Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 93
AUGLÝSING SKI-DOO: Hafa notagildi allt árið Gísli Jónsson & Co. hf. Kleíta- görðum 11, Reykjavík, flytur inn nokkrar gerðir af vélsleð- um frá Bombardier Ldt. í Quebec í Kanada. Eru þeir af gerðinni Ski-doo, Olimpique, T’NT, Everest og Alpine. Ski-doo er mest framleiddi sleðinn í heiminum nú, en Bombardier verksmiðjurnar framleiða um 400 sleða á dag. Ski-doo var fyrsti nothæfi vél- sleðinn, sem kom á markaðinn. Þessir sleðar hafa notagildi allt árið, þar sem snjór er. Vélsleðarnir frá Gísla Jóns- syni og Co. eru mjög auðveld- ir í notkun og meðferð, en ein- hverra leiðbeininga munu menn samt þarfnast á undan fyrstu sjálfstæðu ferð. Auðvelt er að fara með þá upp á fjöll, eða livert sem verða vill í bíl eða aftaníkerru. Verð á vélsleðunum er sem hér segir: Olimpique ca. 30 hö, um 430.000, T’NT 35 hö um kr. 460.000, Everest 40 hö kr. 470.000 og Alpine 640, sem er á tveimur beltum er 60 hö, en verð er ennþá óvíst. ARTIC CAT PAIXITHER: Auðveldir í meðferð Vélaborg hf., Skeifunni 8, Reykjavík flytur inn vélsleða frá Artic Enterprises í Minne- sota í Bandaríkjunum og eru þeir af gerðinni Artic Cat Panther. Sleðar af þessari gerð eru þeir mest scldu í Banda- ríkjunum. Sú tegund, sem flutt er inn er stór og traustur sleði á breiðu belti með sterkum mót- or og Artic sleðinn vann meira en helming af öllum vélsleða- keppnum í Bandaríkjunum á síðasta ári. Attic Cat sleðinn hefur notagildi allt árið þar sem snjór er. Einnig eru þeir mjög auð- veldir í meðferð, en samt þarf að leiðbeina mönnum áður en farið er í fyrstu ferðina. Flest- ir flytja hann í kerru í bíln- um sínum eða stinga honum í bílinn. Artic Cat Panther með 440 rúmsentimetra vél 40 hö kost- ar um kr. 445.000 og Artic Cat Panther með 5C0 rúmsenti- metra 45 hestafla vél kostar um kr. 473.000. Greiðsluskilmálar eru mögulegir. FV 2 1976 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.