Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1975, Síða 39

Frjáls verslun - 01.11.1975, Síða 39
Hornrekan * i atvinnulífinu Grein eftir Leó IU. Jónsson, tæknifræfting Iðnrekstur á Islandi hefur aldrei mætt neinum skilningi á Al- þingi. Iðnaðarmálcfni hafa helst verið rædd á þeim vettvangi, þegar um stóriðju hefur verið að ræða. Þau mál hafa haft á sér það mikinn pólitískan blæ, að þingmenn hafa þorað að ræða þau í trausti þess, að pólitíkin tryggði að fákunnátta þeirra á þess'u af- markaða sviði gerði þá ekki að athlægi. mála á al’þjóðavettvangi, kem- ui í ljós að ráðstefnutíminn í Evrópu telst fyrst og fremst vera tímabilið apríl til okt- óber, en maí, júní og október eru þó helztir. í Norður-Amer- íku er tíminn tvískiptur — annars vegar maí-júní og síð- an ágúst-októbér. Aðalástæðan til þess að úr ráðstefnunum dregur um mitt sumar, og einkum þá í Norður- Ameríku, er sú að erfiðara ei að fá fólk til að sækja ráðstefn- ur og fundi á aðal sumarleyfa- tímabilinu. Það er þó enn meira áberandi í Norður-Am- eríku varðandi innanlandsráð- stefnur. Þetta er andstætt því sem við eigum að venjast í ráðstefnuhaldi á íslandi. Skýr- ingin er einfaldlega sú, að meirihluti ráðstefnugesta sem hingað koma sameinar að ein- hverju leyti Islandsferðina og sumarfríið. Tiltölulega stór hluti þeirra ráðstefna, sem við fáum, eru Norðurlandafundir, sem haldnir eru til skiptis á öJlum Norðurlöndunum — og er leitazt við að velja ráð- stefnunum þann tíma, sem leyf- ir að gestirnir geti skoðað sig um hér þegar tið er best og tal- ið að íslandsferð sé ánægju- legust. Ekki er ljóst hvort okk- ur tækist að fá allt þetta fólk til að sækja okkur heim, ef efnt væri til sömu funda að vori eða hausti, og er ástæða til að draga það í efa. Þess vegna fylgir ráðstefnutími olck- ar ekki hinu alþjóðlega meðal- tali. Sama er uppi á teningnum þegar farið er að atlmga ráð- stefnutímann í Danmörku og öðrum norðlægum löndum, þótt frávikið sé ekki jafn á- berandi og hér lijá olckur. Ágúst er góður ráðstefnumán- uður í Danmörku, september mun lakavi en alþjóðlega með- altalið, og október langtum annaminni. Við getum því ekki dregið algert mið af alþjóðlegu yfirJiti. Hitt er þó ljóst, að til- tölulega flestir sækja ráð- stefnur utan okkar ráðstefnu- tíma. Ráðstefnuhald er hvað mest úti í heimi, þegar hótel okkar eru ekki fullnýtt og fundarsalir tómir. Sú staðreynd að það hefur verið hrein undantekning að setið hefur á Alþingi iðnrek- andi eða maður með reynslu úr iðnaði, á sinn þátt í því hver hornreka íslenzkur iðnaður er í atvinnulífi okkar. ÁBERANDI ÁHUGALEYSI Óhætt mun að fullyrða að fæstir þingmenn hafi nennt að setja sig inn í málefni iðn- rekstrar, og af málflutningi þeirra í þau fáu skipti, sem iðnað ber á góma er áhuga- leysið áberandi. Þegar rætt 'hefur verið um framleiðni hefur komið greini- lega fram, að menn hafa ekki skilið hvað felst í hugtakinu. Rætt er um það að framleiðni iðnaðar þurfi að stórauka og um leið látið í það skína, að framleiðnin sé lág eingöngu vegna tregðu og forpokunar iðnrekenda sjálfra. í málflutn- ingi af þessu tagi felst óbein yfirlýsing um þekkingarleysi á rekstrarfyrirkomulagi iðnaðar á íslandi. ORSÖKIN Fálmkenndar tilraunir til þess að marka stefnu í iðnað- armálum hafa verið gerðar af opinberum aðilum. Þessar til- raunir voru gerðar sem við- leitni gagnvart gjörbreyttum skilyrðum iðnrekstrar í land- inu við inngöngu í EFTA og síðar EBE. Viðleitnin var þó fyrst og fremst til þess að að- hafast eitthvað, káka aðeins í málið, til þess að hægt væri síðar að benda á að stjórnvöld hafi ek'ki algjörlega sofið á verðinum. Raunhæf stefnu- mörkun hefur aldrei átt sér stað á þessu sviði, fyrst og fremst vegna þess að fáir inn- an opinbera apparatsins hafa gripsvit á iðnaði, og enn færri hafa nokkurn áhuga. PÓLITÍSK VESÖLD Á hinn bóginn hefur pólitísk vesöld riðið hér húsum síðasta áratuginn. Ábyrgðarleysi og hyskni stjórnmálamanna hefur leitt til þess, að 'hið frjálsa at- vinnulíf er mergsogið til að metta stjórnlausa ríkishít. Þannig hefur tekist að fæla flesta dugandi menn af yngri kynslóðinni frá iðnrekstri og framleiðslu yfirleitt. Ég dreg heldur ekki dul á það að við siglum hraðbyri inn í þá sjálf- heldu og uppdráttarsýki, sem einkennt hefur socialistiska meðalmennskupólitík. Pólitík sem socialdemokratar Ihafa stundað um árabil í Svíþjóð, og sjálfstæðisflokkurinn á ís- landi. Þessi letistefna leiðir til af- ætubúskapar þar sem frum- kvæði og einstaklingsframtaki er smám saman útrýmt. Verð- FV 11 1975 37

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.