Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 48
koma fyrir.~ Þetta hlýtur að
teljast anrimarki á framkvæmd
tekju- og verðlágsstefnu á tím-
um, þegar stjórrivöld fylgja
fram sem víðtækústu verðlags-
eftirliti.
TVÍftÆTT ÁHKIF VERÐ-
MYNDUNAR
Hér að framan hefur verið
reynt að lýsa verðmyndun í
helztu átvinnugreinum hér á
landi í dag, og nokkuð minnzt
á opinberar aðgeiðir til þess að
hafa áhrif á verðmyndunina. í
því sambandi er nauðsynlegt
að hafa í huga hin tvíþættu á-
hrif verðmyndunar, þ. e. ann-
ars vegar ræður hún verðlagi
á einstökum vörum og þjón-
ustu og almennu verðlagi og
þar með rauntekjum almenn-
ings, en hún ræður einnig
tekjum einstakra stétta og hef-
ur þannig áhrif á tekjuskipt-
inguna í þjóðfélaginu. Þessi
síðarnefndi þáttur verðmynd-
unar hefur öðlazt meiri þýð-
ingu við mótun verðlagsstefnu
í mörgum helztu iðnaðarlönd-
um á undanförnum árum. í
ýmsum nálægum löndum hafa
stjórnvöld gripið til beinna að-
gerða í launa- og verðlagsmál-
um í æ ríkara mæli í því skyni
að reyna að hamla gegn verð-
bólgu. Slík stefna er ekki
framkvæmanleg nema með víð-
tæku verðlagseftirliti, sem
einnig hefur verið tekið upp í
ýmsu formi í nálægum lönd-
um.
VERÐLAGSEFTIRLIT TIL
RÆKILEGRAR ENDUR-
SKOÐUNAR
Sem liður í samræmdri
launa- og verðlagsstefnu gæti
verið nauðsynlegt að taka allt
verðlagseftirlit til rækilegrar
endurskoðunar í því skyni
að gera það árangursríkara,
bæði hvað snertir áhrif á
verðlag og tekjuskiptingu og
síðast en ekki sízt til þess að
tryggja að verðkerfið geti þjón-
að því hlutverki að beina
framtaki manna til þeirra
verkefna, sem vert er í að
leggja.
FERÐAMIÐSTÖÐIN HF.
Skipuleggur hópferðir á
alþjóðlegar vörusýningar
Erum umboðsmenn fyrir ýmsar stærstu vörusýn-
ingar í Evrópu og veitum allar upplýsingar og
Jijónustu, svo sem aðgöngumiða, sýningaskrár,
pöntum sýningasvæði o. fl.
Eftirfarpndi sýnmgar eru framundan:
DuSSELDORF
108. IGEDO
Alþjóðleg tízkusýning INTEROCEAN 76 International Conference and Trade Fair 14/3-17/3 76
Research, Technology, Economics KÖLN 15/6-19/6 76
Húsgagnasýning 20/1-25/1 76
Alþjóðleg herrafatasýning SPOGA 76 27/2-29/2 76
Alþjóðleg sportvörusýning MuNCHEN BAU 76 September 1976
Byggingasýning ISPO 76 22/1-28/1 76
Sportvörusýning FRANKFURT HE7MTEX 76 26/2-29/2 76
Vefnaðar- og teppasýning 14/1-18/1 76
Albjóðlog vörusýning í Frankfurt BRNO 22/2-26/2 76
SALIMA 76 PARÍS 18/2-25/2 76
Kventízkusýning 3/4-7/4 76
SIAL 76 NuRNBERG 15/11-20/11 76
Leikfangasýning BRIGHTON 7/2-13/2 76
Leikfangasýning BIRMINGHAM Gjafavörusýning Int. Spring Fair for Hardware and 31/1-4/2 76
Giftware Industries (áður Blackpool) KAUPMANNAHÖFN 1/2-5/2 76
Tannlœknasýning 3/1-5/1 76
Norrœn tízkuvika 14/3-17/3 76
Norrœnt gull og silfur 24/4-27/4 76
Kaupsýslumenn! Ferðizt ódýrt og notið yður
bjónustu, sem er yður að kostnaðarlausu.
Allar nánari upplýsingar í síma 11255 og 28133.
CENTRAL TRAVEL — AÐALSTRÆTI 9
46
FV 11 1975