Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 39
Hornrekan * i atvinnulífinu Grein eftir Leó IU. Jónsson, tæknifræfting Iðnrekstur á Islandi hefur aldrei mætt neinum skilningi á Al- þingi. Iðnaðarmálcfni hafa helst verið rædd á þeim vettvangi, þegar um stóriðju hefur verið að ræða. Þau mál hafa haft á sér það mikinn pólitískan blæ, að þingmenn hafa þorað að ræða þau í trausti þess, að pólitíkin tryggði að fákunnátta þeirra á þess'u af- markaða sviði gerði þá ekki að athlægi. mála á al’þjóðavettvangi, kem- ui í ljós að ráðstefnutíminn í Evrópu telst fyrst og fremst vera tímabilið apríl til okt- óber, en maí, júní og október eru þó helztir. í Norður-Amer- íku er tíminn tvískiptur — annars vegar maí-júní og síð- an ágúst-októbér. Aðalástæðan til þess að úr ráðstefnunum dregur um mitt sumar, og einkum þá í Norður- Ameríku, er sú að erfiðara ei að fá fólk til að sækja ráðstefn- ur og fundi á aðal sumarleyfa- tímabilinu. Það er þó enn meira áberandi í Norður-Am- eríku varðandi innanlandsráð- stefnur. Þetta er andstætt því sem við eigum að venjast í ráðstefnuhaldi á íslandi. Skýr- ingin er einfaldlega sú, að meirihluti ráðstefnugesta sem hingað koma sameinar að ein- hverju leyti Islandsferðina og sumarfríið. Tiltölulega stór hluti þeirra ráðstefna, sem við fáum, eru Norðurlandafundir, sem haldnir eru til skiptis á öJlum Norðurlöndunum — og er leitazt við að velja ráð- stefnunum þann tíma, sem leyf- ir að gestirnir geti skoðað sig um hér þegar tið er best og tal- ið að íslandsferð sé ánægju- legust. Ekki er ljóst hvort okk- ur tækist að fá allt þetta fólk til að sækja okkur heim, ef efnt væri til sömu funda að vori eða hausti, og er ástæða til að draga það í efa. Þess vegna fylgir ráðstefnutími olck- ar ekki hinu alþjóðlega meðal- tali. Sama er uppi á teningnum þegar farið er að atlmga ráð- stefnutímann í Danmörku og öðrum norðlægum löndum, þótt frávikið sé ekki jafn á- berandi og hér lijá olckur. Ágúst er góður ráðstefnumán- uður í Danmörku, september mun lakavi en alþjóðlega með- altalið, og október langtum annaminni. Við getum því ekki dregið algert mið af alþjóðlegu yfirJiti. Hitt er þó ljóst, að til- tölulega flestir sækja ráð- stefnur utan okkar ráðstefnu- tíma. Ráðstefnuhald er hvað mest úti í heimi, þegar hótel okkar eru ekki fullnýtt og fundarsalir tómir. Sú staðreynd að það hefur verið hrein undantekning að setið hefur á Alþingi iðnrek- andi eða maður með reynslu úr iðnaði, á sinn þátt í því hver hornreka íslenzkur iðnaður er í atvinnulífi okkar. ÁBERANDI ÁHUGALEYSI Óhætt mun að fullyrða að fæstir þingmenn hafi nennt að setja sig inn í málefni iðn- rekstrar, og af málflutningi þeirra í þau fáu skipti, sem iðnað ber á góma er áhuga- leysið áberandi. Þegar rætt 'hefur verið um framleiðni hefur komið greini- lega fram, að menn hafa ekki skilið hvað felst í hugtakinu. Rætt er um það að framleiðni iðnaðar þurfi að stórauka og um leið látið í það skína, að framleiðnin sé lág eingöngu vegna tregðu og forpokunar iðnrekenda sjálfra. í málflutn- ingi af þessu tagi felst óbein yfirlýsing um þekkingarleysi á rekstrarfyrirkomulagi iðnaðar á íslandi. ORSÖKIN Fálmkenndar tilraunir til þess að marka stefnu í iðnað- armálum hafa verið gerðar af opinberum aðilum. Þessar til- raunir voru gerðar sem við- leitni gagnvart gjörbreyttum skilyrðum iðnrekstrar í land- inu við inngöngu í EFTA og síðar EBE. Viðleitnin var þó fyrst og fremst til þess að að- hafast eitthvað, káka aðeins í málið, til þess að hægt væri síðar að benda á að stjórnvöld hafi ek'ki algjörlega sofið á verðinum. Raunhæf stefnu- mörkun hefur aldrei átt sér stað á þessu sviði, fyrst og fremst vegna þess að fáir inn- an opinbera apparatsins hafa gripsvit á iðnaði, og enn færri hafa nokkurn áhuga. PÓLITÍSK VESÖLD Á hinn bóginn hefur pólitísk vesöld riðið hér húsum síðasta áratuginn. Ábyrgðarleysi og hyskni stjórnmálamanna hefur leitt til þess, að 'hið frjálsa at- vinnulíf er mergsogið til að metta stjórnlausa ríkishít. Þannig hefur tekist að fæla flesta dugandi menn af yngri kynslóðinni frá iðnrekstri og framleiðslu yfirleitt. Ég dreg heldur ekki dul á það að við siglum hraðbyri inn í þá sjálf- heldu og uppdráttarsýki, sem einkennt hefur socialistiska meðalmennskupólitík. Pólitík sem socialdemokratar Ihafa stundað um árabil í Svíþjóð, og sjálfstæðisflokkurinn á ís- landi. Þessi letistefna leiðir til af- ætubúskapar þar sem frum- kvæði og einstaklingsframtaki er smám saman útrýmt. Verð- FV 11 1975 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.