Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 13
ORKUSPÁ II. Þessi spá er
eins og orkuspá I. að öðru leyti
en því, að hún gerir ráð fyr-
ir verulegri viðbótarstóriðju
1981, t. d. nýjum kerjaskála
hjá ISAL eða samsvarandi
stækkun verksmiðjunnar í
Hvalfirði. Samkvæmt þessari
spá er einnig þörf fyrir viðbót-
arafl 1980, sem mæta má með
t. d. 1. og 2. vél í; Hrauneyja-
fossi og aftur 1983 (3. vél). Ný
virkjun yrði að taka til starfa
1987. Yrði Sultartangavirkjun
kvæmt orkuspá II. Þjóðhags-
legir afkastavextir eru átælað-
ir 12,4% og 16,6% samkvæmt
orkuspá I. og II.
Hrauneyjafoss er mun ódýr-
ari kostur en Sultartangavirkj-
un, jafnvel þó tekið sé tillit
til mats á því, hvað það kunni
að kosta þjóðarbúið, ef Búr-
fellsstöð stöðvaðist í nokkurn
tíma vegna ístruflana, en eins
og áður segir er talið að Sult-
artangavirkjun gæti fulltryggt,
að slíkt kæmi ekki fyrir.
eyjafóss ásamt aðalorkuveitu.
Yrði þá um tvær vélasamstæð-
ur að ræða, þar sem hvor um
sig yrði 70 MW, en haldið yrði
opinni þeirri leið að bæta
þriðju vélasamstæðunni af
sömu stærð við síðar meir og
tryggja þannig möguleika á að
mæta hraðari aukningu í raf-
magnseftirspurn orkufreks iðn-
aðar eða hins almenna markaðs
á næsta áratug en fyrirsjáan-
leg er í dag. Með þessu móti
yrði haldið opinni leið til iðn-
tilbúin.
fyrir valinu, þyrfti ný virkjun
að taka til starfa þegar árið
1985. Virkjunarkostur 3 getur
ekki talist koma til greina
miðað við þessa orkuspá.
§ Samanburöur
>
a
virkjunarleiðum
í ítarlegri skýrslu frá fjármála-
og verkfræðideildum Lands-
virkjunar er gerður nákvæm-
ur fjárhagslegur samanburður
á umræddum virkjunarleiðum
miðað við báðar orkuspárnar
og eru helstu niðurstöður þess-
ar:
Hrauneyjafossvirkjun er ó-
dýrasta virkjunarleið Lands-
virkjunar, hvort sem um aukna
orkusölu til stóriðju verður að
ræða eða ekki.
Afkastavextir nauðsynlegr-
ar fjárfestingar og reksturs
Hrauneyjafossvirkjunar eru á-
ætlaðir 10,4% ef ekki verður
farið í frekari stóriðju skv.
orkuspá I, en 12,2% ef farið
verður í aukna stóriðju sam-
Kostur 3 kemur ekki til
greina eins og fyrr getur, nema
ákveðið sé, að ekki verði um
frekari aukningu stóriðju að
ræða, fyrr en á seinni hluta
næsta áratugs. í samanburði
við Hrauneyjafoss er þessi
kostur dýrari, jafnvel þó engin
aukning í stóriðju komi til.
Þannig verða afkastavextir
þeirrar fjárfestingar, sem gert
er ráð fyrir að þessi leið þarfn-
ist, um 9,5% eða nær 1%
lægri en ef Hrauneyjafossvirkj-
un verður fyrir valinu. Er þá
miðað við rekstur í 40 ár í báð-
um tilvikum.
# 140IVIW virkjun
við
Hrauneyjafoss
Miðað við orkuspár er talið
eðlilegt að stefna að 140 MW
virkjun Tungnaár við Hraun-
eyjafoss og þá innan gildandi
lagaheimilda fyrir þeirri virk-j-
un. sem heimila Landsvirkjun
að reisa allt að 170 MW raf-
orkuver í Tungnaá við Hraun-
væðingar umfram það, sem
aðrir „orkuöflunarkostir al-
mennt gera kleift, en að öðr-
um kosti yrði þriðja vélasam-
stæðan ákjósanlegur kostur til
að mæta aukningu rafmagns-
eftirspurnar almenna markaðs-
ins á síðari hluta næsta ára-
tugs á orkuveitusvæði Lands-
virkjunar.
Útboðsgögn Hrauneyjafoss-
virkjunar eru þegar að mestu
leyti tilbúin, verkfræðilegum
undirbúningi fulllokið og ljóst
er, að þessi framkvæmd er
tæknilega einföld og hætta á
ófyrirséðum tæknilegum erf-
iðleikum í lágmarki, að því er
segir í álitsgerð Landvirkj-
unar.
# Lýsing
Hrauneyjafoss-
virkjunar
Ráðgert er að virkja 88 m
fallhæð. Stíflan, sem er jarð-
stífla alls 2700 m á lengd og
mest 15 m á hæð liggur um
PV 2 1976
13