegrar endurskoðunar í því skyni að gera það árangursríkara, bæði hvað snertir áhrif á verðlag og tekjuskiptingu og síðast en ekki sízt til þess að tryggja að verðkerfið geti þjón- að því hlutverki að beina framtaki manna til þeirra verkefna, sem vert er í að leggja. FERÐAMIÐSTÖÐIN HF. Skipuleggur hópferðir á alþjóðlegar vörusýningar Erum umboðsmenn fyrir ýmsar stærstu vörusýn- ingar í Evrópu og veitum allar upplýsingar og Jijónustu, svo sem aðgöngumiða, sýningaskrár, pöntum sýningasvæði o. fl. Eftirfarpndi sýnmgar eru framundan: DuSSELDORF 108. IGEDO Alþjóðleg tízkusýning INTEROCEAN 76 International Conference and Trade Fair 14/3-17/3 76 Research, Technology, Economics KÖLN 15/6-19/6 76 Húsgagnasýning 20/1-25/1 76 Alþjóðleg herrafatasýning SPOGA 76 27/2-29/2 76 Alþjóðleg sportvörusýning MuNCHEN BAU 76 September 1976 Byggingasýning ISPO 76 22/1-28/1 76 Sportvörusýning FRANKFURT HE7MTEX 76 26/2-29/2 76 Vefnaðar- og teppasýning 14/1-18/1 76 Albjóðlog vörusýning í Frankfurt BRNO 22/2-26/2 76 SALIMA 76 PARÍS 18/2-25/2 76 Kventízkusýning 3/4-7/4 76 SIAL 76 NuRNBERG 15/11-20/11 76 Leikfangasýning BRIGHTON 7/2-13/2 76 Leikfangasýning BIRMINGHAM Gjafavörusýning Int. Spring Fair for Hardware and 31/1-4/2 76 Giftware Industries (áður Blackpool) KAUPMANNAHÖFN 1/2-5/2 76 Tannlœknasýning 3/1-5/1 76 Norrœn tízkuvika 14/3-17/3 76 Norrœnt gull og silfur 24/4-27/4 76 Kaupsýslumenn! Ferðizt ódýrt og notið yður bjónustu, sem er yður að kostnaðarlausu. Allar nánari upplýsingar í síma 11255 og 28133. CENTRAL TRAVEL — AÐALSTRÆTI 9 46 FV 11 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.