Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 14
Kockendorfer og SIS og vildu fá 12 þúsund til viðbótar en það fék'kst ekki. AMERÍSK HÖNNUN ívar Guðmundsson kvað ljóst, að íslenzkar ullarvörur væri hægt að selja hæsta verði í Bandaríkjunum, þannig að þær yrðu í verðflokki með kashmír-vefnaði. Hitt væri að hafa í huga, að vanda yrði til hönnunar á íslenzkum prjóna- fatnaði og laga hann að að- stæðum markaðarins. Þannig yrði að hanna vöruna fyrst og fremst með smekk Bandaríkja- manna í huga en hafa á henni íslenzkan blæ. Þetta hefði tek- izt hjá Álafossi, sem fékk bandarískan hönnuð í lið með sér og náði með því góðum ár- angri. SALTFISKUR Talið barst að því, hvort of lítið væri gert af hálfu íslend- inga til að reyna að opna mark- aði fyrir nýjar vörutegundir vestan hafs, vörur, sem við hugsanlega framleiddum og flyttum út til annarra landa, þó að innflutningur til Bandaríkj- anna hefði ekki varið prófaður fyrr. Af þessu tilefni benti ívar Guðmundsson á, að bæði Norð- menn og Kanadamenn seldu saltfisk í Bandaríkjunum. „ítalir eru fleiri hér í New York en í Róm“, sagði ívar, „og þeir vilja fá sinn saltfisk.“ Þá hafa innflytjendur frá svæðum í Karabíska hafinu, eins og t. d. Jamaica, vanizt því að borða saltfisk og halda því áfram, þegar til Bandaríkjanna er komið. Þarna væri því um markaðsmöguleika að ræða fyrir íslenzkan saltfisk, þó að verkun þurfi að vísu að vera nokkuð frábrugðin því sem al- mennt gerist á íslandi. Fyrir- spurn kom frá saltfisksala í New York, sem vildi kaupa ís- lenzkan fisk fyrir milljón doll- ara en framleiðendur á íslandi sögðu því miður ekki hægt að selja honum. KAVÍAR í REGNBOGANS LITUM Og þá vék sögunni að lag- metinu fræga en svo sem kunn- ugt er af fréttum, liggur nú Date “75” Dear Importer or Buyer. DESIGN CLASSICS OF REYKJAVIK, 20 Waterside Plaza 27 F New York City, N.Y. USA 10010, Tel. 212-532-0627. is u new firm which will specialize in line quality Icelandic merchandise. There are 83 square meters of Show Hoom space. We are wholesalers to American buyers. We are also exporters to Ice- land. I, Gary Overman, liave spent much time in Ice- land and understand the need for export and its untapped potential for increased export. rPo strengthen our jjosition for marketing Ice- landic merchandise we are asking to bid on all merchandise you now import. Scnd tlic bid to the New York address, and “Design Classics of Reykjavik” will do its very hest to beat the price you now pay on anything you like. We have ex- pcrts in most fields and can probahly get what you want from anywhere in tlie world. Give us a try; be specific in your requirements. It will be hclpful to us if you also include the jirice you are now paying as well as fob. where or cif. It can only cost you a 50 kr. stamp to find out if you can be supplied for less than you now pay. Sincerely, GARY OVERMAN Ps. DCR hf., Hraunbæ 126, Reykjavik, tel. 85556 and 86446 is a new Icelandic firm. 12 FV 11 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.